Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2012, Qupperneq 55

Ægir - 01.04.2012, Qupperneq 55
55 N Ý T T F I S K I S K I P „Jú, heimkoma skipsins á sér langa sögu en eigum við ekki að segja að góðir hlutir gerist hægt,“ segir Ólafur Einarsson, skip- stjóri á Heimaey VE-1 við heimkomuna frá Chile. Á langri sigl- ingu reyndi ögn á skipið í þungum sjó og segir Ólafur að það hafi reynst hið besta. Nú á fyrstu vikunum eftir heimkomuna verður allur búnaður prófaður og gert klárt fyrir fyrstu veiðiferð á makríl. „Fyrsta verkefnið verður makrílvertíðin en ég reikna með að farið verði heldur seinna á þær veiðar en í fyrra. Viðbúið að þær hefjist ekki af krafti fyrr en að áliðnum júnímánuði,“ segir Ólafur en hann var áður skipstjóri á Álsey VE. Stór hluti áhafn- ar Heimaeyjar VE kemur af Álsey VE. Ólafur segir að þó bún- aður nýja skipsins sé um flest mjög þekktur þá sé allt mjög öfl- ugt, vandað og vel frágengið. „Það er ekki hægt að segja að eitthvað eitt einkenni skipið öðru fremur. Umfram allt er þetta öflugt skip, vel búið tækjum og góð vinnuaðstaða fyrir áhöfnina um borð. Einn mikilvægasti þátturinn er hið öfluga sjókælikerfi sem er í skipinu en það gerir okkur kleift að kæla aflann hratt og vel. Með þessu kerfi skilum við betra hráefni til landvinnslunnar og leggjum þannig grunn að því að hún geti skilað hámarksgæðum. Sjókælingin nýtist okkur á öllum uppsjávarveiðum en alveg sér í lagi á makrílnum, sem og síldinni,“ segir Ólafur en Heimaey er búin til flottrolls- og nótaveiða. „Núna förum við í prófanir og sjáum allan búnaðinn virka eins og hann á að gera. Síðan tekur alvaran við á miðunum.“ Allt mjög öfl- ugt og vandað - segir Ólafur Einarsson, skipstjóri Ólafur Einarsson í brúnni á Heimaey VE. Óskum útgerð og áhöfn Heimaeyjar til hamingju með glæsilegt skip Í skipinu er eftirtalinn búnaður frá Brimrún: » Furuno FAR-2x37 S-band ratsjá, 12‘ loftnet » Furuno CU-200 kortalesari » Furuno FAR-2x17 X-band ratsjá, 6,5‘ loftnet » Maxsea Time Zero tölvuplotter » Furuno GP-32 GPS, 2 stk » Furuno RD-30 aflestrarskjáir, 6 stk » Furuno SC-110 GPS áttaviti » Furuno FCV-1200 dýptarmælir » Furuno 200B-12H og 88F-126H botnstykki » Furuno FSV-30 lágtíðni sónar » Furuno FSV-84 millitíðni sónar » Furuno CI-68 straummælir » Furuno WS-200 veðurstöð » FM sjónvarps- og magnarakerfi » Þráðlaust kallkerfi á dekk » FM kerfi á millidekk og vél » Símkerfi » Myndavélar, CCTV » Ýmiss tölvubúnaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.