Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2012, Blaðsíða 27

Ægir - 01.07.2012, Blaðsíða 27
27 F R É T T I R að hráefnisöflun hafi ekki reynst vandamál en fyrirtækið er eingöngu í vinnslu en ekki útgerð. „Við fáum afla af Þórunni Sveinsdóttur VE, frá skipum Bergs-Hugins og tilfallandi af öðrum bátum hér í Eyjum. Síðan kaupum við alltaf eitt- hvað á mörkuðum, mismikið eftir framboði þar og verði. Okkur hefur gengið vel að tryggja okkur hráefni til vinnslunnar,“ segir Daði en hjá Godthaab í Nöf er um 60% vinnslunnar ufsi, þorskur 35% og ýsa um 5% „Þessu til viðbótar höfum verið í makrílnum líka og sú vinnsla gekk ágætlega í sum- ar. Innkaupsverðið var reynd- ar alltof hátt í byrjun og markaðir í Rússlandi voru seinir að taka við sér. Þar af leiðandi var þetta talsvert frá- brugðið því sem við sáum í fyrrasumar,“ segir Daði. Endurbættur vinnslusalur og nýr tækjabúnaður hjá Godthaab í Nöf. Mynd: Óskar Friðriksson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.