Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2012, Blaðsíða 12

Ægir - 01.04.2012, Blaðsíða 12
12 S A G A N höfn á fyrstu dögum ársins 1976 til gæslustarfa á þeim miðum þar sem bresku togar- arnir voru helst hafi fjölmiðla- menn verið um borð. Öllum hafi þá verið orðið ljóst að miklu skipti fyrir málstað og baráttu Íslendinga að atburð- um væri lýst með raunsönn- um hætti. Þá segir í bókinni: „Áróður skiptir alltaf miklu máli í stríðsátökum, hvar og hvernig sem barist er. Frétta- menn voru ekki nema í und- antekningartilvikum um borð í varðskipunum í 50 mílna stríðinu en á hverju fleti þeirri í síðara stríðinu sem hér er lýst. „Þegar ráðamenn loks skildu hvers virði samvinnan við fjölmiðla var … breyttist allt til hins betra hvað afstöðu annarra þjóða varðaði,“ segir Guðmundur Kærnested skip- herra í æviminningum sínum, sem telur frásagnir af átökum á miðunum hafa ráðið miklu um gang stríðsins.“ Og aftur kemur þar að frá- sögn Magnúsar Finnssonar sem var um borð í Þór á Austfjarðamiðum í janúar 1976. Hann lýsi siglingu með suðurströndinni svo: Árekstur við Andromedu „Fyrirfram var vitað að all- margir breskir togarar væru á miðunum fyrir austan land og að allmörg stór herskip og dráttarbátar væru þeim til verndar. Allt stóð þetta heima. Úti á Meðallandsbugt renndi flugvél sér í tvígang yfir sem skipverjar á Þór þekktu að var Nimrod-þota frá breska hernum. Í talstöð- inni bárust fréttir af því að þotan hefði einnig flogið yfir varðskipið Tý, sem var nokkrum mílum austar. Sýnt var þá að Bretarnir vissu orð- ið um ferðir okkar. Upphaf- lega höfðu skipin lagt af stað á sama tíma en síðan þótti rétt að hafa nokkurra mílna spöl á milli þeirra ef það gæti villt um fyrir Bretunum. Á rat- sjárskerminum sáust tvær frei- gátur sem lónuðu við tólf mílna mörkin skammt út af Stokksnesi,“ segir Magnús Finnsson sem segir frá atlögu freigátunnar Andromedu F-57. Það var 7. janúar.: „Hringið viðvörunarbjöll- Fullnaðarsigur Íslendinga í þorskastríðunum og útfærslu landhelginnar í 200 sjómílur árið 1976 varð til þess að útgerðarveldið við Humber-fljótið í Bretlandi hrundi. Borgirirnar Hull og Grimsby, þaðan sem þessi mynd er, urðu aðeins svipur hjá sjón og þúsundir misstu vinnuna. Suðurhrauni 4 • 210 Garðabæ • Furuvellir 3 • 600 Akureyri • Sími: 575 8000 • Fax: 575 8001 • www.samhentir.is • Skór • Stígvél • Vettlingar • Vinnufatnaður, • Hnífar • Brýni • Bakkar • Einnota vörur o.fl. • Kassar • Öskjur • Arkir • Pokar • Filmur Vélreistur kassi Handreistur kassi Sjómenn til hamingju með daginn! -okkar vörur selja þína vöru Smiðjuvegi 66 • 200 Kópavogi Sími 580 5800 • www.landvelar.is Bosch Rexroth þjónusta Sérhæft verkstæði fyrir vökvadælur og mótora Sala, varahlutir og viðgerðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.