Víkurfréttir - 26.06.2008, Blaðsíða 18
18 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 26. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
Barna vernd ar nefnd Reykja-
nes bæj ar hef ur til margra ára
lagt áherslu á for varn ar starf
o g j á k v æ ð a
barna vernd í
þv í sky ni að
hvetja for eldra
til að leita sér
að stoð ar og
s t u ð n i n g s í
upp eldi barna
sinna. Einnig er lögð áhersla
á sam vinnu og þátt töku í
rann sókn um og könn un um
sem snúa að börn um og ung-
menn um, að nýta sér nið-
ur stöð ur þeirra og hanna
úr ræði með hlið sjón af þörf-
inni hverju sinni.
Með vís an til barna vernd ar-
laga býð ur Fjöl skyldu- og fé-
lags svið Reykja nes bæj ar fjöl-
mörg stuðn ings úr ræði fyr ir
barna fjöl skyld ur sem ég mun
í stór um drátt um gera grein
fyr ir hér:
• For eldr ar geta feng ið til-
sjón inn á heim il ið þar sem
mark mið ið er m.a. að leið-
beina við upp eldi og skipu-
leggja heim il is hald ið.
• Börn með fé lags lega erf ið-
leika geta feng ið per sónu-
leg an ráð gjafa þar sem mark-
mið ið er að styrkja þau sem
ein stak linga, að stoða þau
við að ná fé lags legri færni
og t.d. tengj ast íþrótta- og/
eða fé lags starfi sem er í boði
í sveit ar fé lag inu.
• Stuðn ings fjöl skylda stend ur
fjöl skyld um til boða sem
hafa lít ið fé lags legt net og
þarfn ast stuðn ings eða
hvíld ar af fé lags leg um
ástæð um, s.s. vegna veik-
inda, eða fötl un ar. Börn in
dvelja þá eina helgi í mán uði
hjá stuðn ings fjöl skyld unni,
þar sem mark visst er unn ið
að því að efla þau fé lags lega.
• Barna vernd Reykja nes-
bæj ar hef ur gert samn ing
við sér fræði deild Fræðslu-
sviðs Reykja nes bæj ar um
sál fræði við töl fyr ir börn og
ung linga og upp eld is ráð gjöf
til for eldra.
• Fóst ur vist un er val kost ur
í ákveð inn tíma eða til 18
ára ald urs barns, allt eft ir að-
stæð um hverju sinni. Einnig
er í boði rann sókn ar- og
með ferð ar vist un á Stuðl um
fyr ir ung linga sem eiga við
fé lags lega og/eða vímu efna-
vanda að stríða.
• Tvö neyð ar heim ili eru
starf andi fyr ir barna vernd
Reykja nes bæj ar en þar er
hægt að vista börn tíma-
bund ið þeg ar fjar lægja þarf
barn af heim ili.
• Vinnu staða samn ing ar hafa
ver ið gerð ir fyr ir 16-18 ára
ung linga sem hafa flosn að
upp úr námi og stunda ekki
vinnu. Þetta úr ræði hef ur
hent að vel þeim ung ling um
sem þurfa á hand leiðslu og
stuðn ingi að halda þeg ar
þau stíga sín fyrstu skref á
vinnu mark aði.
• Í sam vinnu við Lög regl una
á Suð ur nesj um er boð ið
upp á sátta með ferð þar sem
mark mið ið er að brota þol ar
og ung ling ar sem brot ið
hafa af sér eru leidd ir sam an
ásamt for eldr um barna til
að leita lausna og sátta í
ákveðn um brota mál um.
• Starfs menn barna vernd ar
hafa hald ið nám skeið fyr ir
börn og ung linga í sam ráði
við Sam taka-Hóp inn sem
er þver fag leg ur for varn ar-
hóp ur.
