Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.09.2008, Qupperneq 28

Víkurfréttir - 18.09.2008, Qupperneq 28
28 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 38. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is Holtsgata 8, Sandgerð Gott 120m2 einbýli með 4 svefnher- bergjum. Fallegur sólpallur með heitum potti. Hagstæð lán áhvílandi. Laus við kaupsamning. 19.900.000,- Brekkustígur 35c, Njarðvík Góð 140m2 4ra herbergja íbúð á 2 hæð í fjölbýlishúsi. Flísar og parket á gólfum, nýlegur þakkantur á húsinu. Laus strax við kaupsamning. 23.000.000,- Túngata 18, Keflavík Mjög góð 131m2 3ja herb. íbúð á 1 hæð í tvíbýlishúsi með sérinngangi. Allt nýlegt í íbúðinni að innan. Skolp, neysluvatn og raflagnir endurnýjaðar. Íbúðin er laus til afhendingar strax. 16.900.000,- Hringbraut 44, Keflavík Mjög góð 2. herbergja íbúð á 1. hæð í fjórbýli. Ný gólefni á allri íbúðinni. Laus við kaupsamning. 11.000.000,- Strandgata 16, Sandgerði Gott 225m2 iðnaðarhúsnæði. Stór salur með 2 innkeyrsluhurðum, kaffiaðstaða o.fl. Eign í góðu standi. Hagstæð lán áhvílandi. 15.900.000,- Holtsgata 2, Njarðvík 284m2 einbýlishús með 5 til 6 svefnh. á tveimur hæðum með bílskúr. Eign sem ge- fur mikla möguleika, að vera með íbúð eða rekstur á n.hæðinni. Stutt í alla þjónustu. Uppl. á skrifstofu. Erlutjörn 7, Njarðvík Glæsilegt 187m2 einbýlishús í byggingu auk 45m2 bílskúrs. Hægt að hafa 5 svefnh. í húsinu. Skilast fokhelt að innan fullfrá- gengið að utan með grófjafnaðri lóð. 28.000.000,- Baugholt 19, Keflavík Rúmgott og vel staðsett 138m2 einbýl með 46 fm bílskúr. Húsið er með 4 svefnher- bergum. Sólpallur vel afgirtur. Stutt í alla þjónustu skóla, verzlun og íþrót- tamiðstöðvar. Laust til afhendingar strax. 34.800.000,- Verzlun við Hafnargötu í Kefla- vík í fullum rekstri. Góður tími framundan. Uppl. um verð á skrifstofu. Hjá fjöl skyldu- og fé lags- sviði Reykja nes bæj ar (FFR) eru starf andi fé lags ráð gjaf ar sem þjón usta íbúa bæj ar ins við hin ýmsu mál efni. Eitt svið ið hjá fé- lags þjón ust- unni nefn ist Stoð þjón usta en það svið leit ast við að að- stoða ein stak linga sem náð hafa 18 ára aldri. All ir ein- stak ling ar sem eiga lög heim- ili í Reykja nes bæ eiga rétt á ókeyp is við töl um hjá fé lags- ráð gjafa hjá Fjöl skyldu- og fé lags þjón ustu Reykja nes- bæj ar. Eitt af verk efn um fé lags ráð- gjafa í Stoð þjón ust unni er að- stoða ein stak linga við að kom- ast aft ur út í at vinnu líf ið og koma í veg fyr ir ein angr un, til dæm is fyr ir þá sem hafa þurft að hverfa frá at vinnu- mark að in um vegna heilsu- brests en vilja reyna aft ur fyr ir sér á vinnu mark að in um. Þessi þjón usta er ein stak lings- bund in og fel ur í sér að hjálpa hverj um og ein um að setja sér mark mið og gera end ur- hæf ing ar á ætl un í sam ráði við lækni. Áhersla er lögð á það að ein stak ling ar geti sett sér raun hæf mark mið og vinna að bættri heilsu til að bæta mögu- leika sína til að geta far ið aft ur út á vinnu mark að inn. End ur hæf ing mið ar af því að hjálpa ein stak ling um að virkja styrk leika sína til að ná ár angri. Veiga mik ill þátt ur í ár ang- urs ríkri end ur hæf ingu eru ein stak lings við töl þar sem við kom andi fær að stoð fé lags- ráð gjafa og sál fræð ings til að vinna að mark mið um sín um. Þetta er nauð syn legt því mik il- vægt er að end ur hæf ing in taki mið af þörf um hvers þátt tak- anda. Reynsl an hef ur sýnt sig að eft ir að þátt tak andi er kom- inn í end ur hæf ingu þarf hann oft á stuðn ingi og eft ir fylgni að halda. Slík eft ir fylgni er í formi fastra við tala hjá fé lags- ráð gjafa og ann ars stuðn ings eft ir því sem þörf er á hverju sinni. Ein stak ling ar þurfa oft að- stoð margra fag stétta til að ná þeim mark mið um sem það set ur sér. Þeir fag að il ar sem oft ast koma að end ur hæf ingu eru lækn ar, fé lags ráð gjaf ar, sál- fræð ing ar, iðju þálf ar o.fl. Ein stak ling ar geta ver ið á end- ur hæf ing ar líf eyri frá Trygg- inga stofn um í allt að 18 mán- uði. Fé lags ráð gjafi held ur utan um end ur hæf ing una með því að gera ein stak lings mið aða áætl un sem þátt tak andi og fé- lags ráð gjafi gera í sam ein ingu og þátt tak andi skuld bind ur sig til að fara eft ir áætl un, ef við- kom andi þátt tak andi stend ur ekki við þartil gerða áætl un læt ur fé lags ráð gjafi Trygg inga- stofn un vita og greiðsl ur eru felld ar nið ur. Þetta úr ræði hef ur hjálp að mörg um ein stak ling um til að fóta sig í til ver unni á ný og haf ið nám eða far ið út á vinnu- mark að inn. Elfa Hrund Gutt orms dótt ir fé lags ráð gjafi Fjöl skyldu- og fé lags þjón- ustu Reykja nes bæj ar Elfa Hrund Gutt orms dótt ir, fé lags ráð gjafi skrifar: STARFSEND UR HÆF ING Í fram tíð ar sýn Reykja nes- bæj ar er lögð áhersla á ham- ingju hug tak ið, þ.e. að sér- hver ein stak- ling ur skynji fram tíð sína opna, bjarta o g á h u g a - verða og það sé sam eig in- legt hlut verk okk ar sem hér búum að hlúa að þessu mark miði. Samstarfs að il ar í for vörn um eru fjöl marg ir og koma inn í líf okk ar á mis mun andi ævi- skeið um og með mis mun- andi áhersl ur. Fjöl skyld an er grunn ein ing og horn steinn sam fé lags ins og því ein mik- il væg asta for varn ar ein ing in. Því er afar mik il vægt að for- eldr ar og for ráða menn barna styrki for eldra hlut verk sitt frá fyrstu tíð, sam hliða því að við halda og efla parsam- band sitt. Aðr ar stofn an ir, fé laga sam tök og einka að il ar styðja síð an við fjöl skyld- una í upp eld is hlut verki sínu og leggja sig fram, ásamt fjöl skyld unni, við að búa börn um sem best upp eld is- skil yrði til fram tíð ar. Við get um nefnt í því sam- bandi mæðra vernd og ung- barna eft ir lit, leik skóla og grunn skóla, íþrótta og tóm- stunda starf, barna vernd, kirkj ur og önn ur trú fé lög, fjöl skyldu þjón ustu hvers kon ar, heilsu efl ingu til lífs- tíð ar og svo mætti lengi telja. Eitt af mark mið um for varn- ar vik unn ar er að gera þau for varn ar verk efni sem unn ið er með í okk ar sam fé lagi sýni leg og efla þekk ingu íbú- anna á for vörn um. Í for varn- ar vik unni að þessu sinni er lögð áhersla á um ferð ar ör- yggi, áfeng is-og vímu varn ir, holl ustu hætti, geð rækt, slysa- varn ir, sjálf styrk ingu og vin- áttu svo eitt hvað sé nefnt. Ég vona að bæj ar bú ar kynni sér vel dag skrá for varn ar vik- unn ar og taki þátt í henni með ein um eða öðr um hætti. Það er mik il vægt að setja fjöl skyld una í fyr ir rúm og eiga góð ar stund ir sam an. For varn ir eru mik il væg ar frá vöggu til graf ar. Hera Ósk Ein ars dótt ir, verk efna stjóri For varn ar vik an í Reykja nes bæ 22. - 26. sept em ber 2008 FOR VARN IR eru mik il væg ar frá vöggu til graf ar Sagna kvöld í Garð in um í kvöld Í til efni af 100 ára af mæli Garðs verð ur hald ið sagna kvöld á Flösinni í kvöld, fimmtu dag inn 18. sept em ber kl. 20:00. Á þessu sagna kvöldi skyggn umst við inn í mann líf ið í Garð- in um á árum áður. Hörð ur Gísla son frá Sól bakka og Inga Rósa Þórð ar dótt ir frá Efri- Gerð um munu segja frá æskuminn ing um sín um úr Garð in um. Það verð ur fróð legt og skemmti legt fyr ir Garð búa og aðra gesti á öll um aldri að heyra sög ur kvölds ins.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.