Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.05.2012, Síða 1

Víkurfréttir - 03.05.2012, Síða 1
vf.is Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín. Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is Das Auto. TM Opið allan sólarhringinn Fitjum NÝTT Morgunverðar-matseðill Aðeins í boði áSubway Fitjum 14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011 Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is 989kr/stk. Tilboðsverð! 339kr/stk. Tilboðsverð! Easy ÞvoTTaEfni aloE vEra 2.7 kg Easy MýkingarEfni 2 l | www.flytjandi.is | sími 525 7700 | VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undan- úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB Æsispennandi körfuknattleikir - sjá nánar á bls. 23 Víkurfréttir Grundarvegur 23, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 F I M M T U d A G U R I n n 3 . M A Í 2 0 1 2 • 1 8 . T ö l U b l A ð • 3 3 . á R G A n G U R HÁGÆÐASTEYPA FRÁ BORG – TIL AFHENDINGAR STRAX! (FRAMLEITT SAMKVÆMT STÖÐLUM ÍST EN 206-1, ÍST EN 197-1, ÍST EN 12620) Kaplahrauni 9b - 220 Hafnarrði - Sími: 414 7777 Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946 ALÞRIF FRÁ KR. 4500,- BÍLAHÓTEL KR. 600,- DAGURINN Í MAÍ. WWW.TRAVELCARSICELAND.COM GILDO EHF BAKKASTÍGUR 16 - 847 1784 . I . Í - GLÆSILEGUR STAÐUR AÐ HAFNARGÖTU 12 STÓR (12”) 1200 LÍTILL (6”) 790 HÁDEGISTILBOÐ (ALLA DAGA FRÁ 10:00 - 14:00 www. hlollabatar.is - s. 421 8000 FJÖLBREYTT L Í FSST Í LSNÁMSKE IÐ VIÐ ALLRA HÆFI • HEILSURÆKT FYRIR KONUR • MORGUN SÚPER • AÐHALD KONUR • KROSSFIT • BOOTCAMP SKRÁNING Í SÍMA 420 7001 L Í FSST Í L , L I FAND I Í ALLT SUMAR 4 MÁNUÐIR Á VERÐ I 3JA, SUMAR KORT L ÍFSST ÍLS Ruddust inn og misþyrmdu húsráðanda Lögreglan á Suður- nesjum hand- tók snemma á sunnudags- morgun tvo karlmenn á þrítugsaldri eftir að hópur manna hafði ruðst inn hjá karlmanni á fertugsaldri, með því að brjótast í gegnum framhurð húsnæðisins þar sem hann býr. Leikur grunur á að þeir sem brutust þar inn hafi misþyrmt húsráðandanum, meðal annars barið hann með spýtu sem fannst á vettvangi. Lögreglan var kvödd á stað- inn rétt fyrir klukkan sex á sunnudagsmorgun. Skömmu síðar voru ofangreindir menn handteknir sem grunaðir for- sprakkar í málinu, annar á skemmtistað en hinn þar sem hann var á gangi í Reykja- nesbæ. Þeir voru færðir á lög- reglustöð og yfirheyrðir, en síðan látnir lausir um kvöldið. Lögreglan rannsakar málið. Dýrar filmur í bílrúðum Talsvert hefur verið um það að undanförnu að lögreglan á Suður- nesjum hafi haft afskipti af ökumönnum sem eru með dökkar filmur í fremri hliðarrúðum bifreiða sinna. Slíkt er óheimilt samkvæmt umferðarlögum og nemur sekt við því fimm þúsund krónum. Að auki er viðkomandi bifreiðareiganda gert að færa bíl sinn til skoðunar til að hægt sé að ganga úr skugga um að lituðu filmurnar hafi verið fjarlægðar. Þessi óheimili aukabúnaður getur því kostað á annan tug þúsunda króna þegar allt er talið. Íbúar í Reykjanesbæ voru alls 14.250 í lok aprí sl. Þeim hefur fjölgað um 113 frá áramótum, þegar íbúafjöldinn var 14.137. Þetta kom fram á íbúafundi með bæjarstjór- anum í Reykjanesbæ í Innri Njarðvík sl. mánudagskvöld. Mikil íbúaaukning varð í Reykjanesbæ á árunum 2005- 2008 en íbúafjöldinn hefur haldist tiltölulega jafn síðan. Árið 2009 varð nokkur fækkun en haldist þessi tala hefur íbúa- fjöldinn ekki verið meiri áður í Reykjanesbæ. Að sögn Árna Sigfússonar, bæjarstjóra skiptir mestu um íbúafjölgun að þegar Varnar- liðið hvarf á braut í lok árs 2006, með tilheyrandi starfahruni, var varnarsvæðinu að stórum hluta breytt í nemendakampus þar sem skólafélagið Keilir er. Nú hafa um 1000 manns út- skrifast frá Keili og íbúar með lögheimili á umræddu svæði, að Ásbú í Reykjanesbæ eru um 1500. Íbúum fjölgar í Reykjanesbæ Grindvíkingar Íslandsmeistarar Grindavíkingar eru Íslandsmeistarar í körfuknattleik eftir 72-78 sigur á Þór úr Þorláks-höfn í fjórða leik liðanna í Þorlákshöfn í gærkvöldi. J´Nathan Bullock átti sannkallaðan stórleik í liði Grindavíkur. Hann skoraði 36 stig í leiknum og tók 8 fráköst. Þórsarar og Grindvíkingar buðu upp á svakalega skemmtun í leiknum í gærkvöldi. Í leiknum var allt undir, því með sigri gátu Grindvíkingar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var allur æsispennandi frá upphafi til enda. Grindavík var stigi yfir þegar mínúta var til leiksloka. Loka- sekúndurnar voru spennuþrungnar en Grindvíkingar verskulduðu sigur og Íslandsmeistaratitil í körfuknattleik árið 2012. Nánar er fjallað um leikinn í máli, myndum og með lifandi myndum og viðtölum á vf.is

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.