Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.04.2012, Síða 12

Víkurfréttir - 04.04.2012, Síða 12
12 MIÐVIKUdagUrInn 4. aPrÍL 2012 • VÍKURFRÉTTIR Hvernig á að verja páskunum? Ég er að vinna um páskana. Gefur þú mörg páskaegg eða færðu mörg egg? Gef nokkur já, og fæ vanalega eins og eitt stykki sjálfur. Á að ferðast innan- lands eða utan? Verð að vinna svo ég fer ekki út, en hitti marga sem eru að fara er- lendis þar sem ég vinn í Leifsstöð. Hvernig páskaegg færðu þér? Mig langar í svona lakríspáska egg! Hvað er í páskamatinn, ein- hverjar hefðir þar? Engar sérstakar hefðir með páskamatinn. Eflaust eitthvað gott. Eru páskaeggin falin á þínu heimili? Já, stundum of vel falin jafnvel. ÝMISLEGT Búslóðaf lutningar og al lur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi. Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567. SPÁKONA Tarot og spilalagnir. Birna (sem var á Ljósanótt) spáir í Keflavík. Kem einnig í heimahús. E inst a k l ingar / hóp ar ( t .d . saumaklúbbar). Tímapantanir í síma 616 9523. ÖKUKENNSLA Ökukennsla - akstursmat Ökukennsla til almennra ökuréttinda. Upplýsingar um verð og fyrirkomulag kennslunnar er á bloggsíðunni: aka.blog.is. ÓSKAST Óska eftir að leigja Raðhús, parhús eða einbýlishús í Njarðvík. Langtímaleiga, öruggar greiðslur, engin gæludýr. Upplýsingar í síma 899 0274. Reglusöm hjón með þrjú börn óska eftir einbýli/par/raðhúsi, helst fjögur svefnherbergi, til leigu í Garði eða Keflavík. Langtímaleiga möguleg. Skilvirkum greiðslum heitið. Sími 895-5651. 2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU Ýmsar s tærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og baðherbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og allur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Nýstandsett herbergi með baði til leigu í Heiðarholti, eingöngu leigt til 6 mánaða eða lengur. Upplýsingar í sima 8695544 eftir kl 20. Einbýli í Innri Njarðvík til leigu frá 1. júní. 220m2 þar af 50m2 bílskúr. Sími 662-0572. Raðhús, parhús eða einbýlishús í Njarðvík. Langtímaleiga, öruggar greiðslur, engin gæludýr. Upplýsingar í síma 899 0274. Garðlist Vantar fólk í garðslátt í sumar. Sláttur í Njarðvíkurhverfi. Umsóknir á gardlist.is OK GÆLUDÝRAFÓÐUR Gæðavara á góðu verði. Opið fram á kvöld alla daga. STAPAFELL - Hafnargötu 50. NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM WWW.VF.IS 896 0364 Bói Rafvirki raf-ras.is Kirkjur og samkomur: Hvítasunnukirkjan Keflavík Páskamót dagana 5-8 Apríl 2012. Samkomur verða : Skírdag kl.20.00 Föstudag, kl. 20.00 Laugardag, kl. 20.00 Páskadag, kl. 11.00 Gestaprédikari Jason Hamlin frá Tulsa Oklahoma. Anton Birgisson, Jónína S. Birgisdóttir, Skarphéðinn Njálsson, Ársæll Birgisson, Nora Birgisson, Njáll, Jón Birgir, Jón Ólafur, Helgi Þór, og Mikael Viktor. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma Annie Sigurðardóttir, lést laugardaginn 31. mars sl. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 11. apríl nk. kl. 14.00. á þetta ekki að vera Mikael??? tékkið á því Sonja I. Kristensen, Kamilla J. Williams, Arne I. Jónsson, Soffía Pétursdóttir, Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, Bjarni Guðmundsson, María J. Anninos, Joseph A. Anninos, Kristín V. Jónsdóttir, Böðvar Snorrason, Jón Marinó Jónsson, Jóna Björk Guðnadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður og vinur, faðir, tengdafaðir, afi og langafi. Jón Marinó Kristinsson, lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi Garði í faðmi fjölskyldunnar, sunnudaginn 1. apríl. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 10. apríl, kl.14:00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á hjúkrunarheimilið Garðvangur Garði. Harpa Hjörleifsdóttir, Þórður Haraldsson, Þröstur Elfar Hjörleifsson, Dýrborg Ragnarsdóttir, Hrönn Hjörleifsdóttir, Þorgeir Kolbeinsson, Sóley Vaka Hjörleifsdóttir, Jóhann Guðnason, Bylgja Dögg Hjörleifsdóttir, Guðjón Paul Erlendsson, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ástrós Eyja Kristinsdóttir, frá Norðurgarði Vestmannaeyjum til heimilis að Faxabraut 13, Keflavík, lést á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi, laugardaginn 31. mars. