Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.04.2012, Page 1

Víkurfréttir - 04.04.2012, Page 1
vf.is Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín. Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is Das Auto. TM Opið allan sólarhringinn Fitjum NÝTT Morgunverðar-matseðill Aðeins í boði áSubway Fitjum 14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011 Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is 989kr/stk. Tilboðsverð! 339kr/stk. Tilboðsverð! Easy ÞvoTTaEfni aloE vEra 2.7 kg Easy MýkingarEfni 2 l | www.flytjandi.is | sími 525 7700 | VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undan- úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB Æsispennandi körfuknattleikir - sjá nánar á bls. 23 Víkurfréttir Grundarvegur 23, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 M I Ð V I K U d A G U R I n n 4 . A P R Í L 2 0 1 2 • 1 4 . t ö L U b L A Ð • 3 3 . á R G A n G U R HÁGÆÐASTEYPA FRÁ BORG – TIL AFHENDINGAR STRAX! (FRAMLEITT SAMKVÆMT STÖÐLUM ÍST EN 206-1, ÍST EN 197-1, ÍST EN 12620) Kaplahrauni 9b - 220 Hafnarrði - Sími: 414 7777 Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946 GLÆSILEGUR STAÐUR AÐ HAFNARGÖTU 12 STÓR (12”) 1200 LÍTILL (6”) 790 HÁDEGISTILBOÐ (ALLA DAGA FRÁ 10:00 - 14:00 www. hlollabatar.is - s. 421 8000 Samkaup strax Hringbraut Opið alla páskana 10.00 - 22.00 Lét greipar sópa í heimahúsi Lögreglunni á S u ð u r - nesjum var til- kynnt um inn- brot í tvö heima- hús í umdæminu í vikunni sem leið. Fyrra inn- brotið átti sér stað með þeim hætti að rúða hafði verið brotin og gluggi síðan spenntur upp. Þjófurinn lét síðan greipar sópa og hafði á brott með sér sjónvarp, fartölvu, heimilis- tölvu, leikjatölvu, flakkara, hljómflutningstæki og tvo síma. Að auki ruslaði hann mikið til í íbúðinni og braut hurð að salerni. Í síðara til- vikinu var farið inn í hús með því að brjóta rúðu. Þaðan var stolið borðtölvu af gerðinni Apple, en önnur verðmæti svo sem hljóðfæri látin í friði. Lögreglunni á Suðurnesjum var í síðustu viku tilkynnt um að um það bil 150 kílóum af verkuðum hákarli hafi verið stolið úr þurrk- hjalli í Grindavík. Þjófnaðurinn er til rann- sóknar hjá lögreglu. Fleiri tilkynningar um þjófnaði bárust lögregl- unni í síðustu viku. Þrír tilkynntu um þjófnaði á gsm símum sínum. Einum símanum var stolið á bensínstöð, þar sem eigandi hafði lagt hann frá sér stundarkorn. Öðrum síma var stolið á veit- ingastað í Reykjanesbæ, sem og kápu, og hinum þriðja úr bíl. Hákarlaþjófnaður í Grindavík Listdansskólinn stækkar hratt! Listdansskóli Reykjanesbæjar, BRYN ballett akademían, stækkar hratt. Skólinn hóf starfsemi í gömlum skotfæra- geymslum Varnarliðsins fyrir fáum árum. Nú hefur skólinn bætt við sig þriðja danssalnum og var hann formlega opnaður sl. föstudag þegar Árni Sigfús- son, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, klippti á borða inn í nýja salinn. Í tilefni dagsins var opið hús hjá dansskólanum og sýndu nemendur við það tækifæri það sem þeir hafa verið að læra við skólann í vetur. Fleiri myndir verða á vf.is um páskana.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.