Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2006, Síða 8

Ægir - 01.06.2006, Síða 8
8 „Við byrjuðum aftur að vinna 22. mars, aðeins 7 dögum eftir brunann,“ segir Ríkharð- ur Jónasson, framkvæmda- stjóri Fossvíkur á Breiðdals- vík, en frystihúsið þar skemmdist mikið í bruna í vet- ur. Við erum aðallega að vinna fyrir Íslenskt sjávarfang, mest í mötuneyti, t.d. fiski- bollur og fisk í gratínsósum, sem og lax, sem við fáum frá Norðfirði og úr Berufirði. Þetta er mikið fullvinnsla hjá okkur núna en einnig þó nokkur útflutningur,“ segir hann Miklar sveiflur hafa verið í fiskvinnslu á Breiðdalsvík síð- ustu ár en Ríkharður segir að nú sé þetta að komast á fast- Fiskverkunin á Breiðdals- vík rís úr öskustónni - fullvinna fisk fyrir mötuneyti í Reykjavík F I S K V E R K U N Birna og Jónína að pakka formflökum. Sif og Sigurbjörg að pakka ferskfiski. aegirjuni06qxp 7/7/06 1:17 PM Page 8

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.