Víkurfréttir - 16.05.2012, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGURINN 16. MAí 2012 • VÍKURFRÉTTIR
ÝMISLEGT
Búslóðaflutningar og allur al-
mennur flutningur. Er með 20
rúmmetra sendibíl/kassabíl með
lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.
Tek að mér allskonar viðgerð-
ir á bílum, sláttuvélum. Er með
greiningartölvu til að bilanagreina
margar tegundir bíla. Vanur mað-
ur, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð!
Uppl. S: 864 3567.
ÓSKAST
Óska eftir 3ja herb íbúð 1. júní.
Helst í Innri Njarðvík – Er með
barn á leikskóla þar. En skoða allt
sem er í boði. Endilega hafið sam-
band í síma 848 2988 eða helena-
hjalta@gmail.com
Óska eftir ca. 100 fm iðnaðarhús-
næði til leigu á Suðurnesjum. Uppl.
í síma 861 5938 eða 773 4363.
2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR
Þjónustumiðstöðin
Nesvöllum
Vikan 16. - 23. maí nk.
• Bingó • Gler-, keramik- og leir-
námskeið • Handavinna • Leikfimi
• Dans-, boltaleikfimi • Línudans
• Tölvuklúbbur • Bridge
• Hádegismatur • Síðdegiskaffi
Léttur föstudagur á Nesvöllum
18. maí nk. kl. 14:00
Systkinin Valdi og Anna Skafta
skemmta með söng og tónlist.
Nánari upplýsingar
í síma 420 3400
Kirkjur og samkomur:
Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ,
Flugvallarbraut 730.
Föstudagur 18. maí. „Herbúðir
unga fólksins“ opið hús fyrir ung-
linga frá kl. 19:30.
Laugardaginn 19. maí kl. 16:00
Gospelkrakkar sýna söngleikinn
„Nýi vinurinn“ í Frumleikhúsinu,
Grófinni.
Sunnudaginn 20. maí kl. 17:00.
Samkoma í umsjá Ester van
Gooswil l igen. Ræðukona er
Hjördís Kristinsdóttir, Lofgjörð,
fyrirbænir og boðið er upp á súpu
og brauð í lok samverunnar. Allir
eru hjartanlega velkomnir.
896 0364
Bói Rafvirki raf-ras.is
AFMÆLI
60 ára
Stebbi á Vitanum verður 60 ára
þann 18. maí. Hann tekur á móti
vinum og ættingjum á Vitanum frá
kl. 19 – 22 á afmælisdaginn.
ÞJÓNUSTA
Reyndur trésmiður (meistari)
tekur að sér öll verkefni. Sólpallar,
skjólveggir, gluggar, hurðir, parkett
m.m. Uppl. í síma 659 5648.
TIL SÖLU
Fellihýsi
Palamino Yerling 2004 hlaðið
aukahlutum. Fortjald, eggjabak-
kadína, svefntjöld, dúkur í fortjald,
ísskápur, eldavél, hitari, sólarsella,
útvarp og cd, loftnet, kassi fram-
an á hýsinu, nýr bremsuheili og
bremsur, skoðað til 2013. Tilbúið í
ferðalagið. Upl í síma 6619012
Vandaður brúnn leður hvíld-
arstóll með skammel kr. 25.000.
Gólflampi með gerviloga 10.000.
Rígamotta úr leðri 130x160cm
15.000. Upplýsingar 421 3171.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Hefurðu séð gleraugun mín?
Kvenmannsgleraugu týndust á
leiðinni frá Aðalgötu um Hrauntún
og upp Þverholtið í Reykjanesbæ.
Finnandi vinsamlegast hringið í
síma 869-1898.
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009
NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
TIL LEIGU
Ýmsar stærðir og gerðir af her-
bergjum, með eða án húsgagna,
með sameiginlegu eldhúsi og bað-
herbergi eða sér eldhús og bað,
með eða án húsgagna. Aðgangur
að gufubaði og borðtennisborði.
Internet og orka innifalin og all-
ur sameiginlegur kostnaður. Góð
staðsetning og hagstætt leiguverð.
Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909.
