Víkurfréttir - 26.06.2008, Blaðsíða 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJASTA SPORTIÐ DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR
Erla Dögg Har alds dótt ir,
sund kona, var á þriðju dag
sæmd titl in um íþrótta mað ur
UMFN fyr ir árið 2007.
Ekki er hægt að segja að þessi
út nefn ing hafi kom ið á óvart
þar sem Erla átti frá bært ár í
fyrra og er langt í frá hætt. Hún
hef ur þeg ar tryggt sér keppn is-
rétt á Ólymp íu leik un um í Pek-
ing síð ar á ár inu og far ið eins
og eld ur í sinu um meta bæk ur
Sund sam bands ins und an far in
miss eri. Hún sló einmitt eig ið
met í 100m bringu sundi um
helg ina.
Hver deild fé lags ins til nefndi
einn íþrótta mann og voru það
eft ir tald ir: Knatt spyrnu mað ur
UMFN: Gest ur Gylfa son.
Körfuknatt leiks mað ur UMFN:
Brent on Birming ham. Lyft ing-
ar mað ur UMFN: Sæv ar Borg-
ars son. Sund mað ur UMFN:
Erla Dögg Har alds dótt ir
Þá voru þrír að il ar sæmd ir silf-
ur merki UMFN, þau Björn Jó-
hanns son, Edda Ott ós dótt ir og
Har ald ur Hregg viðs son.
Einnig var Odd berg ur Ei ríks-
son sæmd ur gull merki fé lags-
ins fyr ir ára tuga starf í stjórn um
þess, lengst af sem rit ari og eru
hans verk frá bær heim ild um
starf UMFN og ekki síð ur um
mann líf ið í Njarð vík.
Þá fékk Örv ar Þór Krist jáns son
af hent an Ólafs bik ar inn, sem
gef inn er í nafni Ólafs Thord-
er sen. Bik ar inn er sér stak lega
hugs að ur sem við ur kenn ing
fyr ir þá sem hafa unn ið öt ul-
lega fyr ir barna- og ung linga-
starf UMFN.
Loks voru veitt ir veg leg ir
styrk ir úr styrkt ar sjóði fé lags-
ins en þá hlutu: 9.flokk ur karla
í körfuknatt leik, Árni Már
Árna son, Erla Dögg Har alds-
dótt ir Gunn ar Örn Arn ar son,
Sindri Þór Jak obs son, Sturla
Ólafs son og Örv ar Þór Krist-
jáns son.
Erla Dögg íþróttamaður UMFN
Ma r k a h ró k u r i n n Gré t a r
Ólaf ur Hjart ar son gekk á dög-
un um til liðs við sitt gamla fé-
lag, Grinda vík, úr KR.
Grét ar mun ef laust verða mik ill
styrk ur fyr ir Grind vík inga sem
hafa ver ið að berj ast í bökk um
í deild inni og hafa frek ar fá lið-
að an leik manna hóp. Grét ar
hef ur hins veg ar ekki feng ið
mörg tæki færi með KR og tók
því tæki fær inu um að koma
aft ur til Grinda vík ur þar sem
hann lék í fimm tíma bil.
„Grind vík ing ar lögðu inn til boð
og þeg ar KR sam þykkti það var
ekki spurn ing í mín um huga að
fara aft ur heim,” sagði Grét ar í
sam tali við VF. „Ég var ekki að
fá mörg tæki færi í lið inu og þess
vegna fannst mér kom inn rétti
tíma punkt ur inn til að skipta.”
Hann bætti því við að hann
hlakk aði mjög til að spila með
Grinda vík. „Mér líst mjög vel á
þetta. Við erum með hörkulið
sem spil ar skemmti leg an fót-
bolta og eig um eft ir að enda
miklu ofar í töfl unni en við
erum í dag.”
Samn ing ur Grét ars er til loka
leik tíð ar inn ar árið 2010, hann
mun þó ekki fá leik heim ild með
Grind vík fyrr en 15. júlí, þeg ar
fé laga skipta glugg inn opn ar.
Grét ar mun skrýð ast gulu á ný. VF-mynd/Þor gils
Grétar kominn heim
Ása og Ei rík ur
sigruðu á púttmóti
Eld mót Pútt klúbbs Suð-
ur nesja fór fram á Mána-
túni þann 19. júní sl. Hlut-
skörpust urðu þau Ása
Lúð víks dótt ir og Ei rík ur
Ólafs son.
Loka staða var sem hér seg ir:
Kon ur:
Ása Lúð víks dótt ir 72 högg
Mar ía Ein ars dótt ir 73 högg
Helga Árna dótt ir 74 högg
Bingóverð laun kvenna hlaut
Helga Árna dótt ir með 5
bingó.
Karl ar:
Ei rík ur Ólafs son 69 högg
Val týr Sæ munds son 69 högg
Birk ir Jóns son 70 högg
Bingóverð laun karla fékk Ei-
rík ur Ólafs son með 6 bingó.
Opna Norð ur landa mót U16
kvenna í knat spyrnu fer fram
hér á landi í næstu viku og
hefst mánu dag inn 30. júní.
Ann ar rið ill inn fer fram á Suð-
ur nesj um og verð ur leik ið á
Garðsvelli, Spari sjóðsvelli,
Njarð vík ur velli og Kefla vík ur-
velli. Riðil inn sem leik inn er á
Suð ur nesj um er skip að ur: Sví-
þjóð, Hollandi, Frakk landi og
Finn landi.
Á þessu móti keppa flest ar af
þeim þjóð um er fremst standa í
kvennaknatt spyrnu í heim in um
því all ar átta þjóð irn ar er leika
á þessu móti eru á topp 20 á
styrk leika lista FIFA yfir lands-
lið kvenna í heim in um. Þetta
eru því eng ir aukvis ar og má
segja að marg ar af knatt spyrnu-
stjörn um fram tíð ar inn ar verði
þarna á ferð inni.
Leik irn ir í B riðli eru eft ir far-
andi:
Mán. 30. jún. 14:00
Sví þjóð - Hol land
Garðs völl ur
Mán. 30. jún. 16:00
Frakk land - Finn land
Spari sjóðs völl ur inn
Þri. 01. júl. 14:00
Hol land - Finn land
Garðs völl ur
Þri. 01. júl. 16:00
Sví þjóð - Frakk land
Spari sjóðs völl ur inn
Fim. 03. júl. 16:00
Frakk land - Hol land
Njarð vík ur völl ur
Fim. 03. júl. 16:00
Finn land - Sví þjóð
Kefla vík ur völl ur
Opna U16 Norð ur landa mót ið á Suð ur nesj um
Guðmundur bestur í umferðum 1-7
Keflvíkingurinn Guðmundur Steinarsson var
valinn besti leikmaður fyrstu sjö umferðanna
í Landsbankadeild karla en KSÍ tilkynnti um
þessa viðurkenningu í síðustu viku.
Fleiri Kef lvíkingar voru heiðraðir fyrir
frammistöðu sína á vellinum og pöllunumþví
auk Guðmundar voru Hallgrímur Jónasson
og Guðjón Árni Antoníusson valdir í úrvalslið
umferðanna, Kristján Guðmundsson var valinn
þjálfari umferðanna og Pumasveitin hlaut
stuðningsmannaverðlaunin fyrir sitt framlag og
100.000 króna ávísun frá Landsbankanum sem
rennur til unglingastarfs Keflavíkur.
Mynd: Hafliði/fotbolti.net
Umferðaverðlaun KSÍ: