Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.10.2008, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 02.10.2008, Blaðsíða 29
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 2. OKTÓBER 2008 29STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Skólabraut 13, Njarðvík Glæsileg 106m2 íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Íbúðin er öll mjög glæsileg með parketi og fl ísum á gólfi . Hvítlökkuð innrétting í eldhúsi. Stór og góð timburverönd er á baklóð. Hringbraut 136, Kefl avík. 4ra herbergja101m2 íbúð á þriðju hæð í fjölbýli ásamt herbergi í kjallara og 33m2 bílskúr. Gluggar eru nýjir og búið er að endurnýja neyslulagnir. Forhitari er á miðstöðvarlögn. Gott herbergi í kjallara sem hægt er að leigja út. Lækkað verð. Sóltún 20, Kefl avík Um 76m2 neðri hæð og ca. 40m2 risíbúð til sölu í þessu tvíbýlishúsi við Sóltún auk sameiginlegs þvottahúss. Frábær staður miðsvæðis í bænum nærri skólum og íþróttasvæði. Faxabraut 38, Kefl avík. Um 71m2 tveggja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Rúmgóð íbúð í góðu ástandi. Ný innrétting er í eldhúsi ásamt tækjum, parket og fl ísar á gólfum. Ný rafmagnstafl a. Heiðarholt 8, Kefl avík. Tæplega 85m2 þriggja herbergja endaíbúð á 2. hæð í fjölbýli. Falleg eign með fínum innréttingum, parket og fl ísar á gólfum og svalir í suður. Snyrtileg sameign og forhitari er á miðstöð. Stutt í skóla og leikskóla. 15.300.000,- Uppl. á skrifst. 12.900.000,- Heiðarból 4, Kefl avík Tæplega 78m2 þriggja herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Falleg eign, parket og fl ísar eru á öllum á gólfum og nýlega er búið að taka allt baðherbergið í gegn. Íbúðin er laus nú þegar. 14.200.000,- Tjarnabakki 8, Njarðvík. 124m2 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í nýju tveggja hæða fjölbýli ásamt ca. 24m2 bílskúr. Eignin hefur sérinngang og er öll hin glæsilegasta. Parket og fl ísar eru á öllum gólfum og allar innréttingar, hurðir og parket eru úr eik. Skipti möguleg! Guðnýjarbraut 17, Njarðvík. 215m2 steypt einbýli í byggingu, þar af er bílskúr um 40m2. Eignin skilast fullbúin að utan en tilbúin til innréttinga að innan. Gólf eru fullunnin og rafl agnir komnar í veggi, loftplata er steypt. Innkeyrsla er hellulögð með hitalögn og lóð tyrfð. 24.500.000,-14.900.000,- 27.900.000,-Uppl. á skrifst. Tón list ar skóli Reykja nes- bæj ar stend ur fyr ir lands- móti strengja nem enda dag ana 3.-5. októ ber nk. Þátt tak end ur eru alls um 330 frá 22 tón list ar skól um víðs veg ar að af land inu. Sett ar verða sam an 4 stór ar strengja sveit ir sem munu æfa frá föstu dags kvöldi og fram til há deg is á sunnu- dag. Móts setn ing verð ur í Íþrótta- hús inu við Sunnu braut í Reykja nes bæ föstu dag inn 3. októ ber kl. 21.00. Mót ið end ar svo með stór-tón- leik um í Íþrótta hús inu við Sunnu braut, sunnu dag inn 5. októ ber kl.13. Móts slit fara fram strax að lokn um tón- leik um. Að gang ur að tón leik- un um er ókeyp is og eru all ir hjart an lega vel komn ir. Þátt tak end ur munu halda til í Holta skóla yfir helg ina, en æf- ing ar fara fram í Holta skóla, Myllu bakka skóla, Íþrótta húsi Myllu bakka skóla, Íþrótta- hús inu við Sunnu braut og í Fjöl brauta skóla Suð ur nesja. Tón list ar skóli Reykja nes bæj ar: STRENGJA MÓT Í REYKJA NES BÆ 3. til 5. októ ber Stjórn end ur strengja sveit- anna verða Guðni Franz son, Helga Þór ar ins dótt ir, Unn ur Páls dótt ir og Örn ólf ur Krist- jáns son. Margt fleira verð ur til gam ans gert á mót inu ann að en að æfa og halda tón leika, m.a. verð ur diskó tek í Íþrótta- hús inu og far ið verð ur í stutta óvissu ferð. Þetta mót mun end ur spegla það mikla og öfl uga starf sem unn ið er í tón list ar skól um lands ins, ekki hvað síst í strengja deild un um. Und an- far in ár, eða frá ár inu 2002, hafa strengja mót ver ið hald in ann að hvert ár, en síð ast var slíkt mót hald ið í Reykja nes bæ það ár. Það er af skap lega mik il vægt að hald in séu mót strengja- nem enda með reglu bundnu milli bili, þar sem það er bæði mik il og góð reynsla sem nem end ur fá á slíku móti auk þess sem mót in eru mik ill fé lags leg ur þátt ur og oft verða til sterk vin áttu- bönd milli nem enda sem end ast ævi langt. Strengja mót ið er menn ing- ar við burð ur og þess vegna eru Suð ur nesja menn og aðr ir áhuga sam ir ein dreg ið hvatt ir til að koma á móts tón- leik ana í Íþrótta hús inu við Sunnu braut í Reykja nes bæ, sunnu dag inn 5. októ ber nk. kl.13.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.