Ægir

Volume

Ægir - 01.04.2012, Page 12

Ægir - 01.04.2012, Page 12
12 S A G A N höfn á fyrstu dögum ársins 1976 til gæslustarfa á þeim miðum þar sem bresku togar- arnir voru helst hafi fjölmiðla- menn verið um borð. Öllum hafi þá verið orðið ljóst að miklu skipti fyrir málstað og baráttu Íslendinga að atburð- um væri lýst með raunsönn- um hætti. Þá segir í bókinni: „Áróður skiptir alltaf miklu máli í stríðsátökum, hvar og hvernig sem barist er. Frétta- menn voru ekki nema í und- antekningartilvikum um borð í varðskipunum í 50 mílna stríðinu en á hverju fleti þeirri í síðara stríðinu sem hér er lýst. „Þegar ráðamenn loks skildu hvers virði samvinnan við fjölmiðla var … breyttist allt til hins betra hvað afstöðu annarra þjóða varðaði,“ segir Guðmundur Kærnested skip- herra í æviminningum sínum, sem telur frásagnir af átökum á miðunum hafa ráðið miklu um gang stríðsins.“ Og aftur kemur þar að frá- sögn Magnúsar Finnssonar sem var um borð í Þór á Austfjarðamiðum í janúar 1976. Hann lýsi siglingu með suðurströndinni svo: Árekstur við Andromedu „Fyrirfram var vitað að all- margir breskir togarar væru á miðunum fyrir austan land og að allmörg stór herskip og dráttarbátar væru þeim til verndar. Allt stóð þetta heima. Úti á Meðallandsbugt renndi flugvél sér í tvígang yfir sem skipverjar á Þór þekktu að var Nimrod-þota frá breska hernum. Í talstöð- inni bárust fréttir af því að þotan hefði einnig flogið yfir varðskipið Tý, sem var nokkrum mílum austar. Sýnt var þá að Bretarnir vissu orð- ið um ferðir okkar. Upphaf- lega höfðu skipin lagt af stað á sama tíma en síðan þótti rétt að hafa nokkurra mílna spöl á milli þeirra ef það gæti villt um fyrir Bretunum. Á rat- sjárskerminum sáust tvær frei- gátur sem lónuðu við tólf mílna mörkin skammt út af Stokksnesi,“ segir Magnús Finnsson sem segir frá atlögu freigátunnar Andromedu F-57. Það var 7. janúar.: „Hringið viðvörunarbjöll- Fullnaðarsigur Íslendinga í þorskastríðunum og útfærslu landhelginnar í 200 sjómílur árið 1976 varð til þess að útgerðarveldið við Humber-fljótið í Bretlandi hrundi. Borgirirnar Hull og Grimsby, þaðan sem þessi mynd er, urðu aðeins svipur hjá sjón og þúsundir misstu vinnuna. Suðurhrauni 4 • 210 Garðabæ • Furuvellir 3 • 600 Akureyri • Sími: 575 8000 • Fax: 575 8001 • www.samhentir.is • Skór • Stígvél • Vettlingar • Vinnufatnaður, • Hnífar • Brýni • Bakkar • Einnota vörur o.fl. • Kassar • Öskjur • Arkir • Pokar • Filmur Vélreistur kassi Handreistur kassi Sjómenn til hamingju með daginn! -okkar vörur selja þína vöru Smiðjuvegi 66 • 200 Kópavogi Sími 580 5800 • www.landvelar.is Bosch Rexroth þjónusta Sérhæft verkstæði fyrir vökvadælur og mótora Sala, varahlutir og viðgerðir

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.