Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2012, Side 13

Ægir - 01.07.2012, Side 13
13 innar Lagos. „Þarna er mjög rík hefð fyrir neyslu á skreið og athyglisvert að þarna er allt önnur neyslumenning hvað þetta varðar en í ná- grannaríkjunum, t.d. Kongó. Skreiðin er allt frá því að vera uppistaða í aðalréttum - og gjarnan veisluréttum - yfir í það að vera notuð sem bragðbætir í alls kyns öðrum réttum. Að hluta til er þetta því eins og nokkurs konar krydd,“ segir Katrín en miklu skiptir að varan sé rétt þurrk- uð þegar komið er á leiðar- enda þar sem lofthitinn er mikill. „Salan er nokkuð jöfn árið um kring en dregur þó úr henni í júní, júlí og ágúst þegar regntíminn gengur yfir. Það skýrist einfaldlega af því að stórum hluta framleiðsl- unnar er dreift úr birgðahús- um inn á götumarkaði og þá er eðlilega ekki hentugt fyrir fólk að kaupa inn og fara með þurrkaða vöru til síns heima. Á götumörkuðunum eru vörurnar seldar í alls kyns formi, allt frá því að vera sem næst því sem þær fara héðan yfir í það að dreifingaraðilar eru búnir að höggva t.d. Gunnar Eiríksson, aðstoðarverkstjóri í fiskþurrkun Samherja á Dalvík og Katrín skoða þurrkstigið á kótelettunum í einum af þurrkklefunum. Æ G I S V I Ð T A L I Ð

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.