Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.01.2015, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 08.01.2015, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2015 þjónusta Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hagstætt verð. Sími 664 1622 - 587 7291. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn fyrir veturinn. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Ertu að fara til Spánar? Skelltu þér á 5 vikna örnámskeið í spænsku (2 x 40 mín.) einu sinni í viku. Kennsl- an fer fram í Mosfellsbæ í 4-6 manna hópum. Skemmtilegt tæki- færi fyrir fjölskyldur og vina hópa. Uppl. hjá Hrönn í s. 696 7638. Tek einnig að mér nemendur (úr grunn- og framhaldsskóla) sem vant- ar aukatíma í dönsku og spænsku. tapað - fundið Skuggi, svartur 4 ára fress er týndur síðan 27. nóv. Ekki örmerkt- ur en með tattú í eyra og svarta hálsól m/segli og merkiplötu. Svarar nafni og á heima í Bjarma- hlíð 4. Upplýsing vel þegnar í síma 565 4787 eða 660 4509. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT Þrettándagleði á sunnudag Þrettándagleði Hauka, sem frestað var vegna veðurs, verður haldin á sunnudaginn kl. 17. Þá verða jólin kvödd með dansi og söng. Helga Möller stjórnar söng og dansi af sviði. Jólasveinn, Grýla, Leppalúði, álfar og púkar skemmta. Kakó og vöfflur á vægu verði. Stjörnuljós seld í afgreiðslu. 70 ára afmæli Bæjarbíós Laugardagur: kl. 14 Setning hátíðar, kaka og tónlist kl. 15 Karamellumyndin, hún verður sýnd á hálftíma fresti til kl. 17. kl. 21 Foxtrot kl. 24 Kátir piltar sýna stuttmynd Sunnudagur: kl. 15 Stikkfrí kl. 17 Gauragangur kl. 19 Jóhannes kl. 21 Kristnihald undir jökli Þegar blaðið fór í prentun var ekki búið að staðfesta alla liði í dagskránni svo hún getur tekið breytingum. Verk Elíasar B. Halldórssonar í Hafnarborg Nú eru uppi verk eftir Elias B. Halldórsson (1930-2007) en árið 1993 gaf hann safninu öll grafíkverk sem hann hafði unnið fram til þess tíma eða um 68 verk. Verkin vann hann flest frá 1963 til aldamóta. Um liðna helgi lauk sýningunni Vara-litir í aðalsal og næsta sýning verður opnuð 17. janúar. Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á ritstjorn@ fjardarposturinn.is menning & mannlíf Opnað hefur verið fyrir umsóknir um endurnýjun á húsaleigubótum vegna ársins 2015. Vinsam­ legast sækið um rafrænt á „Mínum síð um“ á www.hafnarfjordur.is Umsókn ásamt stað festu afriti skattframtals 2014 skal berast í síðasta lagi þann 16. janúar 2015. Berist umsókn og/ eða fylgigögn síðar munu greiðslur vegna janúar falla niður. Ath. hafi staðfestu afriti skattframtals 2014 verið skilað er ekki nauðsynlegt að gera það aftur. Ekki er tekið við öðru en staðfestu afriti. Þegar umsókn er send rafrænt þarf að hafa aðgang að „Mínum síðum“ á www.hafnarfjordur. is. Við nýskráningu á „Mínar síður“ berst lykilorð í heimabanka viðkomandi aðila. Bent skal á að starfsfólk Þjónustuvers Hafnarfjarðarbæjar aðstoðar við innskráningu sé þess óskað. Vakin er athygli á því að í 4. gr. reglugerðar um húsaleigubætur nr. 118/2003 segir: „Sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til ársloka. Umsókn um húsa leigu­ bætur skal hafa borist sveitarfélagi eigi síðar en 16. dag fyrsta greiðslumánaðar. Berist umsókn síðar verða húsaleigubætur ekki greiddar vegna þess mánaðar.“ Samkvæmt stefnu Hafnarfjarðarbæjar um rafræna/pappírslausa umsýslu er stefnt að því að senda bréf vegna endurnýjunar umsókna um húsaleigubætur eingöngu í tölvupósti á næsta ári. Vinsamlegast gætið þess að virkt netfang sé skráð við endurnýjun 2015. Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar Strandgötu 6, sími 585 5500 ENDURNÝJUN UMSÓKNA UM HÚSALEIGUBÆTUR VEGNA ÁRSINS 2015 Sundfélag Hafnarfjarðar • Ásvallalaug • www.sh.is • sh@sh.is Allar upplýsingar um námskeiðin og skráningar á þau eru á heimasíðu SH www.sh.is Fjölbreytt tilboð sundnámskeiða Sundnámskeið fyrir börn 4-6 ára og 3-4 ára – Nýir hópar í Ásvallalaug og Suðurbæjarlaug Sundkennsla og sundæfingar fyrir alla aldurshópa Framhaldsnámskeið fyrir 3-4 ára og 5-6 ára – Sundhöllin, Ásvallalaug og Suðurbæjarlaug Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna – Ný námskeið hefjast 3. febrúar og 3. mars Skráðu þig og þína núna! styrkir barna­ og unglingastarf SH Haukur og Karen Helga íþróttamenn Hauka Sveinbjörg íþróttamaður FH Handknattleiksmaðurinn Hauk ur Óskarsson og Karen Helga Díönudóttir voru kjörin í þróttakarl og íþróttakona Hauka 2014. Þá var Patrekur Jóhannes­ son kjörinn þjálfari ársins hjá félaginu. Við afhendinguna á gamlársdag kom fram að Hauk­ ar áttu 113 landsliðsmenn á ár inu! Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Samúel Guðmundsson formað­ ur Hauka heiðraði Jón Kr. Jóhannesson fyrir mikið starf fyrir félagið. Frjálsíþróttakonan Svein­ björg Zophoníasdóttir er íþrótta maður FH 2014. Var það tilkynnt við hátíðlega athöfn á gamlársdag. Svein björg hlaut 5.723 stig í sjöþraut í í sum ar og náði næst­ besta ár angri ís lenskr ar konu í grein inni. Hún varð einnig Norður landa meist ari í sjöþraut á ár inu. Svein björg var í lands­ liði Íslands og er í ólymp íu hópi Íslands vegna OL 2016.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.