Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.03.2011, Qupperneq 23

Víkurfréttir - 31.03.2011, Qupperneq 23
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI! 23VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 31. MARS 2011 MEÐ BÆJARSTJÓRA OG FRAMKVÆMDASTJÓRUM Á fundunum verður m.a. fjallað um helstu verkefni framundan á þessu ári.   Í framhaldi af inngangi bæjarstjóra verður boðið upp á umræður og fyrirspurnir með framkvæmdastjórum, skipt eftir málaflokkum. Íbúar í Innri-Njarðvík: Mánudaginn 4. apríl kl. 20:00 í Akurskóla Íbúar í Njarðvík: Miðvikudaginn 6. apríl kl. 20:00 í Njarðvíkurskóla Íbúar í Höfnum: Fimmtudaginn 7. apríl kl. 20:00 í safnaðarheimilinu í Höfnum Íbúar í Keflavík, sunnan Aðalgötu: Mánudaginn 11. apríl kl. 20:00 í Holtaskóla Íbúar í Keflavík, norðan Aðalgötu: Þriðjudaginn 12. apríl kl. 20:00 í Heiðarskóla Íbúar að Ásbrú: Fimmtudaginn 14. apríl kl. 20:00 í Háaleitisskóla ÍBÚAFUNDIR Fundirnir verða sendir út beint á vef bæjarins: reykjanesbaer.is og hægt verður að senda inn ábendingar á netfangið ibuafundir@reykjanesbaer.is.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.