Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.04.2013, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 24.04.2013, Blaðsíða 2
miðvikudagurinn 24. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR2 Róbert Vilhjálmsson, Keflavík Mér sýnist á öllu að Sjálfstæðis- flokkurinn og Framsókn munu koma best út úr þessum kosn- ingum. Þessir flokkar hafa verið að mælast með mest fylgi í könnunum. Ég vona að þessir tveir flokkar myndi meirihluta að loknum kosningum. Óla Sveinbjörg Jónsdóttir, Vogum Mér sýnist á öllu að það verði Framsóknar- flokkurinn. Þeir hafa aldrei fengið tækifæri til að sanna sig og það hefur verið mikil endur- nýjun í flokknum. Ég held að annað hvort verði það Framsókn eða Sjálfstæðisflokkurinn sem verður sigurvegari kosninganna. Ég vona að það verði alls ekki áfram vinstri stjórn í landinu. Hilmir Guðmundsson, Keflavík Ég held að Framsóknar- flokkurinn muni fá mest fylgi – ég vona það þó það sé óvíst hvort að atkvæði mitt rati þangað. Ég tel að Sam- fylkingin muni fá meira fylgi en hún er að mælast með í dag. Ég er að hugsa þessa dagana um að kjósa flokk sem ég vil helst sjá með Framsókn í næstu ríkisstjórn. Björn Björnsson Njarðvík Framsókn og Sjálfstæðis- flokkurinn eru líklegasti sigurvegarinn í þessum kosningum. Umræðan er helst í kringum þessa tvo flokka. Ég er búinn að ákveða hvað ég ætla að kjósa og það er annar þessara flokka. Marel Sigurðsson, Keflavík Sigurvegari kosn- inga í ár verður Framsóknar- flokkurinn. Fyrir mitt leyti þá er það vegna stað- festu þeirra í Ice- save og tillagna þeirra í leiðrétt- ingu á húsnæðislánum. Ég hef verið íhaldsmaður alla ævi en ætla að kjósa Framsókn í ár. Píratar virðast ætla að ná inn mönnum og gætu unnið sigur. Það er svo langt síðan ég ákvað að kjósa Framsókn að ég hef lítið fylgst með þessu. Sigurgeir Bjarnason, Njarðvík Framsókn er líklegasti sigur- vegarinn. Þeir hafa verið að mælast vel í skoðanakönn- unum og hafa verið mikið í umræðunni. Ég held Sjálfstæðis- flokkurinn fái einnig fína kosningu og þessir flokkar ná meirihluta. Steinn Arnór Malmquist, Suðursveit Hægri grænir og Sjálfstæðis- flokkurinn. Ég held að þessar kosningar eigi eftir að verða mjög jafnar en ég tel að þessir tveir flokkar eigi eftir að vinna kosningasigra. Oddný Björgúlfsdóttir, Keflavík Framsókn er líklegasti sigur- vegarinn á landsvísu. Mér finnst eins og að Sigmundur Davíð nái til fólksins. Sjálf- stæðisflokkurinn virðist vera að ná sér að nýju eftir þetta einlæga viðtal við Bjarna Ben í Ríkissjónvarpinu. Því miður þá virðist þau störf sem Jóhanna Sigurðardóttir vann í tíð sinni ekki skila sér til fólksins. Olga Ýr Georgsdóttir, Keflavík Ég held að Sjálf- stæðisflokkurinn verði sigur- vegari þessara kosninga. Það er mest talað um Sjálfstæðisflokk- inn í kringum mig. Annars fylgist ég mjög lítið með stjórn- málum. Það hafa komið fram- bjóðendur hingað í FS en ég hef annars lítið orðið vör við þá. Ólöf Rún Halldórsdóttir, Keflavík Ég held að Sjálf- stæðisflokkurinn fái mest fylgi í kosningunum. Það eru flestir í kringum mig að tala um þann flokk. Ég hef heyrt um þessi minni framboð en ég tel ólíklegt að þau nái mörgum mönnum á þing. Elvar Jósefsson, eykjanesbæ Sjálfstæðis- flokkurinn er líklegast sigur- vegarinn – alla vega hér á Suður- nesjum. Þeir vilja halda áfram með álverið og ná líklega til flestra á þessu svæði. Ég fylgist