Einstaklingsíbúð
Lítil einstaklingsíbúð til leigu í
Keflavík með sér inngangi. Bara
reglusamt og reyklaust fólk kemur
til greina. Gæludýr ekki leyfð. Sími
693 4412 eftir kl. 16:00.
n Auglýsingadeild í síma 421 0001 n Fréttadeild í síma 421 0002 n Afgreiðsla í síma 421 0000
Fréttavakt allan sólarhringinn í síma 898 2222
Kennarastaða
Grunnskólinn í Sandgerði óskar eftir grunnskólakennara til starfa á næsta
skólaári til að sinna umsjónarkennslu á yngstastigi.
Viðkomandi þarf að vera fær um að kenna flestar bóklegar greinar
og þekkja vel til lestrarkennslu og kennslu ungra barna.
Skólinn vinnur eftir aðferðum Uppeldis til ábyrgðar.
Umsóknarfrestur er til og með 25. maí.
Upplýsingar veitir Fanney Dóróthe Hallórsdóttir í símum 420-7500/899-7496,
netfang: fanney@sandgerdi.is
Umsjón með skólagörðum og leikjanámskeiði
Sandgerðisbær auglýsir eftir aðila til að hafa umsjón með Skólagörðum bæjarins og
leikjanámskeiði fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára í sumar.
Við leitum að ferskum og áhugasömum einstaklingi sem er 20 ára eða eldri og hefur
reynslu af störfum með börnum. Umsækjendur þurfa að geta skipulagt daglegt starf
námskeiðanna og stjórnað ungmennum úr vinnuskóla sem verða til aðstoðar á nám-
skeiðunum. Umsækjendur þurfa að heimila skoðun sakavottorðs.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. júní 2012.
Umsóknareyðublöð fást á Bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar.
Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2012.
Upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjánsson í símum 420 7555 og 899 2739,
netfang: gudjon@sandgerdi.is
Yfirflokkstjóri Sumarvinnu.
Starf yfirflokkstjóra við Sumarvinnu Sandgerðisbæjar er laust til umsóknar. Um er að
ræða verkstjórn eldri ungmenna sem ekki eru í Vinnuskóla Sandgerðisbæjar. Viðkomandi
þarf einnig að geta leyst skólastjóra Vinnuskóla af í sumarleyfi hans. Við leitum að
duglegum einstaklingi 20 ára eða eldri sem er lipur í mannlegum samskiptum, skipu-
lagður og ákveðinn. Umsækjendur þurfa að heimila skoðun sakavottorðs.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. júní 2012.
Umsóknareyðublöð fást á Bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar.
Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2012.
Upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjánsson í símum 420 7555 og 899 2739,
netfang: gudjon@sandgerdi.is
Sumarafleysing.
Sandgerðisbær auglýsir starf til afleysingar og annarra starfa á bæjarskrifstofu
Sandgerðisbæjar ásamt afleysingu á Bókasafni Sandgerðis í sumar. Um er að ræða starf
sem hentar vel námsfólki í hléi á milli anna í námi sínu.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. júní 2012.
Umsóknareyðublöð fást á Bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar.
Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2012.
Upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjánsson í símum 420 7555 og 899 2739,
netfang: gudjon@sandgerdi.is
ATVINNA
Til leigu iðnaðarhúsnæði
á besta stað í Keflavík, hentar vel sem bónstöð,
einnig á sama stað fjögur kjallaraherbergi.
Nánari upplýsingar veita sölumenn Stuðlabergs í
síma 420 4000 eða á skrifstofu að Hafnargötu 20.
Féll í stiga
og rotaðist
Lögreglan á Suðurnesjum var um helgina kölluð að
skemmtistað í umdæminu þar
sem karlmaður hafði dottið í stiga
með þeim afleiðingum að hann
missti meðvitund. Talið var að
höfuð hans hefði skollið í vegg
í fallinu og hann rotast. Sjúkra-
flutningamenn komu skömmu
síðar á vettvang og veittu mann-
inum aðhlynningu.
Hann komst fljótlega til meðvit-
undar og var fluttur á Heilbrigðis-
stofnun Suðurnesja til frekari að-
hlynningar og skoðunar. Maðurinn
fékk að fara heim að því loknu.
n Auglýsingadeild í síma 421 0001
n Fréttadeild í síma 421 0002
n Afgreiðsla í síma 421 0000