Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.04.2015, Blaðsíða 9

Fjarðarpósturinn - 22.04.2015, Blaðsíða 9
www.fjardarposturinn.is 9FJARÐARPÓSTURINN | MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 2015 Ítarleg dagskrá á hafnarfjordur.is og á fÉsBÓkarsÍÐu Bjartra daga Miðvikudagur 22. apríl – Síðasti vetrardagur 10 Fjórðubekkingar syngja inn sumarið og Bjarta daga á Thorsplani. Allir velkomnir. 13-16:30 Handverkssýning hjá Félagi eldri borgara Flatahrauni 3. Einnig opið 23. og 24. apríl. 13.30-17. Opnun á sýningunni „Frístunda- heimilin okkar“ á Kaupfélagsreitnum milli Strandgötu og Fjarðar. 14–17.30. Opið hús hjá Fjölgreinadeild Lækjarskóla, Menntasetrinu við Lækinn. Kaffi og heimabakað á vægu verði. 19:45-23 HEIMA, tónlistarhátíð Menningar- og listafélags Hafnarfjarðar í heimahúsum. 13 hljómsveitir koma fram í 13 HEIMA-húsum; Eivör, KK, Lúðrasveit Þorlákshafnar, Berndsen, Jóhanna Guðrún og Davíð Sigurgeirsson, Dimma, Herbert Guðmundsson og Hjörtur Howser, Jens Hansson, Janis Carol, Langi Seli og Skuggarnir, Jón Jónsson og Friðrik Dór, Margrét Eir og Thin Jim, Emmsjé Gauti & Agent Fresco, Ragga Gísla & Helgi Svavar, Kiriyama Family. Miðasala á midi.is. 18-22: GAkktu í bæInn kíktu á söfn og vinnustofur listamanna. Dvergshúsið (gengið inn frá Brekkugötu) Jórunn, Helgi, Lovísa og María Aldís. Opið hús hjá Sól Sýningargarði Óseyrabraut 27. Fimm í Firðinum Hulda Hreindal Sig., Kristbergur Pétursson, Zhiling Li, Dagbjört Jóhannesdóttir og Oddrún Pétursdóttir sýna verk sín í Gallerý Firði. Opnun kl. 16. Íshús Hafnarfjarðar, Strandgata 90. 23 vinnustofur með fjölbreytta starfsemi. Pop-up verzlun og ungir listamenn frá leikskólanum Álfasteini. Soffía Sæmundsdóttir, opnar sýninguna Sögusvið á vinnustofu sinni Fornubúðum 8. Ný málverk, léttar veitingar og sagnaandi. Gára handverk. Fornubúðum 8, við smábátahöfnina. Fallegir handmótaðir leirmunir. Gallerý Múkki, Fornubúðum 8. Aðalheiður Skarphéðinsdóttir sýnir verk sín. Opin vinnustofa hjá Ólöfu Björg að Fornubúðum 12. Hægt verður að panta andlitsmynd á tilboði. Allir velkomnir. Gamla Prentsmiðjan, Suðurgötu 18. Í húsinu eru 8 listamenn, hver með sína sérstöðu. Opið hús á vinnustofu Elínar Guðmundsdóttir, að Suðurgötu 49. Allir velkomnir. Opið í Byggðasafni Hafnarfjarðar, aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 20 Vor í lofti - Tónleikar í Hafnarborg. Camerarctica ásamt Hönnu Dóru Sturludóttur söngkonu. Flutt verða sönglög fyrir söngrödd, klarinettu og píanó. Miðaverð kr. 2500 og 1250 fyrir nemendur, eldri borgara og öryrkja. Fimmtudagur 23. apríl – Sumardagurinn fyrsti 8-17 Ókeypis í sund í Suðurbæjarlaug og Ásvallalaug. Opið frá kl. 8-17. 11 Víðavangshlaup Hafnarfjarðar á Víðistaðatúni. Keppt er í 7 aldursflokkum. 11-17 Opið í Byggðasafninu. Ókeypis aðgangur. 12-21 Opið í Hafnarborg. Ókeypis aðgangur. 12-17. Íshús Hafnarfjarðar, Strandgata 90. Pop- up verzlun Íshússins. Verið velkomin. 13 Skátamessa í Víðstaðakirkju. 13:45 Skrúðganga frá Víðistaðakirkju sem endar í miðbæ Hafnarfjarðar. 14-16 Fjölskyldudagskrá á Thorsplani í umsjá Hraunbúa. Lúðrasveit, Kór Flensborgarskólans, söngleikur Víðistaðaskóla, Laddi og Zumba. Fögnum sumri saman. 15 Bjartmar á Björtum dögum. Opnun á málverkasýningu Bjartmars Guðlaugssonar „Hljóm- sveit hússins“ í anddyri Bæjarbíós. Opið frá 13-17 og aðgangur ókeypis. Sýningin stendur til 26. apríl. 17 Opnun í Hafnarborg - Bæjarmynd á Björtum dögum. Á sumardaginn fyrsta sýnum við Hafnarfjörð í fallegum búningi í samstarfi við Spark hönnunargallerí. Opið í Hafnarborg frá kl 12 – 21. Ókeypis aðgangur. Tvær sýningar standa yfir: Vörður er einkasýning Jónínu Guðnadóttur í Sverrissal. Á sýningunni leitar Jónína Guðnadóttir aftur til bernsku sinnar og mótunarára um miðja síðustu öld. MENN er sýning sem beinir sjónum að stöðu karla við upphaf 21. aldar og þeim breytingum sem orðið hafa á högum þeirra í ljósi breyttrar stöðu kvenna. 