Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.01.2015, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 08.01.2015, Blaðsíða 12
12 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2015 Stofnað 1982 Dalshrauni 24 • Sími 555 4855 steinmark@steinmark.is Reikningar • Nafnspjöld Umslög • Bæklingar Fréttabréf Bréfsefni Og fleira 30 ára Stofnuð 1983 styrkir barna- og unglingastarf SH Sundstund gefur gull í mund Miðbærinn Jólasalan gekk vel Verslunareigendur í Firði eru mjög ánægðir með jólasöluna og segir Guðmundur Bjarni Harðarson framkvæmdastjóri Fjarðar að söluaukningin al ­ mennt sé um 20­30% yfir alla línuna. Segir hann að Hafn­ firðingar hafi greinilega svarað kallinu að versla meira í heimabyggð enda séu fjöl­ margar mjög góðar verslanir í Firði og í miðbænum. Töluverðar breytingar hafa verið í Firði, nýjar verslanir hafa bæst við á meðan aðrar hafa hætt og enn aðrar hafa færst á nýjan stað. Hafa breytingar mælst vel fyrir sem og ýmsar uppákomur sem hafa veri í Firði. Útsala 30-70% afsláttur – í miðbæ Hafnarfjarðar t l 30-70 afslát ur – í miðbæ Hafnarfjarðar Frá afmæli Fjarðar. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Flugherm ir opnaður í gær á Flugvöllum Flughermir Icelandair á Völlum var opnaður í gær. Flughermirinn er rekinn í sam­ starfi við bandaríska fyrir tækið Opinicus. Hann er ná kvæm eftir­ líking af stjórnklefa Boeing 757 flugvélar eins og Iceland air notar í sínum flug rekstri. Hann líkir eftir flugeiginleikum Boeing 757 flugvéla og unnt er að kalla fram margháttaðar bilanir og óvæntar aðstæður, breytileg veðurskilyrði ofl. og þjálfa viðbrögð flugmanna og láta reyna á þjálfun þeirra. Þjálfun flug manna Icelandair hefur til þessa ávallt farið fram erlendis þar sem enginn flug­ hermir hefur verið á Íslandi.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.