Árið 2007 var hald ið nám-
skeið fyr ir ung linga á aldr-
in um 14-16 ára sem hét „Á
Braut inni“. Á nám skeið inu
voru tekn ir fyr ir þætt ir eins
og tján ing, lífs stíll, sjálf styrk-
ing, reiði stjórn un og kyn-
hegð un. Vor ið 2008 voru
hald in sjálf styrk ing ar nám-
skeið fyr ir ung lingsstúlk ur
og nám skeið ið „Fjör og
færni“ fyr ir drengi á aldr-
in um 11-13 ára. Þetta voru
átta vikna nám skeið og
gafst grunn skól um í Reykja-
nes bæ tæki færi á að til-
nefna nem end ur, sem stóðu
höll um fæti fé lags lega, á
nám skeið in.
• Boð ið hef ur ver ið upp á
stuðn ing við börn eft ir skóla
þar sem mark mið ið er að að-
stoða þau við heima nám og
styrkja þau fé lags lega.
Upp taln ing þessi er ekki
tæm andi en á henni má sjá
að Fjöl skyldu- og fé lags svið
Reykja nes bæj ar veit ir barna-
fjöl skyld um víð tæk an stuðn-
ing og leit ast er við að hanna
þann stuðn ing að þörf um
hverju sinni.
Ég vil hér nota tæki fær ið og
hvetja for eldra til að panta
við tal hjá fé lags ráð gjafa barna-
vernd ar ef þau telja sig þurfa
á stuðn ingi og/eða ráð gjöf að
halda varð andi for eldra hlut-
verk ið eða vegna fé lags legra
erf ið leika barna sinna.
Mar ía Gunn ars dótt ir
for stöðu mað ur barna-
vernd ar Reykja nes bæj ar
Fjöl skyldu- og fé lags svið Reykja nes bæj ar:
Stuðn ings úr ræði í
barna vernd
Hvað er það sem sit ur eft ir
þeg ar allt kem ur til alls.
Það dett ur inn endr um og
s inn um a ð
mað ur velti
t i l ver unni
og ti l gangi
henn ar fyr ir
sér. Í síð ustu
viku fór ég í
ferð til Dana-
veld is til að heim sækja kæra
vin konu sem þar býr um
þess ar mund ir. Ég missti
því af opn un Nes valla,
hvatn ing ar veð laun um skól-
anna og 100 ára af mæli
sveit ar fé lags ins Garðs, svo
eitt hvað sé nefnt. Ég sendi
því hér mín ar inni leg ustu
ham ingju ósk ir í til efni
alls þessa. Það er eink ar
ánægju legt að upp eld is- og
menntamál um sé gef inn
gaum ur og þeir sem þar
voru til nefnd ir eiga svo
sann ar lega skil ið að tek ið
sé eft ir verk um þeirra auk
margra ann arra sem allt
sitt líf hafa sinnt þessu verð-
mæta en van metna starfi.
Já, það er yfir mörgu að gleðj-
ast þrátt fyr ir dýr tíð og sí end-
ur tekn ar kom ur óhepp inna
bjarn dýra. Við erum greini-
lega afar van bú in þeg ar
svona nátt úruperl ur eru ann-
ars veg ar, þó að við höf um
alið mann inn á norð ur hjara
vel á aðra öld. Við erum mun
fær ari í töl um, pen ing um og
papp írs við skipt um, eða alla
vega telj um okk ur vera það.
Meira að segja búin að sölsa
und ir okk ur nokkr ar stærstu
versl un ar keðj ur í Dan mörku
eins og það skipti máli. Á
leið minni í lest inni lét ég
loks verða af því að lesa
bók ina hans Hrafns Jök uls-
son ar um líf sitt á Strönd um,
þeg ar hann kom þang að
sem strák ur og kynnt ist líf-
inu í sveit inni. Þar sem veg-
ur inn end ar. Lýs ing ar hans
eru magn að ar, at vik sett á
blað af ein stakri næmni sem
fá mann til að hugsa um
hvað það í raun inni sé sem
skipti máli. Ein læg ur ein-
fald leik inn „dúkk ar upp“ og
mað ur skynj ar svo vel hvað
lífs á nægja get ur einmitt
ver ið fólg in í hlut um, eins
og blá um himni, heil næmu
lofti, sól ar upp rás og hlý legu
við móti að ég tali nú ekki
um hug ljúf um tón um.
