Víkurfréttir - 29.05.2008, Síða 26
26 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 22. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
HVERS EIGA BÖRN IN
OKK AR AÐ GJALDA?
Nokk ur hund ruð börn um
kom ið í fóst ur á síð asta ári á
ÍS LANDI.
Svona hlut ir eiga bara alls ekki
að eiga sér stað, en þetta er
stað reynd sem er að ger ast
fyr ir fram an nef ið á okk ur, því
mið ur.
Mik i l l f jöldi
barna verð ur
fyr ir barð inu á
áfeng is og fíkni-
efna vand an um
h é r á l a n d i .
Þar sem fíkn in
h e f u r n á ð
stjórn inni eru börn in ein fald-
lega fyr ir.
En hvers vegna eiga þau að
gjalda fyr ir veik leika for eldra
sinna.
Ef ekk ert verð ur að gert lend ir
stór hóp ur þessa barna í sömu
að stæð um og for eldr ar þeirra,
EF þau fá ekki þá hjálp og
þann stuðn ing sem þau þurfa
á að halda.
Það er ekki spurn ing að mörg
börn hafa þurft að horfa upp
á ým is legt sem þeim er ekki
hollt, hafa orð ið fyr ir and legu,
lík am legu og kyn ferð is legu of-
beldi. Þessi börn þurfa mikla
hjálp til þess að loka á for tíð-
ina og búa sér til nýja fram tíð.
En auð vit að er þetta að koma
fyr ir fólk á öll um aldri, þetta
fólk þarf allt mikla hjálp.
Van líð an og veik leik ar eldra
fólks bitn ar oft ar en ekki á
blessuð um börn un um á einn
eða ann an hátt.
Enn gleym ast börn in
Þeg ar for eldri, for ráða mað ur
fer að leita sér hjálp ar vegna
áfeng is, fíkni efna og/eða
öðr um t.d. geð ræn um vanda-
mál um þá gleym ast börn in
enn og aft ur. Það er sjaldn ast
hugs að út í það að þau þurfa
líka að stoð og mikla.
Þau sitja heima, eru búin að
ganga í gegn um ýms ar óæski-
leg ar og óþægi leg ar að stæð ur
sem oft ast er ekk ert í gert.
Þau gera sér enga grein fyr ir
ástand inu á sjálf um sér. Þau
ótt ast heim kom una, ótt ast að
ástand ið verði eins og áður.
Þau verða að fá fræðslu og
hjálp við að vinna úr sín um
vanda mál um sem þau hafa
byrgt innra með sér.
Ekki gleyma börn un um
Þar sem að stæð ur eru þannig,
eða hafa ver ið eins og um er
get ið hér að ofan, pant ið þá
tíma fyr ir börn in hjá ráð gjafa,
sál fræð ingi eða eft ir því sem
við á í það skipt ið.
Þau eiga það svo skil ið að
þeim sé sinnt vel og hjálp að
að tjá sig um það sem hvíl ir á
þeim. Það þarf að vera fag lega
gert.
Það er ekki nóg að ræða við
þau í nokk ur skipti, kannski
með löngu milli bili. Það þarf
að gera reglu lega og líka
nokk uð þétt svo þau muni
eft ir síð asta við tali.
Til um hugs un ar fyr ir for-
eldra eða for ráða menn
barna
Tal aðu við barn ið þitt um skað-
semi fíkni efna!
Að vera í góð um tengsl um við
barn ið er eitt það mik il væg-
asta sem for eldr ar geta lagt af
mörk um til að hjálpa barn inu
sínu að forð ast neyslu fíkni-
efna.
Nokk ur dæmi um hvað hægt
er að tala um
• Segðu barn inu að þú elsk ir
það og þú vilj ir að það sé
heil brigt og ham ingju samt.
Sýndu því um hyggju og
láttu það vita að það get ur
alltaf leit að til þín.
• Segðu að þú sam þykk ir ekki
áfeng is drykkju eða aðra
vímu efna neyslu. Mundu að
marg ir for eldr ar segja aldrei
frá þess ari ein földu stað-
reynd.
• Út skýrðu hvern ig neysl an
skað ar fólk. Lík am lega með
því að seinka þroska, skerða
dóm greind og hæfni til að
verj ast hætt um. Til finn-
inga með því að ein angr ast
frá vin um og ætt ingj um,
finn ur síð ur fyr ir gleði og
get ur leitt til árás ar- og
kvíða til finn ing ar. Minni
náms hæfni kem ur m.a.
fram í minnistapi og at hygl-
is bresti.
