Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2012, Blaðsíða 23

Ægir - 01.07.2012, Blaðsíða 23
23 S J Á V A R A F L I um króna í janúar til maí 2012. Verðmæti uppsjávarafla nam um 17,1 milljarði króna í janúar til maí 2012, sem er 56,6% aukning frá fyrra ári. Sú aukning skýrist að mestu af loðnuafla að verðmæti 13 milljörðum króna samanborið við 8,7 milljarða á fyrstu fimm mánuðum ársins 2011. Einnig var 1,5 milljarða króna aukning í kolmunnaafla, sem nam um 2,5 milljörðum króna árið 2012. Aflaverð- mæti flatfisksafla nam um 5,3 milljörðum króna, sem er 8,9% aukning frá janúar til maí 2011. Verðmæti afla sem seldur er í beinni sölu útgerða til vinnslu innanlands nam 37,3 milljörðum króna og jókst um 26,6% miðað við fyrstu fimm mánuði ársins 2011. Verð- mæti afla sem keyptur er á markaði til vinnslu innan- lands jókst um 13,1% milli ára og var tæplega 10,2 millj- arðar króna. Aflaverðmæti sjófrystingar nam tæpum 20 milljörðum í janúar til maí og jókst um 28% milli ára en verðmæti afla sem fluttur er út óunninn nam rúmum 2,7 milljörðum króna, sem er 3,7% aukning frá árinu 2011. Verðmæti afla eftir tegund löndunar janúar-maí 2012 Milljónir króna Maí Janúar–maí Breyting frá 2011 2012 2011 2012 fyrra ári í % Verðmæti alls 10.665,7 12.173,3 57.256,8 70.667,7 23,4 Til vinnslu innanlands 4.448,8 4.989,3 29.465,4 37.294,3 26,6 Í gáma til útflutnings 612,2 560,8 2.608,1 2.705,2 3,7 Landað erlendis í bræðslu 0,0 0,0 145,5 118,5 – Sjófryst 3.259,5 4.253,9 15.601,1 19.962,9 28,0 Á markað til vinnslu innanlands 2.154,5 2.228,0 8.995,7 10.174,3 13,1 Sjófryst til endurvinnslu innanl. 25,3 72,2 54,9 88,4 61,0 Selt úr skipi erlendis 0,0 0,0 0,0 0,0 – Fiskeldi 0,0 0,0 0,0 0,0 – Aðrar löndunartegundir 165,4 69,1 386,2 324,0 -16,1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.