Ég man þeg ar ég var byrj-
andi í kennslu í Holta skóla
eða gaggó eins og við köll-
uð um hann í þá tíð, fékk
ég það verk efni að vinna í
svo kall aðri þema vinnu með
nem enda hópi. Verk efn ið
spann aði bæ inn okk ar og
líf ið í sinni víð ustu mynd. Ég
var þá að eins ör fá um árum
eldri en nem end ur mín ir og
lík leg ast í mínu skásta formi
sem kenn ari, þrátt fyr ir
mennt un ar leys ið. Við köll-
uð um verk efn ið okk ar Frá
vöggu til graf ar og sett um
upp heild stætt verk efni
um líf manns frá fæð ingu
til dauða. Þetta var ein stak-
lega skemmti legt verk efni.
Við frædd umst um hvað við-
komu stað ir geta ver ið ólík ir
og marg vís leg ir. Hvert og eitt
okk ar tekst á við ólíka hluti
á ólík an hátt sem gera okk ur
að þeim ólíku ein stak ling um
sem við erum. Þess ir nem-
end ur er mér minn is stæð ir,
e.t.v. vegna þess að þarna
vor um við að fást við líf ið
sjálft. Það hlýt ur að vera til-
gang ur með hverju og einu
því sem við tök umst á við.
Er ekki bara gald ur inn fólg-
inn í því að finna í hvers dags-
leik an um það ein staka og
njóta til fulln ustu? Kannski.
Ef ég ber sam an stöð una eins
og hún var þá og eins og hún
er í dag 30 árum síð ar fyr ir
sjúka aldr aða get ég þó ekki
ver ið sátt í sálu minni. Þrátt
fyr ir að vel hafi tek ist til við
upp bygg ingu íbúða og fé lags-
að stöðu á Nes völl um get ég
ekki ver ið sátt við hversu
skammar leg ur seina gang ur
sé á því verk efni að koma
upp hjúkr un ar heim ili fyr ir
okk ar heldri borg ara hér í
bæ, sem við send um enn frá
okk ur til dval ar til ná granna-
sveit ar fé laga eða jafn vel
lengra. Það er vissu lega gleði-
efni að að staða fyr ir eldri
borg ara hafi ver ið bætt en
því brýn asta, sem að mínu
mati er að búa þeim sjúku
öldr uðu bætt skil yrði, hef ur
ekki ver ið sinnt og er það
nokk uð sem við ætt um ekki
að láta líð ast á ár inu 2008.
Þessi um ræða hef ur far ið í
marga hringi og nú tel ég að
mál ið hljóti að vera út rætt.
Auk þess er hér um brýnt
at vinnu mál að ræða og ekki
van þörf nú þeg ar upp sagn ir
blasa við í flug þjón ust unni.
Um fram allt er það nauð syn
að geta veitt öll um ör yggi á
veg ferð sinni frá vöggu til
graf ar.
Með sum ar kveðju,
Svein dís Valdi mars dótt ir
FRÁ VÖGGU
TIL GRAF AR
Sveindís Valdimarsdóttir skrifar:
Mið stöð sí mennt un ar á Suð-
ur nesj um, MSS, hélt
Há skóla há tíð í Kirkju lundi
17. júní sl. og fögn uðu út-
skrift fjar nema frá Há skóla
Ak ur eyr ar.
Á vef MSS kem ur fram að
tólf nem ar af Suð ur nesj um
luku námi í þetta sinn. Sjö
leik skóla kenn ar ar og fimm
við skipta fræð ing ar út skrif-
uð ust frá Ak ur eyri. Tíu
þeirra höfðu tök á að mæta
til fagn að ar ins og halda upp
á dag inn með fjöl skyldu og
vin um.
Mynd in er tek in í Kefla vík ur-
kirkju við það tæki færi.
Út skrift fjar nema frá
Há skól an um á Ak ur eyri