Víkurfréttir - 29.05.2008, Qupperneq 28
28 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 22. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík
s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is
Kirkjuvegur 12, Keflavík
Góð 3ja herbergja 86m2 íbúð á 2 hæð í
fjölbýli. Beiki innréttingar og parket. Eign
á góðum stað. Nýjar neysluvatnslagnir.
15.800.000.-
Vallarbraut 6, Njarðvík
Mjög góð 3ja herbergja 86m2 íbúð á 1
hæð í fjölbýlishúsi fyrir eldri borgara,
svalir og sérgeymsla. Parket og flísar á
gólfum. Teppi og flísar á sameign. Stutt í
alla þjónustu.
17.500.000.-
Brekkustígur 31b, Njarðvík
Gott 113m2 raðhús á tveimur hæðum og
ris sem bíður upp á mikla möguleika.
Sólpallur út af stofu. Á efri hæðinni eru
3 svefnh. baðherbergi en baðið er allt
nýlega tekið í gegn.
17.900.000.-
Kjarrmói 8, Reykjanesbær
Fallegt 184m2. parhús á 2 hæðum á
góðum stað, 4 svefnherbergi, parket og
flísar á gólfum, frábær staðsetning, rétt
við skóla og íþróttasvæði. Laust fljótlega.
35.400.000.-
Stokkasund 6, Hraunborgir
Mjög fallegur 48m2. sumarbústaður í
Hraunborgum. Er í grónu landi en með
góðu útsýni til suðvesturs. Mjög vel
viðhaldinn, stórt og gott leiksvæði við
bústaðinn.
16.900.000.-
asberg.is
Heiðarbraut 19, Keflavík
Stórt og gott 188m2 einbýlishús ásamt
bílskúr. Í húsinu eru 4 svefnherbergi, nýjar
eikar innihurðir og eikar parket. Steypt
bílaplan með bomanik. Stutt í skóla og alla
þjónustu. Laus fljótlega.
37.000.000.-
Baugholt 19, Keflavík
Rúmgott og vel staðsett 138m2 einbýli
með 46m2 bílskúr. Húsið er með
4 svefnherbergum. Sólpallur vel afgirtur.
Stutt í alla þjónustu skóla, verzlun
og íþróttamiðstöðvar.
34.800.000.-
Erlutjörn 6. 260 Njarðvík
224m2 ásamt 32m2 bílskúr. Tvö baðher-
bergi eitt með sturtu og hitt með baði.
Inn af hjónaherbergi er stórt fataherbergi.
Tvö rúmgóð barnaherbergi. Innréttingar,
borðplötur, vaskar og hurðar eru allt
sérsmíðað.Stutt í alla þjónustu.
Út skrift hjá elstu börn un um
í leik skól an um Gefn ar borg
var þriðju dag inn 20. maí.
Þá var margt skemmti legt
gert s.s. far ið í heim sókn í
Kölku, á leik skól ann Völl á
Kefla vík ur flug velli, há deg is-
mat ur borð að ur á Kent ucky
og síð an var far ið í heim sókn
á Mána grund.
Heim sókn in á Mána grund
varð há punkt ur ferð ar inn ar
enda var eft ir vænt ing barn-
anna búin að vera mik il eft ir
því að fá að fara á hest bak.
Mót tök urn ar voru frá bær ar
því börn in fengu leið bein-
ing ar í því hvern ig á að um-
gang ast hesta og húsa kynni
þeirra. Þeim var sýnt hvern ig
hægt er að hafa sam skipti við
hesta og kennt hvern ig á að
kemba þeim og síð an fengu
þau að prófa sjálf. Að lok um
fengu all ir að fara á hest bak
og einnig fengu þau heim með
sér skemmti lega lita bók um
ís lenska hest inn.
Út skrift in end aði með veislu í
leik skól an um þar sem börn in
fengu hatta og út skrift ar bæk ur
og gæddu sér á góm sæt um
kök um sem þau höfðu sjálf
bak að.
Á öll um stöð un um sem
börn in heim sóttu í út skrift-
ar ferð inni var mjög vel tek ið
á móti þeim og dag ur inn
heppn að ist frá bær lega vel. Við
þökk um starfs fólki við kom-
andi staða inni lega fyr ir frá-
bær ar mót tök ur.
Út skrift ar ferð leik skól-
ans Gefn ar borg ar
Guð ríð ur Hall dórs dótt ir verð ur með mál-
verka sýn ingu á Kaffi Aroma í Firð in um
Hafn ar firði vegna 100 ára af mæl is Hafn-
ar fjarð ar bæj ar, sem verð ur frá 29. maí
til 1.júní. Sýn ing in mun standa til 25.
júní. Guðríður verður sjálf á Kaffi Aroma
fimmtu dags kvöld ið 29. maí frá kl. 20:00-
22:00. Einnig verð ur Guð ríð ur með sýn-
ingu á Cafe Mila no, Skeif unni í Reykja vík
frá 1. til 28. júní.
Guð ríð ur Hall dórs dótt ir býr í Kefla vík.
Hún hef ur sótt nám skeið í Mynd listar-
skóla Reykja ness á veg um Mið stöðv ar sí-
mennt un ar á Suð ur nesj um hjá Her manni
Árna syni, Stein unni frá Vest manna eyj um
(Steinu) og Ein ari Há kon ar syni. Einnig
hef ur hún sótt mynd lista rnám skeið í Voga-
aka dem í unni hjá Ey þóri Stef áns syni. Mynd-
irn ar eru ým ist mál að ar með bland aðri
tækni eða beint á strig ann.
Guð ríð ur með tvær sýn ing ar