lítið með stjórnmálum. Það er misjafnt hvaða flokkar eru mest í umræðunni í kringum mann. Um h v e r f i s v i k a s t e n d u r nú yfir í Sandgerði og er þetta þriðja árið í röð sem hún er haldin á þessum tíma. Hvatt er til þess að bæjarbúar, stofn- anir og fyrirtæki taki þátt í um- hverfisvikunni með tiltekt og fegrun í sínu nærumhverfi. Eftir umhverfisvikuna í fyrra var um það bil 15 tonnum af rusli fargað. Líkt og fyrri ár taka starfsmenn bæjarfélgsins, nemendur leik- og grunnskóla þátt í vikunni og taka hluta miðvikudagsmorguns í að tína rusl í næsta nágrenni við sína vinnustaði. Þá verður sérstök áhersla lögð á umhverfismennt og útiveru í skólunum þessa vikuna. Rusl og úrgangur í pokum verður hirtur við lóðamörk heimila í vik- unni auk þess sem tekið verður endurgjaldslaust á móti rusli í gáma við áhaldahús bæjarins næst- komandi föstudag og laugardag. Kalka og Blái herinn leggja verk- efninu lið. Hver er líklegasti sigurvegarinn í alþingiskosningunum? Kosningar til Alþingis fara fram næstkomandi laugardag og eru stjórnmálaframboðin á loka- sprettinum í kosningabaráttu sinni. Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru til kosninga eru flestir að ákveða sig hvernig þeir hyggjast ráðstafa atkvæði sínu nk. laugardag. Víkurfréttir tóku púlsinn á kjósendum í Reykjanesbæ í vikunni fyrir kosningar. Við spurðum nokkra einstaklinga sem urðu á vegi okkar hvaða stjórnmálaflokkur/flokkar væri líklegastur til að standa uppi sem sigurvegari í kosningunum í ár. Vorkomu fagnað og umhverfið fegrað NESVELLIR Léttur föstudagur 26. apríl kl 14:00 Dönsum saman - danssýning o.fl. Allir hjartanlega velkomnir TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR Tónleikar lengra kominna nemenda verða haldnir mánudaginn 29. apríl kl. 19.30 í Bíósal Duushúsum Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Skólastjóri HÁALEITISSKÓLI ATVINNA Okkur vantar áhugasama kennara til starfa á næsta skólaári. Um er að ræða kennslu á yngra- og miðstigi Menntunar og hæfniskröfur: Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla Góð mannleg samskipti Umsóknarfrestur er til 9. maí 2013 Nánari upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjóri í s. 4203000/8632426 og Anna Sigríður Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri í s. 4203050/6945689 Sækja skal um starfið rafrænt á vef Reykjanesbæjar. http://www.reykjanesbaer.is/stjórnkerfi/laus-storf Sjá nánar um skólann á njardvikurskoli.is TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR Hinn árlegi „Stórsveitadagur“ verður haldinn í Tónlistarhúsinu Hörpu sunnudaginn 21. apríl og hefst kl.13:00 Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar leikur kl.16 undir stjórn Karenar J. Sturlaugsson Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir Skólastjóri VORHREINSUN 2013 Hin árlega vorhreinsun Reykjanesbæjar hefst 2. maí og stendur til 17. maí. Íbúar eru hvattir til að hreinsa til í görðum sínum sem og snyrta þau tré og runna sem vaxa við gangstéttar og gangstíga. Sími þjónustumiðstöðvar er 420-3200 ef þið óskið eftir aðstoð við að fjarlægja það sem til fellur. ATH. EINUNGIS ER TEKIÐ VIÐ LÍFRÆNUM GARÐAÚRGANGI. Jarðvegslosunarstaður Reykjanesbæjar er á Stapa við Innri- Njarðvík. Einnig er hægt að fara með garðaúrgang í KÖLKU á opnunartíma. Daglegar fréttir á vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.