Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2006, Blaðsíða 23

Ægir - 01.06.2006, Blaðsíða 23
23 nýliða og hefur fjöldinn farið allt niður í um 60 milljónir nýliða, þ.e. 2001 árgangurinn. „Við getum að þessu óbreyttu ekki búist við aukn- ingu afla. Því höfum við lagt til lækkun veiðihlutfalls svo stækka megi hrygningarstofn- inn og breikka aldursamsetn- ingu hans, en afar lágt hlut- fall stórfisks er nú, samanbor- ið við það sem áður var vegna of mikils veiðiálags. Það borgar sig heldur klár- lega ekki að sækja of stíft í yngstu aldurshópana, heldur væri skynsamlegra að gefa þeim færi á að bæta við sig meiri þyngd en nú tíðkast. Stórar hrygnur koma með miklu fleiri hrogn en þær minni og þar að auki eru lífs- möguleikar eggja og seiða þeirra meiri en hinna „Við getum að þessu óbreyttu ekki búist við aukningu afla. Því höfum við lagt til lækkun veiðihlutfalls svo stækka megi hrygningarstofninn og breikka aldursamsetningu hans,“ segir Jóhann Sigurjónsson hér í viðtalinu. Landaður afli umfram ráðgjöf. Samtals 1.300 þús. tonn umframafli s.l. 30 ár. Um 50 þús./ári16% frá 1984, mun minna frá 1995 aegirjuni06qxp 7/7/06 1:17 PM Page 23

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.