Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.05.2012, Síða 17

Víkurfréttir - 03.05.2012, Síða 17
17VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 3. MAÍ 2012 1 2 -1 0 1 3 - H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna. Hjá Isavia starfa um 630 manns. Auk þess starfa hjá dóttur- félögum um 130. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlands- og millilanda- flug, auk yfirflugsþjónustu fyrir Norður- Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Málari í Flugstöðina Isavia leitar að faglærðum og öflugum málara í viðhaldsteymið sitt í rekstrardeild félagsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Viðkomandi þarf að vera lipur, þægilegur í framkomu og sveigjanlegur. Menntunar- og hæfniskröfur: • Fagmenntun er skilyrði • Vandvirkni og sjálfstæði í starfi • Geta unnið undir álagi • Þarf að geta unnið í teymi Starfið felst í ýmiskonar viðhaldsvinnu innanhúss og utan á eignum og búnaði Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á Keflavíkurflugvelli, auk annarra tilfallandi verkefna viðhaldsdeildar. Heildarflatarmál fasteigna í eigu og umsjá félagsins er um 94 þúsund fermetrar, þar af er flugstöðin ein um 56 þúsund fermetrar. Upplýsingar um starfið veita: Guðmundur Daði Rúnarsson , deildarstjóri rekstrardeildar, tölvupóstfang: dadi.runarsson@isavia.is. og Sævar Pétursson deildarstjóri viðhaldsdeidar, tölvupóstfang: saevar.petursson@isavia.is. Umsóknir Umsóknum skal skilað á rafrænu formi á isavia.is. Umsóknarfrestur er til og með 16. maí. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Starfsmaður óskast hjá K9 hundahóteli. Þarf að geta byrjað eigi seinna en 1. júni. Upplýsingar í síma 862 0044 K9 ehf, Flugvöllum 6, Sími 421 0050 ATVINNA okkur öll og styrkti. Landið og fólkið þar er virkilega fallegt. Stór hluti þjóðarinnar býr við mikla efnislega fátækt en mikið ríkidæmi hvað varðar gleði, samkennd og ást. Annað land sem hefur skipað sér sess í minningabankanum mínum er Ítalía, þar dvaldi ég í sex mán- uði sem skiptinemi og kynntist frá- bærri menningu, blóðheitu fólki og ómótstæðilegum mat. Við vinkon- urnar fórum svo í bakpokaferðalag um Ítalíu sem seint verður afmáð úr hugum okkar. Spánn gæti einnig skorað hátt sem staðurinn minn, þar á pabbi minn annað heimili sem við fjölskyldan höfum dvalið á, hvílík afslöppun, flatmögun og skemmtun. Ísland, undur veraldar er hugsanlega staðurinn minn. Sem barn ferðuðumst við um allt hálendi landsins, vetur og sumur í hlátri og söng. Jöklar landsins, norðurljósin og Landmannalaugar á köldum vetrarkvöldum hafa heftað hamingjumynd í höfuð mér. Indland og Afríka hafa allt að bera til að vera staðirnir mínir en þangað á ég enn eftir að fara. Áfram gæti ég haldið þar sem allir staðirnir sem ég hef séð, allt fólk sem ég hef hitt og samferðafólk mitt hefur gefið mér eitthvað, eftir situr um- burðarlyndi, nægjusemi, sveigjan- leiki, sterk fjölskyldu og vinatengsl, gleði og víðsýni. Með allt undan- talið í huga virðist niðurstaðan sú að staðurinn minn hlýtur að vera hugur minn og hjarta, þar sem ég geymi minningarnar, hláturinn og ástina fyrir fólki og lífinu. Nema að staðurinn minn sé bara háaloftið heima í Njarðvíkunum.“ Blái herinn hefur hreinsað yfir 5 tonn á einni viku í hreinsunarátaki Sandgerðinga í Grænn Apríl. Framhald verður á átakinu frameftir maí en af nógu er að taka, að sögn Tóm- asar Knútssonar, talsmanns Bláa hersins. Meðfylgjandi mynd var tekin af trukknum sem Blái her- inn hefur í þjónustu sinni við hreinsunarátakið. Fimm tonn af rusli! Á ferð um Ísland og hér á leiðinni í Landmannalaugar.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.