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, fimmtudaginn 12. apríl kl. 13:00. Sigurður Sveinsson, Þórhallur Gíslason, Elvar Sigurðsson, Guðrún Björg Ragnarsdóttir, Vilhjálmur Sigurðsson, Anna Lilja Hermannsdóttir, Ástþór Sigurðsson, Heiðrún Tara Stefánsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, dóttur, móður, tengdadamóður og ömmu, Sigríðar Þórhallsdóttur, Hlíðargötu 35, Sandgerði. Sérstakar þakkir til starfsfólks Krabbameinsdeildar og Blóðmeinadeildar Landspítalans og starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja fyrir einstaka umönnun og hlýtt viðmót. Umræðan um framtíð sam-starfs sveitarfélaga á Suður- n e s j u m h e f u r verið lítil utan r a ð a s v e i t a r - stjórnarmanna á Suðurnesjum. Heyrst hefur að stjórn Sambands s v e i t a r f é l a g a á Suðurnesjum hafi lagt fram breytingar á samþykktum þess. Þær á nú að ræða á aukaaðalfundi 14. apríl nk. Markvissari vinnubrögð Ég hef starfað og fylgst náið með starfsemi SSS síðastliðin 4-5 ár og mér hefur oft þótt starf stjórnar SSS vera ómarkvisst og fálmkennt. Á aðalfundi SSS 7. og 8. október 2011 ræddi Sigurður Ingi Jóhannsson alþingismaður, um að mikilvægt væri bæði fyrir þingmenn og ríkis- stjórnina að þau hefðu 5-7 atriða lista um verkefni sem þau gætu unnið að. Oddný Harðardóttir þá- verandi formaður fjárlaganefndar, núverandi fjármálaráðaherra, tók Hvernig á að verja páskunum? Í faðmi fjöl- skyldunnar. Gefur þú mörg páskaegg eða færðu mörg egg? Var alltaf svaka ratleikur þegar ég var ungur púngur. Annars er ég ekki mikill súkkulaðikall. Fólk á samt erfitt með að trúa því, Það er nú samt sannleikurinn. Á að ferðast innanlands eða utan? Ég fór á Aldrei fór ég suður í fyrra. Stórkostleg hátíð alveg. Annars er það bara páskahúsið hjá foreldrum mínum sem er voðalega notalegt. Iða 2 er flottasti staður á landinu. Hvernig páskaegg færðu þér? Ætli lítið lakkrísegg verði ekki fyrir valinu þetta árið Hvað er í páskamatinn, ein- hverjar hefðir þar? Móðir mín er kokkur og ég treysti henni alveg fullkomlega fyrir veisl- unni. Engar sérstakar hefðir samt. Vildi óska þess að rjúpur væru teknar þennan dag eins og jólin. Eru páskaeggin falin á þínu heimili? Voru það hérna á árum áður ekki lengur. Það nennir enginn að leita lengur. Sveinbjörn Skúlason FLugFéLagi ÍsLands Burkni Birgisson yFirmaður Optikera- sviðs OpticaL studiO Í FLugstöðinni Hefur stjórn SSS enga skoðun? ›› Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum: 421 0000 undir þessi orð Sigurðar Inga og hvatti sveitarstjórnarmenn á Suður- nesjum að koma þessu lista á fram- færi áður en vinna við fjárlög 2013 hæfist, sem yrði strax á vormán- uðum 2012. Þessi listi yrði til þess að starf þingmanna fyrir Suður- nesin yrði markvissara. Alger þögn Í framhaldi af þessum orðum þing- mannanna lagði ég fram eftirfar- andi tillögu: Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum haldinn í Stapa 7.-8. október 2011 samþykkir að fela stjórn SSS að koma saman 5-7 atriða verkefnalista í samræmi við 2020 svæðisáætlun fyrir Suðurnes. Öll atriðin á listanum varði heildar- hagsmuni íbúa á Suðurnesjum. Stjórn SSS beitir sér fyrir umræðu í öllum bæjarfélögunum fimm um þessi atriði þar sem íbúum gefst kostur að koma með tillögur og að umræðunni. Eigi síðar en í janúar 2012 verði boðað til fundar þar sem listinn verður samþykktur form- lega. Tillagan var samþykkt sam- hljóða. Síðan hefur ekkert gerst alla vega hefur hvorki heyrst af umræðu um þetta mál á stjórnarfundum SSS né að stjórnin hafi beitt sér fyrir umræðu um þessi atriði í bæjar- félögunum fimm. Hver er skoðun stjórnar SSS? Til hvers eru aðalfundir til annars en til stefnumótunar sambands- ins? Stjórn SSS virðist annarrar skoðunar. Nema það sé tilgangur stjórnar að hafa enga skoðun á mál- inu, hvers hagsmunum þjónar það? Umræða hinna fáu og útvöldu þjónar þeim sjálfum. Umræðan um sameiningu sveitarfélaganna verður að komast í almenna um- ræðu. Þörfin á auknu samstarfi er mikil og brýn, ekki innan SSS heldur í sameinaða sveitarfélaginu Suðurnes. Kristinn Þór Jakobsson Framsókn í Reykjanesbæ Auglýsingasíminn er 421 0001

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.