Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2012, Blaðsíða 43

Ægir - 01.04.2012, Blaðsíða 43
43 Ú T F L U T N I N G U R uppsjávarafurða líkt og und- anfarin ár, en þær voru um 130 þúsund tonn, sem er tæplega 30 þúsund tonna samdráttur frá árinu áður. Aukning var í útflutningi loðnuafurða á milli áranna 2010 og 2011. Samtals voru flutt út tæp 100 þúsund tonn af loðnuafurðum árið 2011 samanborið við 57 þúsund tonn árið áður. Tæp 110 þús- und tonn voru flutt út af makrílafurðum, sem er um 104% aukning frá 2010. Út- flutningur skel- og krab- badýra nam 16 þúsund tonn- um, sem er um 2 þúsund tonna samdráttur frá árinu 2010. Stærsti hluti þess út- flutnings voru rúmlega 12 þúsund tonn af rækju. Samdráttur í ýsuafurðum Útflutningsverðmætin jukust milli áranna 2010 og 2011 um 31 milljarð, eða um rösklega 14%. Af samtals 252 milljörðum króna í verðmætum komu 58%, eða rúmir 145 milljarðar króna úr botnfiski. Jókst þannig verðmæti botnfisks um 5,5 milljarða milli ára. Hlutur þorskafurða er stærst- ur, en útflutningsverðmæti þeirra nam tæpum 77,2 millj- örðum og jókst um 6,5% milli ára. Útflutningsverðmæti ýsu- afurða nam rúmum 16 millj- örðum á árinu 2011 og dróst saman um 15,8% milli ára. Verðmæti annars uppsjávar- afla en þorsks og ýsu jókst um 8,1% frá fyrra ári. Útflutningsverðmæti flat- fisktegunda var 11,9 milljarðar á árinu 2011 en 11,1 milljarð- ur króna árið áður. Grálúðan var verðmætust flatfiskteg- unda og nam útflutningsverð- mæti hennar 8 milljörðum króna árið 2011 á móti 7,2 milljörðum króna árið 2010. Hlutur uppsjávartegunda af útflutningsverðmæti sjávar- afurða var 26,7%, eða 67,2 milljarður króna, og jókst um 48,1% frá árinu 2010. Af ein- stökum tegundum var út- Mynd 1. Magn útfluttra sjávarafurða 1997–2011.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.