Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.05.2012, Qupperneq 3

Víkurfréttir - 03.05.2012, Qupperneq 3
3VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012 VINNANDI VEGUR er sameiginlegt átak samtaka atvinnurekenda, sveitarfélaga, stéttarfélaga og ríkisins. Fyrirtæki og stofnanir sem bæta við sig starfsfólki úr röðum atvinnuleitenda geta fengið hluta launakostnaðar endurgreiddan. Kraftmikið atvinnulíf er sameiginlegt markmið okkar allra. NÝIR KRAFTAR ÖFLUGRA ATVINNULÍF 1. 2.Ráða starfsmann sem hefur verið án vinnu í 12 mánuði eða lengur og fá 167.176 kr. á mánuði í styrk upp í kjarasamningsbundin laun, auk 8% framlags í lífeyrissjóð. Tímalengd ráðningarstyrks getur verið allt að 12 mánuðir. Ráða starfsmann sem hefur verið án vinnu skemur en 12 mánuði og fá allt að 6 mánaða styrk upp í kjarasamningsbundin laun, auk 8% framlags í lífeyrissjóð. Styrkurinn miðast við bótarétt starfsmanns. ÞAÐ ER VINNANDI VEGUR AÐ: www.vinnumalastofnun.is/vinnandivegur Skilyrði fyrir ráðningarstyrkjum eru m.a. að ráðning feli í sér fjölgun starfsmanna og að sl. sex mánuði hafi ekki verið sagt upp starfsmönnum sem gegnt hafa störfum sem fyrirhugað er að ráða atvinnuleitendur til að gegna. Við hvetjum áhugasama til að snúa sér til skrifstofu VMST á Suðurnesjum, Krossmóa 4a, 2. hæð, með tölvupósti á sudurnes@vmst.is eða í síma 421 8400.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.