Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2006, Síða 18

Ægir - 01.06.2006, Síða 18
18 Á S J Ó N U M Lífið um borð í Barðanum Barði NK 120 er ísfisk-/frystitogari, sem gerður er út af Síldarvinnslunni í Neskaupstað. Togarinn bar áður nöfnin Norma Mary og Snæfugl, en hann var smíðaður í Noregi árið 1989. Í áhöfn skipsins er Böðvar Eggertsson, vélstjóri, sem áður hefur látið Ægi í té skemmtilegar myndir. Hann er oft með vélina á lofti og smellti af meðfylgjandi ljósmyndum af fé- lögum sínum um borð og öðru sem fyrir augu bar. Hjörleifur Guttormsson, fyrsti vélstjóri. Maryian Marinov Petrov, háseti. Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri. Barði NK 120 við bryggju í Hafnarfirði í byrjun maí. Um tuttugu tonn af þorski í pokanum. Þessi góði afli fékkst þann 19. febrúar sl., en afar sjaldgæft er að svo stór hol sjáist í dag. Hreinn Sigurðsson, yfirvélstjóri. aegirjuni06qxp 7/7/06 1:17 PM Page 18

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.