Ægir - 01.07.2012, Síða 30
30
Listi yfir skipin 10 sem hafa mestu aflaheimildirnar er þannig:
þíg
Guðmundur í Nesi RE 13, Reykjavík 7.939.064
Kaldbakur EA 1, Akureyri 6.754.012
Brimnes RE 27, Reykjavík 6.616.851
Júlíus Geirmundsson ÍS 270, Ísafjörður 6.536.070
Björgúlfur EA 312, Dalvík 6.172.461
Björgvin EA 311, Dalvík 5.647.259
Ottó N Þorláksson RE 203, Reykjavík 5.155.433
Arnar HU 1, Skagaströnd 5.045.258
Þerney RE 101, Reykjavík 5.035.217
Höfrungur III AK 250, Akranesi 5.032.106
Kaldbakur hæstur í þorskinum
Listi yfir fiskiskip sem hafa yfir mestum þorskveiðiheimildum
að ráða hefur breyst nokkuð frá síðasta fiskveiðiári. Þannig er
nú Kaldbakur EA kominn úr 8. sæti þessa lista upp í það
fyrsta, var með 1756 þíg.tonn á síðasta ári en rösk 5700 nú.
Næstir koma Dalvíkurtogararnir Björgvin og Björgúlfur.
þíg
Kaldbakur EA 1, Akureyri 5.730.322
Björgvin EA 311, Dalvík 4.545.426
Björgúlfur EA 312, Dalvík 4.249.738
Júlíus Geirmundsson ÍS 270, Ísafjörður 2.683.722
Tjaldur SH 270, Rif 2.656.769
Mánaberg ÓF 42, Ólafsfjörður 2.457.055
Þorlákur ÍS 15, Bolungarvík 2.453.205
Guðmundur í Nesi RE 13, Reykjavík 2.431.870
Páll Pálsson ÍS 102, Hnífsdalur 2.429.182
Sigurbjörg ÓF 1, Ólafsfjörður 1.896.693
Kleifabergið hæst í ýsu
Eins og áður segir er talsverður samdráttur í úthlutun ýsuheim-
ilda milli fiskveiðiára. Þrjú skip frá Vestmannaeyjum komast á
lista yfir þau 10 sem mestar heimildir hafa í ýsu; Vestmannaey,
Bergey og Þórunn Sveinsdóttir. Listinn er þannig skipaður:
þíg
Kleifaberg RE 7, Reykjavík 763.590
Kaldbakur EA 1, Akureyri 684.633
Bergey VE 544, Vestmannaeyjar 563.481
Vestmannaey VE 444, Vestmannaeyjar 563.481
Baldvin Njálsson GK 400, Garður 539.489
Þórunn Sveinsdóttir VE 401, Vestmannaeyjar 533.348
Börkur NK 122, Neskaupstaður 519.880
Höfrungur III AK 250, Akranes 467.145
Arnar HU 1, Skagaströnd 448.515
Páll Jónsson GK 7, Grindavík 393.814
Hafnarbryggju - 580 Siglufjörður
Sími 422 2442 - GSM 899 7807 - Fax 467 1203
K V Ó T I N N 2 0 1 2 - 2 0 1 3