Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.06.2008, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 26.06.2008, Blaðsíða 2
2 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 26. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR 898 2222 FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN VÍ KU RS PA UG M yn d: G uð m un du r R ún ar Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Ingigerður Sæmundsdóttir, sími 421 0003, inga@vf.is Íþróttadeild: Jón Júlíus Karlsson, sími 555 6114, jjk@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Hörður Hersir Harðarson, sími 421 0008, hordur@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. Um br ot : A ug lýs in ga st of a Ví ku rfr ét ta Hö nn un : 25% afsláttur 1.199kr/kg. Verð áður 1.599 kr/kg SVÍNAALUNDIR - 1 KG 37% afsláttur 129kr/stk. TOPPUR 2 LTR. 30% afsláttur 220kr/kg. Verð áður 439 kr/kg. SKINKA Goða 629kr/kg. Verð áður 1.257 kr/kg. TOSKANA PYLSUR Goða 1.120kr/kg. Verð áður 1.867 kr/kg. GRÍSAHNAKKI PIRI PIRI Goða 1.120kr/kg. Verð áður 1.867 kr/kg. GRÍSAKÓTILETTUR PIKANTMAR Goða 499kr/kg. Verð áður 723 kr/kg. KJÚKLINGALEGGIR Ísfugl 879kr/pk. Verð áður 1.259 kr/pk. DANSKAR KJÚKLINGABRINGUR - 900 GR. 396kr/pk. Verð áður 629 kr/pk. GRILLHAMBORGARAR 4 STK M/BRAUÐI Goða 40% afsláttur 31% afsláttur 40% afsláttur 50% afsláttur 50% afsláttur -örugglega ódýrt! Kefl avík • Breiðholt • Húsavík • www.kasko.is • verð birt með fyrirvara um prentvillur • Gildir 26. júní til 29. júní eða meðan birgðir endast Spennandi helgartilboð Jóna Krist ín Þor valds dótt ir, for seti bæj ar- stjórn ar, tók fyrstu skóflustung una fyr ir nýj um grunn skóla sem mun rísa í Hóps- hverfi í Grinda vík. Ólaf ur Örn Ólafs son, bæj ar stjóri, ávarp aði við stadda og sagði við þetta tæki færi að tími væri kom inn á nýj an grunn skóla í bæj ar fé lag ið því sá gamli anni ekki þeim fjölda nem enda sem þar býr. Að spurð ur um hvaða þýð ingu nýr skóli hefði fyr ir bæj ar fé lag ið svar aði Ólaf ur Örn: „Þessi nýji skóli þýð ir það að við erum að stækka, vaxa og dafna og von andi erum við að gera skóla líf ið miklu betra með því að byggja þenn an skóla. Gamli skól inn okk ar var al gjör- lega sprung inn. Ég tel að nú sé rétti tím inn til að byggja því nú er efna hagslægð í vænd um og þá eiga sveit ar fé lög in að fram kvæma.“ Grind vísk ir verk tak ar, Grind in, voru með lægsta til boð ið í skól ann. Til boð ið hljóð aði upp á 586 millj ón ir. Hóps skóli, verð ur tek inn í notk un haust ið 2009 ef allt geng ur sam kvæmt áætl un. Skóflustunga að nýj um grunn skóla í Hópshverfi Jóna Krist ín með nem end um frá leik skól um bæj ar ins sem tóku lag ið fyr ir við stadda. Ætli ein hver af þess um krökkum eigi eft ir að stunda nám í Hóps skóla? VF-mynd/Inga Sæm� Grindavík: - Hópsskóli tekur til starfa á næsta ári - Garð ur: Sól set urs há tíð um helg ina Sól set urs há tíð in, ár leg fjöl- skyldu skemmt un Garð búa verð ur hald in um helg ina. Í ár fagn ar Garð ur 100 ára af mæli og verð ur há- tíð in sér stak lega vönd uð með frá bær um skemmti- at rið um og tón list. Há tíð in fer fram á Garð- skaga og hefst á morg un. Ekki er skipu lögð dag- skrá á há tíð ar svæð inu sjálfu þann dag en tón leik ar verð a í Sam- komu hús inu þar sem hljóm sveit irn ar Hjalta lín og Song bird spila. Tón- leik arn ir hefj ast kl. 21. Há tíð in hefst svo fyr ir al- vöru á laug ar dag en boð ið verð ur upp á fjöl breytta dag skrá alla helg ina og ættu all ir að finna eitt hvað við sitt hæfi. Dag skrá há tíð ar inn ar má sjá í aug lýs ingu í blað inu. Há tíð ar dag skránni lýk ur svo með brennu um kvöld ið þar sem all ir koma sam an í sannri sól set urs stemmn ingu. Garð bú ar eru hvatt ir til að skreyta hús sín, garða og bíla í til efni há tíð ar- inn ar og grilla sam an með fjöl skyldu, vin um eða ná grönn um á föstu deg- in um milli kl. 17 og 19.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.