Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2012, Blaðsíða 9

Ægir - 01.07.2012, Blaðsíða 9
9 Æ G I S V I Ð T A L I Ð Árið 1987 var sett á stofn fyr- irtæki á Dalvík um markaðs- setningu og sölu sjávarafurða en að baki því stóð hópur ein- staklinga á Norðurlandi, bæði útgerðarmanna og sjómanna. Segja má að stofnun Fisk- miðlunar Norðurlands hafi verið til marks um þá þróun sem síðar varð í markaðs- og sölumálum í íslenskum sjávar- útvegi, þ.e. að fleiri aðilar kæmu að þessum þáttum en einungis stór sölusamlög á borð við Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna, Íslenskar sjáv- arafurðir og SÍF, svo þau helstu séu nefnd. Á þessu ári fagnar fyrirtækið, sem nú ber nafnið Salka-Fiskmiðlun hf., aldarfjórðungs afmæli sínu en í dag er það leiðandi og stærst hér á landi í umboðs- sölu þurrkaðra fiskafurða á Nígeríumarkaði. Hlutdeild Sölku-Fiskmiðlunar er þar um 40% og raunar selur fyrirtæk- ið einnig afurðir til Nígeríu fyrir erlenda framleiðendur. Í tilefni tímamótanna tók Ægir hús á framkvæmdastjóra fyrir- tækisins, Katrínu Sigurjóns- dóttur, sem starfað hefur hjá fyrirtækinu síðustu 18 árin og verið framkvæmdastjóri þess um 8 ára skeið. Þó ætlunin hafi í upphafi verið að þróa Fiskmiðlun Norðurlands í fjölbreyttum út- flutningi sjávarafurða þá kom sala þurrkaðra afurða til Níg- eríu snemma til sögunnar og má heita að allt frá árinu 1994 hafi þau viðskipti verið burð- Sölufyrirtækið Salka-Fiskmiðlun hf. á Dalvík leiðir útflutning þurrkaðra afurða á Nígeríumarkað og fagnar 25 ár afmæli í ár: Höfum trausta afurðamarkaði í Nígeríu - segir Katrín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri C M Y CM MY CY CMY K Ægir Verkís hálfs outl (100x210mm) 2012-ágúst prent.pdf 1 17.8.2012 14:13:15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.