19:30-21:30 Stofutónleikar að Selvogsgötu 20. Guido Bäumer saxófónleikari og Aladár Rácz píanóleikari leika klassíska tónlist frá ýmsum löndum. Aðgangur ókeypis. 20-22 Undirleikar, tónleikar Ungmennahússins í undirgöngum Setbergs- og Kinnahverfis. Einnig myndlistarsýning í Húsinu, Staðarbergi 6. Baugar&Bein/Skulls&Halos kynnir nýja línu og glæný verk eftir Zisku. Opið til kl. 20. Föstudagur 24. apríl 15-17 Frístundaheimilin bjóða foreldrum og aðstandendum upp á kaffi og listsýningu. 17:30 Afhending styrkja í Hafnarborg. Menningar – og ferðamálanefnd veitir styrki til viðburða og menningarstarfsemi. Allir velkomnir. 20 Karlakórinn Þrestir ásamt Magnúsi Eiríkssyni og hljómsveit. Tónleikar í Víðistaðakirkju. Flutt verða vinsæl lög Magnúsar. Miðaverð kr. 3500. 20-22 Hafnarfjörður hefur hæfileika. Hæfileikakeppni félagsmiðstöðva haldin í Íþróttahúsi Lækjarskóla. Aðgangur ókeypis. 20 Konubörn í Gaflaraleikhúsinu. Miðaverð kr. 2.500. 21 Bjartmar á Björtum. Tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni í Bæjarbíói. Miðaverð kr. 2500. Laugardagur 25. apríl 11 Vorganga Skógræktarfélagsins um skóginn í Gráhelluhrauni. Mæting á bílastæðið á móts við hesthúsin í Hlíðarþúfum. 12-16 Mótorhúsið, opið hús. 13:30 Komdu að syngja. Samsöngur og einsöngur á Kænunni. Ólafur B. Ólafsson mætir með nikkuna og slær á létta strengi ásamt dóttur sinni Ingibjörgu Aldísi sópransöngkonu. Ókeypis aðgangur. 14 Húsaganga Byggðasafnsins með arkitektinum Páli V. Bjarnasyni sem var formaður Byggðaverndar í Hafnarfirði. Lagt af stað frá Byggðasafninu, Vesturgötu 6. 16 Karlakórinn Þrestir ásamt Magnúsi Eiríkssyni og hljómsveit. Tónleikar í Víðistaðakirkju. Flutt verða vinsæl lög Magnúsar. Miðaverð kr. 3500. 17 Jazztónleikar í Fríkirkjunni. Gítarleikarinn og bæjarlistamaður síðasta árs Andrés Þór leikur ásamt kvartett lög úr eigin smiðju. Miðverð kr. 2000. 20 Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir ubba kóng, skrípaleik í mörgum atriðum í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Miðaverð kr. 2.500 kr. Sýnt í Gaflaraleikhúsinu. Sunnudagur 26. apríl 13 Gaflaraleikhúsið sýnir Bakaraofninn. Miðaverð kr. 3900. 16 Afmælisónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar í Flensborgarskóla ásamt Margréti Eir og Páli Rósinkranz. Miðaverð 2500/3000. 21 Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir ubba kóng, skrípaleik í mörgum atriðum í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Miðaverð kr. 2.500 kr. Sýnt í Gaflaraleikhúsinu. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA! 18-23, miðvikudaginn 22. apríl, síðasta vetrardag Er einhver HEIMA í Hafnarfirði? Menningar- og listafjelag Hafnar fjarðar stendur fyrir tónleikum fjölmargra þekktra listamanna í 13 heimahúsum miðsvæðis í Hafnarfirði. Gestir rölta milli húsa og njóta lifandi tónlistar í heimilislegu andrúmslofti. Fram koma: Eivör kk Lúðrasveit Þorlákshafnar berndsen Jóhanna Guðrún og Davíð Sigurgeirsson Dimma Herbert Guðmundsson og Hjörtur Howser Jens Hansson Janis Carol Langi Seli og Skuggarnir Jón Jónsson og Friðrik Dór Margrét Eir og thin Jim Emmsjé Gauti & Agent Fresco Ragga Gísla & Helgi Svavar kiriyama Family Miðasala á midi.is GAKKTU Í BÆINN SÍÐASTA VETRARDAG 18-22, miðvikudaginn 22. apríl, síðasta vetrardag Heimsæktu söfn og vinnustofur listamanna FÖGNUM SUMRI SUMARDAGINN FYRSTA 23. apríl – Sumardagurinn fyrsti GLÆSILEG DAGSKRÁ FRÁ MORGNI TIL KVÖLDS MENNINGARHÁTÍÐ Í HAFNARFIRÐI 22.-26. ApRÍL Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna Leikskólalist Leikskólabörn hafa ávallt tekið virkan þátt í Björtum dögum og skreyta fyrirtæki, verslanir og stofnanir í Hafnarfirði með list sinni. Nánari upplýsingar umw skóla og staðsetningar á www.hafnarfjordur.is og á fésbókarsíðu Bjartra daga.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.