Víkurfréttir - 03.05.2012, Page 15
15VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012
Rífa eða flytja hús
og gera aðstöðu
fyrir ferðamenn
Bæjarráð Garðs leggur
til að að húsið
Móar að Skaga-
braut 25, sem er í
eigu sveitarfélags-
ins, verði rifið eða
flutt af grunni
ef það þolir slíkan flutning.
Þá er lagt til í tengslum við lagn-
ingu göngustígs frá Nýjalandi að
Garðhúsavík verði gert staldur og
aðstaða fyrir ferðamenn og bíla á
lóðinni við Skagabraut 25 og sett
upp söguskilti um Skagagarðinn
sem nú þegar er til á staðinn.
Við hönnun á göngustígnum var
gert ráð fyrir að þessi framkvæmd
færi saman við gerð göngustígsins.
Bæjarstjórn verði falið að sækja
um leyfi til niðurrifs eða flutning.
Áætlaður kostnaður liggur fyrir
þegar ljóst verður hvað gert verður
við húsið, segir í fundargerð bæjar-
ráðs sem var samþykkt samhljóða.
›› FRÉTTIR ‹‹
Neytendur athugið! Múrbúðin selur al lar vörur s ínar á lágmarksverði fyr ir a l la , a l l taf . Gerið verð- og gæðasamanburð!
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
– Afslátt eða gott verð?
Reykjanesbær Fuglavík 18.
Opið virka daga kl. 8-18
GAS GRILL
4 ryðfríir brennarar og
hliðarplata. 14 kw/h.
48.000-BTU. Hitamælir.
Kveikja í stillihnapp.
Grillgrind er postulíns-
húðuð. 44x56 cm.
Extra sterk hjól v.gaskút.
Þrýstijafnari og
slöngur fylgja.
59.900,-
Blákorn 5 kg
1.290,-
Kalkkorn 5 kg
699,-
Hjólbörur 75 lítra
4.490kr.
Turbokalk 12,5 kg
2.690,-
Flúðamold 20 l
590,-
2.290,-
395,-
690,-
690,-
2.590,-
1.290,-
790,-
Undirdiskar
fylgja pottum
1.290,-
1.290,- 1.290,-
1.250,-
Haki
1.890,-
Malarhrífa verð frá
1.390,-
1.290,-
GÆÐAVERKFÆRI
Strákústur 30cm
breiður
695,-
12 lítra fata
298,-
Hjólbörur 100 lítra
11.900,-
1400W, 360 min/lit/klst
Þolir 50°C heitt vatn
5 metra barki, sápubox
Black&Decker
háþrýstidæla Max bar 110
14.900,-
1400W, 300 L/mín
Drive háþrýstidæla
Max bar 105
7.990,-
1/2” slanga
15 metra
með byssu og
tengjum
1.390,-
37.900,-
4 brennarar
14 kw/h. (12.000Btu)
Kveikja í stillihnapp
– hitamælir
Grillgrind er postulíns-
húðuð. 43x37 cm
Hitaplata er postulíns-
húðuð. 43x39 cm
Þrýstijafnari og
slanga fylgir.
GAS GRILL
Tréolía 3O, 3 lítrar
Á pallinn og annað tréverk
2.790,-
H 50 cm
H 56 cm
1.890,-
110 cm
Mako sterkir ruslapokar
120 lítrar 10stk
390,-
H 25 cm
B 60 cm
1.890,-
H 33 cm
1.290,-
Jarðvegsdúkur 10x1,2 m
1.290,-
OPIÐ
LAUGARDAG
5. MAÍ
KL. 10-14
Sveinn Birnir fæddist á föstudaginn
langa, 6. apríl kl. 14:48 á sjúkrahús-
inu í Førde i Noregi. Hann vóg 3736
gr og var 53 cm.
Foreldrar hans eru Auður Sveins-
dóttir og Ragnar Jón Hjartarson.
Árið 2012 er sannarlega tíma-mótaár í sögu Tónlistarskóla
Grindavíkur. Haustið 1972 tók
Tónlistarskóli Grindavíkur form-
lega til starfa og fagnar hann því
40 ára starfsafmæli á þessu ári. Af
því tilefni verða haldnir veglegir
40 ára afmælistónleikar í haust,
skömmu eftir upphaf nýs skóla-
árs.
Einnig stefnir í að fyrsta skóflu-
stungan verði tekin að byggingu
nýs tónlistarskóla á þessu ári og er
það mikið fagnaðarefni.
Önnur tímamót eru þau að fyrsti
nemandi til að ljúka námi við Tón-
listarskóla Grindavíkur, Stefanía
Ósk Margeirsdóttir heldur fram-
haldsprófstónleika sína á píanó í
dag, fimmtudaginn 3. maí kl. 20:00
í Grindavíkurkirkju. Tónleikarnir
eru jafnframt burtfarartónleikar
hennar frá Tónlistarskólanum í
Grindavík. Stefanía hóf nám við
Tónlistarskóla Grindavíkur 2004 og
lýkur nú námi sínu með glæsilegri
efnisskrá en hún flytur m.a. verk
eftir Mozart, Scarlatti, Bartók og
Liszt. Stefanía hyggur á framhalds-
nám við Listaháskóla Íslands.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis og eru allir velkomnir.
Ölvaður ók
á bifreið
Lögreglan á Suðurnesjum
handtók um
helgina karlmann
eftir að hann
hafði ekið utan
í bifreið og felli-
hýsi sem lagt var
í stæði í Reykjanesbæ. Skemmdir
urðu bæði á bíl og fellihýsinu.
Maðurinn reyndist vera ölvaður
þegar lögreglumenn komu á
staðinn og var hann því færður
á lögreglustöð. Hann var látinn
laus að lokinni skýrslutöku.
Þá var lögreglu tilkynnt um
ákeyrslu og afstungu. Ekið hafði
verið á grindverk í Reykjanesbæ
og það skemmt. Ökuþórinn lét sig
hins vegar hverfa af vettvangi og er
málið til rannsóknar hjá lögreglu.
Tónlistarskólinn í Grindavík á tímamótum
Hlaut 3. sæti
fyrir álfheima-
skreytingu
Íslandsmeistar a keppnin í blómskreytingum var haldin á
sumardaginn fyrsta í Hveragerði.
Þemað í ára var álfheimar. Þar
fékk Ásdís Pálsdóttir 3. verð-
launasætið í flottri keppni sem er
haldin annað hvert ári .
Hér má sjá Ásdís við eitt af verkum
sínum. Ásdís hefur séð um útfarar-
skeytingar fyrir Draumland blóma-
land á síðasta ári.