Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.07.2015, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 09.07.2015, Blaðsíða 8
8 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 2015 styrkir barna- og unglingastarf SH Sundstund gefur gull í mund Hjallahrauni 8 - 699 6393 www.studiodis.is Passamyndir og þú átt möguleika á GLÆSILEGUM VINNINGUM! Borgarferð fyrir 2 til Sevilla með Heimsferðum 2 fullorðins reiðhjól frá Ellingsen iPhone og iPad frá Epli Gjafakort frá ÓB Gjafakort frá Fjarðarkaupum Þátttaka er einföld. Þú verslar í Fjarðarkaupum, fyllir út miða og setur hann í sérmerktan kassa í versluninni og ert þar með komin/n í pottinn. VINNINGAR TAKTU ÞÁTT Í SKEMMTILEGUM LEIK SUMAR LEiKUR FJArdARKAUPA- 7 D­listi með 8,5 í mætingu VG mætir best Aðalfulltrúar Sjálfstæðisflokks mæta verst á bæjarstjórnarfundi þó vart sé hægt að tala um mjög lélega mætingu. Er flokkurinn með 85,2% mætingu á bæjar­ stjórnarfundi á meðan VG státar af 91,3% mætingu. Samfylking­ in kemur þar skammt á eftir með 89,9% mætingu og Björt framtíð er með næst lökustu mætinguna, 87%. Það eru því meiri hluta­ flokkar sem eru með lökustu mætingu aðalfulltrúa í bæjar­ stjórn. Rétt er að nefna að ávallt koma varamenn í stað þeirra sem ekki mæta. Adda Bára Jóhannsdóttir, Samfylkingu, mætir best, hefur aðeins misst úr einn fund, fyrsta fund kjörtíma bilsins en Sjálf­ stæðiskonurnar Helga Ingólfs­ dóttir og Unnur Lára Bryde eru með lökustu mæting una, 78,3% mætingu. Þær hefur vantað á 5 fundi hver og þar af kom Unnur Lára ekki á þrjá fundi í röð. FÓTBOLTI Evrópu leikur í kvöld FH mætir finnska liðinu SJK Seinäjoki í Kaplakrika kl. 19.15 í kvöld. Er þetta seinni leikur liðanna en FH sigraði 1­0 ytra. BÆJARSTJÓRN Aðeins til upplýsinga 9. liður á síðasta fundi bæjar­ ráðs fjallaði um stjórnsýslu­ breytingar 2015. Það vekur athygli að þær voru þarna aðeins til upplýsinga. Hin mikla úttekt og tillögur hafa hvorki verið formlega lagðar fram í bæjar­ stjórn né í bæjarráði, aðeins þær tillögur sem sam þykkt ar voru án umræðu á aukafundi bæjar­ stjórnar 29. júní sl. Þá fjallaði 10. liður fundar­ gerðarinnar um Hafnarborg þar sem bæjarstjóri gerði grein fyrir fyrirhuguðum breytingum á verk sviði forstöðumanns Hafnar­ borgar. Þessi liður var ekki til af greiðslu í bæjarráði, aðeins til upplýsinga!

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.