Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 15

Neytendablaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 15
Merki Nafn perunnar W EAN-kóði (1 Kostar Heildar- eink unn Afköst (við 25°) Kveiki- tími (v/25°) Afköst (við-10°) Lita- end ur-gjöf (RA) Líf tími Í stað 40w glóperu Philips Turbo Energy Saver 12 8 710163 211558 990 kr. Kostur(2 3.5 4.6 3.1 4.0 2.9 2.7 Philips Softone 12 8 711500 662576 1.998 kr. Kostur(3 3.4 3.6 2.5 3.3 2.9 3.8 Sylvania Mini Lynx Ambience 11 5 410288 249629 1.995 kr. Rafkaup 3.3 4.1 0.9 3.4 3.1 4.1 IKEA Sparsam (rörlaga) 11 501.314.14 298 kr. IKEA(4 3.3 4.1 3.8 2.6 3.0 2.5 GE Ecomagination 11 0 043168 726894 995 kr. Glóey 3.3 4.2 3.1 2.3 2.9 2.8 Philips Philips Genie 11 8 711500 801197 795 kr. Samkaup-Úrval(5 3.2 4.2 3.2 3.2 3.0 2.4 Megaman Liliput SLU114 14 2.690 kr. Pfaff 3.1 2.3 1.8 4.0 2.9 4.7 GE Ecomagination 9 0 043168 886956 995 kr. Glóey 3.1 3.6 3.5 2.2 2.9 2.5 Sylvania Mini-Lynx Fast-Start Compact 11 5 410288 310299 1.495 kr. Rafkaup 3.1 3.2 3.6 4.1 2.3 2.5 IKEA Sparsam (lítil kúla) 11 901.314.07 745 kr. IKEA(6 3.0 3.5 1.1 3.2 2.8 3.4 Osram Miniglobe (72 mm) 11 4 008321 213266 3.990 kr. BYKO 2.7 4.0 1.4 4.0 2.8 2.0 Í stað 60w glóperu Philips Turbo Energy Saver 15 8 710163 211855 1.298 kr. Glóey 3.9 4.7 3.4 3.8 2.9 3.6 Sylvania Mini-Lynx Compact 15 5 410288 310374 1.795 kr. Rafkaup 3.9 4.1 4.1 4.1 2.5 3.6 IKEA Sparsam (rörlaga) 15 700.605.85 795 kr. IKEA 3.6 4.3 2.0 2.9 2.8 4.2 Osram Dulux 15 4 050300 811635 1.942 kr. Fjarðarkaup 3.6 4.1 3.6 2.0 2.8 3.3 Sylvania Mini-Lynx Compact Ambience 15 5 410288 310732 3.620 kr. Rafkaup 3.2 3.6 1.3 3.4 2.9 3.8 Í stað 75w glóperu Philips Turbo Energy Saver 20 8 710163 211893 1.298 kr. Glóey 3.9 5.1 3.0 3.8 2.6 3.6 IKEA Sparsam kúla (111 mm) 20 001.314.16 1.190 kr. IKEA 3.7 4.4 2.0 2.3 3.1 4.4 IKEA Sparsam (rörlaga) 20 401.314.19 695 kr. IKEA 3.6 4.5 2.5 3.7 2.8 3.7 Deyfanlegar perur Megaman Liliput Dimmerable WL218d 18 4 892657 006391 4.990 kr. Pfaff 3.6 3.8 2.3 1.6 3.2 4.5 Megaman GSU111d Dimmerable 9 4 892657 007305 3.990 kr. Pfaff 3.6 3.5 4.1 3.0 2.7 3.7 ©ICRT og Neytendablaðið 2010. Gefnar eru einkunnir á kvarðanum 0,5-5,5, þar sem 0,5 er lakast og 5,5, er best. 1) Kóðinn á perum frá IKEA er innanhússkóði. 2) 1.295 kr.Húsasmiðjan, 1.298 kr. Glóey, 1.845 kr. Heimilistæki 3) 2.995 kr.Heimilistæki 4) Einungis seld í 3 pera pakkningum fyrir 895 kr. 5) 995 kr.Glóey, 995 kr. Húsasmiðjan, 1.345 kr. Heimilistæki 6) Einungis seld í 2 pera pakkningum fyrir 1.490 kr. fyrir 895 kr. (298 kr. á peru), endist hins vegar ekki mjög lengi (að meðal tali bara 2460 klst. þó að 6000 stundir væru auglýstar) og þolir kulda frekar illa. Hún er einnig of löng til að passa í sum ljós. Þeir sem þurfa kúlulaga peru ættu að skoða 20 vatta Sparsam kúluperu hjá IKEA sem kostar 1.190 kr. Peran fær ágæta heildar­ einkunn þó að hún virki ekki vel í kulda og þurfi nokkurn tíma til að ná fullri birtu. Deyfanlegar sparperur kosta miklu meira en venjulegar glóperur. Á meðan fáanlegar eru glóperur og aðrar perur sem eru í eðli sínu deyfan legar virðist lítill sparnaður í að kaupa sérstakar sparperur sem henta ljósdeyfum (dimmer). Margar sparperur bera mjög svipuð nöfn. Þeir sem vilja kaupa ákveðna peru sem er í töflunni ættu að leita eftir vörunúmeri henn ar (EAN­kóða). Að venju er gefin einkunn frá 0,5 til 5,5. Engin pera náði heildar­ einkunn yfir 4. Þetta staðfestir nokkrar vel þekktar staðreyndirnar um sparperur. Þær þurfa lengri tíma til að ná fullri birtu, þær missa birtu hægt og rólega eftir því sem þær eldast (í staðinn fyrir að deyja skyndilega eins og glóperur), þær þola illa kulda, litaendur­ gjöfin er ekki ásættanleg og oft endast þær ekki eins lengi og aug lýst er á pakkningum. Sparperur henta þó við ýmsar aðstæður og eru örugglega sparneytnari en glóperur. Könnunin sýnir að sparnað urinn getur náðst eins vel eða betur með ódýrari sparperum en með þeim dýrustu. 20 vatta Sparsam pera frá IKEA. 15 NEYTENDABLA‹I‹ 2. TBL. 2010

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.