Víkurfréttir - 26.06.2008, Blaðsíða 7
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. JÚNÍ 2008 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Geng ið milli vita
Fjölskylduskemmtunin
SÓLSETURSHÁTÍÐ Í GARÐI
27. - 29. júní
Nánari upplýsingar um dagskrá og tímasetningar á www.svgardur.is
Tjaldsvæðin eru ekki fyrir aðila yngri en 18 ára nema í fylgd með fullorðnum
Tónleikar með HJALTALÍN Songbird hita upp
Stórskemmtilegt BÍÓTRÍÓ Örn Árnason, Björn Thoroddsen og Jón Rafnsson
Trúðar og töframenn SOUL BROTHERS sýna listir sínar
Snillingarnir GUNNI OG FELIX skemmta unga fólkinu
Hin frábæra BRYNDÍS JAKOBS syngur
HAFFI HAFF þeytir skífum
Söngsveitin VÍKINGAR taka lagið
Hljómsveit VIGNIS BERGMANN leikur og syngur
Dúettinn SONGBIRD úr Garðinum
Hressir HARMONIKULEIKARAR þenja nikkurnar
HLJÓMSVEITIN G+ heldur uppi fjörinu
Björn Thoroddsen sýnir LISTFLUG af sinni alkunnu snilld
Fjörulallar FÖNDRA, börnin safna steinum og skeljum
Markaður með HANDVERK, sultur ofl.
Glæsilegir FORNBÍLAR OG VÉLHJÓL verða til sýnis
Mögnuð SPÁKONA verður á svæðinu
Andlitsmálun, fjörugir LEIKIR fyrir börnin og bílalest keyrir um
Hoppkastalar og RISARENNIBRAUT fyrir þá sem þora
LISTSÝNINGAR opnar víða um bæinn
Golfklúbbur Suðurnesja heldur MIÐNÆTURGOLF Sunset Festival Open
Í dagskrárlok verður BRENNA og auðvitað brennusöngur
Garðbúar bjóða í BRÖNS á sunnudeginum
H
en
n
ar
h
át
ig
n
·
w
w
w
.h
at
ig
n
.is