Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.09.2008, Síða 16

Víkurfréttir - 18.09.2008, Síða 16
16 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 38. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Lista nám í Englandi Gunn hild ur og Bryn hild ur slitu barns skón um í Kefla vík og sóttu báð ar fram halds skóla- nám í Fjöl brauta skóla Suð ur- nesja. Strax að loknu fram- halds námi flutti Gunn hild ur til Cambridge í Englandi og vann þar sem au pair og sótti nám- skeið í kvenna bók mennt um á kvöld in í Cambridge Uni- versity. Þar ílengd ist hún, hóf fullt nám í Lista há skól an um í Cambridge og sneri heim til Ís lands árið 2004 með eig in- manns efni, BA gráðu í fag ur- list um og lista sögu og masters- gráðu í lista stjórn un í fartesk- inu. Í dag er hún stolt tveggja barna móð ir, graf ísk ur lista- mað ur, fata hönn uð ur og upp- lýs inga full trúi Hafn ar borg ar í Hafn ar firði. Eng land tog aði Bryn hildi einnig til sín eft ir að hún lauk BA gráðu í textíl og fata hönn un í Lista há skóla Ís- lands. Uni versity of Leeds varð fyr ir val inu og þar lauk hún masters námi í tækni leg um textíl um og at gervis fatn aði. Mynd lista rkon an Sér svið Gunn hild ar er graf ík og skúlp túr en hún hef ur þó feng ist við ýms ar aðr ar að- ferð ir og kann að önn ur svið. „Ég hef bæði hann að, saum að, smíð að hús gögn, gert mál verk, æting ar, skúlp t úra og inn setn- ing ar. Fjöl breytni er ágæt en ég myndi al veg vilja sér hæfa mig í ein hverju. Til þess þarf meiri tíma og ég sé mig gera það kannski seinna á æv inni.“ Gunn hild ur við ur kenn ir fús- lega að það geti ver ið stremb ið að sam tvinna það að vera móð ir, upp lýs inga full trúi Hafn- ar borg ar, lista mað ur og fata- hönn uð ur. „Ég myndi auð vit að vilja get að sinnt list inni að fullu en eins og er er það ekki hægt. Ég hef samt gott fólk í kring um mig og ég held því fram að það séu ekki til nein ar of ur kon ur, að eins kon ur sem fá góða að stoð. Ég lít fyrst og fremst á mig sem móð ur núna en þeg ar mér gefst tæki færi til að sinna list inni tek ég risp ur, geri mik ið í einu. Ég held ég sé þannig í flestu sem ég tek mér fyr ir hend ur.“ Nátt úr an hef ur veitt Gunn- hildi mik inn inn blást ur í list sköp un henn ar, líkt og tón list og fjöld inn all ur af lista- mönn um. „Súr r eal ísku mynd- list ar menn irn ir Dalí, Mag ritte, Picasso, Dorothea Tann ing, ex- pressionísk ir mynd list ar menn eins og Van Gogh, Munch og Gauga in, ís lensku abstrakt mál- ar arn ir Þor vald ur Skúla son og Finn ur Jóns son og skúlp t- úrist ar eins og Gerð ur Helga- dótt ir og Ein ar Jóns son hafa öll haft áhrif á mig. Jap anska lista kon an Ya yoi Kusama hef ur ver ið mér og Bryn hildi mik- ill inn blást ur og sömu leið is am er íska veflista kon an Lou- ise Gold m an. Ég verð einnig að nefna nú tíma lista menn og hönn uði á borð við Dav id Hockn ey, Damien Hirst , Rachel Whitehead, Vivienne Westwood, Mul berry, Arne Jac ob sen, Vern er Pant on og marg ir fleiri!“ Bryn hild ur og fylgi hlut- irn ir Ný lega flutti Bryn hild ur frá Ak ur eyri til Reykja vík ur. Á Ak ur eyri rak hún galleriBOX, ásamt þrem ur öðr um lista- kon um, en á næstu vik um mun hún hefja störf sem hönn uð ur hjá ís lenska úti vist- ar merk inu ZO-ON Iceland. Hún gæt ir þess þó að gefa sér tíma til að sinna eig in hönn un og und an far ið hef ur hún lagt áherslu á hönn un fylgi hluta og fer þar mest fyr ir veskj um, hár skrauti og belt um. Hvers vegna fylgi hlut ir? „Það er nokk uð mik ið fram- boð af ís lenskri hönn un í dag en það eru ekki eins marg ir í fylgi hluta hönn un. Ég hef alltaf fund ið mig vel í henni og það á vel við mig að hanna veski og tösk ur en einnig skó, hatta og hár skraut. Ég lít þó fyrst og fremst á mig sem textíl- og fata hönn uð.“ Bryn hild ur seg ir ótal margt veita sér inn blást ur. Efn is- bút ur, gam alt kort með fal legu skrauti, lag skipt ing í sjó eða bergi nefn ir hún sem dæmi um kveikj ur að hug mynd um. „Ég leita mjög oft út í nátt úr- una eins og plöntu rík ið eða haf ið. Bæk urn ar Lönd og þjóð ir, sem ég erfði eft ir afa minn, eru líka í miklu upp á- haldi hjá mér, al gjör ir gull- mol ar.“ Skær ir og fjöl breytt ir lit ir ein kenna fylgi hluti Bryn- hild ar en hún býr til liti og „Við hugs um sem ein“ Kefl vísku tví bura systr un um Bryn hildi og Gunn hildi Þórð ar dætr um er bók- staf lega margt til list anna lagt. Sköp un ar gleð in skín af þeim báð um og list ræn ir hæfi leik ar end ur spegl ast á flest um svið um í líf i þeirra. Bryn hild ur er list rænn hönn uð ur og hef ur und an far ið ein beitt sér að hönn un fylgi- hluta. Gunn hild ur er mynd lista rmað ur og upp lýs inga full trúi Hafn ar borg ar. Sam an hanna þær þar að auki fatn að und ir merk inu Lúka Art&Design. Tví bura syst urn ar Bryn hild ur og Gunn hild ur frá Kefla vík. Mynd ir-VF/Inga Sæm

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.