Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2012, Síða 27

Ægir - 01.07.2012, Síða 27
27 F R É T T I R að hráefnisöflun hafi ekki reynst vandamál en fyrirtækið er eingöngu í vinnslu en ekki útgerð. „Við fáum afla af Þórunni Sveinsdóttur VE, frá skipum Bergs-Hugins og tilfallandi af öðrum bátum hér í Eyjum. Síðan kaupum við alltaf eitt- hvað á mörkuðum, mismikið eftir framboði þar og verði. Okkur hefur gengið vel að tryggja okkur hráefni til vinnslunnar,“ segir Daði en hjá Godthaab í Nöf er um 60% vinnslunnar ufsi, þorskur 35% og ýsa um 5% „Þessu til viðbótar höfum verið í makrílnum líka og sú vinnsla gekk ágætlega í sum- ar. Innkaupsverðið var reynd- ar alltof hátt í byrjun og markaðir í Rússlandi voru seinir að taka við sér. Þar af leiðandi var þetta talsvert frá- brugðið því sem við sáum í fyrrasumar,“ segir Daði. Endurbættur vinnslusalur og nýr tækjabúnaður hjá Godthaab í Nöf. Mynd: Óskar Friðriksson

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.