• Ræddu um laga leg at riði.
Hvers kon ar með ferð fíkni-
efna er ólög leg. Brot á
lög um þess um geta leitt til
fang els is vist ar, at vinnu tæki-
fær um fækk ar, miss is ök-
ur skír tein is og minna láns-
trausts hjá lána stofn un um.
• Tal aðu um frí tím ann og
hvern ig má nota hann á já-
kvæð an hátt t.d. með því
að spila, fara í leiki, sækja
tón list ar við burði, stunda
íþrótt ir, lesta áhuga vert efni
og hjóla. Gott er að ræða
þessi at riði einnig við vini
barns ins og for eldra þeirra.
• Tal aðu um vin áttu, hóp-
þrýst ing og mik il vægi þess
að taka sjálf stæð ar ákvarð-
an ir.
Marg ir for eldr ar eru í vafa um
hvern ig best sé að ræða við
barn ið um fíkni efni. Hér eru
dæmi um hvern ig hægt er að
ræða þetta
• Tal aðu ró lega en frjáls lega
um fíkni efni, ekki ýkja.
Stað reynd ir tala sjálf ar sínu
máli.
• Augliti til auglit is. Skipt ist á
upp lýs ing um og reyn ið að
skilja sjón ar mið hvors ann-
ars. Vertu góð ur hlust andi
og láttu barn ið tala um það
sem það hef ur áhyggj ur
a f . E k k i g r í p a f r a m í
þeg ar barn ið tal ar og ekki
predika.
• Ág æ t t e r a ð r æ ð a u m
skað semi vímu efna þeg ar
tæki færi gefst, t.d. þeg ar
þið horf ið á sjón varp, kvik-
mynd ir eða les ið dag blöð.
• Reyndu að við halda sam ræð-
un um frek ar en að halda
nokkra langa fyr ir lestra um
skað semi vímu efna.
• Mundu að þú ert fyr ir-
mynd in. Forðastu að gera
hluti sem eru í mót sögn við
það sem þú seg ir barn inu.
Ekki nota fíkni efni, svo ein-
falt er það!
• Þú og barn ið þitt get ið sett
á svið at riði þar sem einn
reyn ir að fá ann an til að
prófa vímu efni. Finn ið tvær
til þrjár leið ir hvern ig hægt
er að bregð ast við í slík um
að stæð um og talið um hvað
þið telj ið að myndi henta
best.
For eldr ar verða að vera sér
með vit að ir um skað semi
vímu efna og fræða barn ið
sitt um það
• Fáðu upp lýs ing ar um stað-
reynd ir er tengj ast vímu-
efna neyslu. Þú verð ur ótrú-
verð ugri í aug um barns ins
ef þú ferð með rangt mál.
• Það hjálp ar að sækja nám-
skeið, kynn ast öðr um for-
eldr um með börn á sama
reki og fá ráð gjöf.
• Gott sam starf milli for eldra
er lyk il at riði. Setj ið sam eig-
in leg ar regl ur sem börn in
þurfa að fara eft ir. Vertu
virk/ur í for eldra starf inu í
skóla barns ins.
• Leit aðu að stoð ar ef grun-
s emd i r va k na , þ að er
styrk ur, ekki veik leiki.
Kveðja
Er ling ur Jóns son
864-5452
www.lund ur.net
Erlingur Jónsson skrifar:
Hertz Car Rental
Flugvallarvegi
101 Reykjavik, Iceland
hertz@hertz.is
Tel. +354 522 44 00
Fax. +354 522 44 01 www.hertz.is
����
�������������
Bókaðu bílinn fyrir utanlandsferðina
hjá Hertz og fáðu 500 vildarpunkta
hjá Vildarklúbbi Icelandair.
Hertz hefur yfi r 7600 afgreiðslustaði í 146 löndum.
������
�������������
���������������
Hún var öm ur leg að kom an sem mætti ein stak lingi sem
ætl aði að njóta úti ver unn ar í Sel skógi við Þor björn í
Grinda vík á dög un um.
Greini legt var á um merkj um að þarna hafði ver ið fjöl menn
sam koma, grill að ar pyls ur og gos drykkja neytt. Brunn in
einnota grill eru á svæð inu, mik ið af plast um búð um ým is-
kon ar og jafn vel voru pyls ur enn þá í pökk um.
Um gengn in á svæð inu var til skamm ar eins og glögg lega
má sjá á með fylgj andi mynd .
Öm ur leg að koma
að Sel skógi