Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2012, Blaðsíða 18

Ægir - 01.04.2012, Blaðsíða 18
18 S J Á V A R Ú T V E G S N Á M Fisktækniskóli Íslands í Grindavík er nýjung í skóla- kerfinu. Skólinn býður upp á nám á sviði veiða (háset- anám), fiskvinnslu og fiskeld- is á framhaldsskólastigi. Skólinn er í eigu aðila vinnu- markaðarins, fræðsluaðila og sveitarfélaga á Suðurnesjum. Hann starfar samkvæmt sér- stökum samningi við mennta- málaráðuneytið. Námið er hagnýtt tveggja ára nám þar sem önnur hver önn er í skóla og hin fer fram í formi vinnu- staðanáms í fyrirmyndar fyrir- tækjum í greininni. Þessi blanda verklegs og bóklegs náms hentar mjög mörgum vel. Jafnframt fá nemendur góð tækifæri til að mynda sterkar tengingar út í atvinnu- lífið á meðan á náminu stend- ur. Brautir skólans eru þrjár þ.e. fiskvinnslubraut, sjó- mennskubraut og fiskeldis- braut. Nemendur ná sér í ýmis réttindi á meðan á náminu stendur eins og smáskipapróf (-12 m.), vélavörður (–750 kw.), lyftarapróf og fleira ásamt því að læra fisktækni, aflameðferð, um gæðakerfi í fiskvinnslu, vinnuvistfræði, upplýsingatækni, umgengi um fiskvinnsluvélar (Baader og Marel) og margt fleira. Í undirbúningi er sérhæft nám fyrir gæðastörf (3ja árið) og einnig braut fyrir véla- menn (Baader – Marel) á hærra stigi. Fisktækniskólinn býður einnig upp á nám í netagerð sem er löggild iðn- grein. Eftir tveggja ára nám getur nemandi útskrifast með fram- haldsskólapróf á því sviði sem hann valdi sér. Það er einnig undirbúningur fyrir frekara nám s.s. í skipstjórn og vélstjórn eða á bóklegum brautum. Það má einnig nefna möguleika á áfram- haldandi námi við sjávarút- vegsdeild Háskólans á Akur- eyri eða hjá samstarfsskóla í Noregi í fiskeldi. Í haust er áformað að kenna faggreinar í dreifnámi/ www.isfell.is Sjófatnaður Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Háeyri 1 • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður - Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is Fisktækniskólinn – skóli til framtíðar Fisktækniskólinn er í Grindavík. Nemendur hlýða á fyrirlestur í kennslustund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.