Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.03.2015, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 05.03.2015, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s bæjarblað Hafnfirðin ga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Hafnarfjarðarbær hefur gerst aðili að verkefninu Heilsueflandi samfélag en Haraldur L. Har­ alds son bæjarstjóri og Birgir Jakobs son landlæknir skrifuðu undir samning þess efnis í gær. Í Heilsueflandi samfélagi er lögð áhersla á að vinna með fjóra meginþætti: Hreyfingu, næringu, líðan og lífsgæði. „Þetta er spenn andi verkefnið sem miðar að því að efla lýðheilsu og lífs­ gæði íbúa Hafnarfjarðarbæjar með markvissum þverfaglegum heilsu eflingaraðgerðum fyrir alla íbúa bæjarins,“ segir Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri. Rósa Guðbjartsdóttir sem setið hefur í undirbúningshópi segir hlutverk bæjarins fyrst og fremst vera hvatningu og fræðslu en Embætti landlæknis leggur til m.a. til sérfræðiráðgjöf. Sigríður Hallgrímsdóttir lýðheilsu fræð­ ingur verður Hafnarfjarðarbæ til ráð gjafar við innleiðingu á verk­ efninu. Fyrsta skrefið er að fá þá skóla í Hafnarfirði sem ekki eru skráðir í verkefnið Heilsueflandi skólar til að skrá sig til leiks og verða virkir í því en framhalds­ skól arnir eru þegar aðilar að verk efni nú og er Flensborgar­ skólinn í brautryðjandastarfi. Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 9. tbl. 33. árg. Fimmtudagur 5. mars 2015 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKKdriving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V AX TA L A U SA R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.is Heilsueflandi samfélag Á að auðvelda fólki að taka heilsusamlegar ákvarðanir Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Sími: 555 6644 ÁSVALLALAUG www.asmegin.netÁsmegin Öflugir sjúkraþjálfarar Greining og meðferð Fjölbreytt þjálfun Aukum þrek, kjark og bætum lífsgæði Haraldur bæjarstjóri og Birgir landlæknir við undirskriftina. Firði • sími 555 6655 Treystu mér fyrir veislunni! www.kökulist.is Stofnuð 1983 REYKJAVÍKURVEGUR 52AHRINGBRAUT 2B HERJÓLFSGATA 32 60 ára og eldri. 96 m² 2ja herb. íbúð á fyrst hæð. V. 34 millj. 110 m² á annarri hæð, bílageymsla. Glæsileg íbúð. V. 36,5 millj. 106 m², 4 herb. á 3. h. Gott aðgengi, bílskýli. Tvennar svalir. Falleg eign. V. 39,9 mllj.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.