Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.08.2015, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 20.08.2015, Blaðsíða 12
12 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 2015 styrkir barna- og unglingastarf SH Sundstund gefur gull í mund Stofnuð 1983 Skipalón 1 Opið hús sunnudaginn 23. ágúst milli kl. 14 -15. Glæsilegar fullbúnar íbúðir 2 - 5 herbergja. Sölumenn Hraunhamars verða á staðnum www.ratleikur.blog.iswww.facebook.com/ratleikur Kortin má fá í Ráðhúsinu, í Bókasafninu, í Fjarðarkaupum, bensínstöðvum, Músik og sport, Fjallakofanum, Altis og víðar. Ratleikur Hafnarfjarðar HEILSUBÆRINN HAFNARFJÖRÐUR Spennandi íbúafundir 26. og 31. ágúst Komdu og segðu þitt álit – taktu þátt í heilsueflingu Hafnarfjarðar Nánari upplýsingar um Heilsueflandi samfélag á hafnarfjordur.is hafnarfjordur.is Hafnarfjarðarbær og Embætti landlæknis standa fyrir átakinu Heilsueflandi samfélag til eflingar lýðheilsu í bæjarfélaginu. Hluti af átakinu felst í að afla gagna um almenna heilsu bæjarbúa og aðgengi þeirra að heilsueflingu. Gögnin hjálpa einnig til við mat á stöðu lýðheilsumála í Hafnarfirði. Álit bæjarbúa er mikilvægt í slíku stöðumati og því er boðað til tveggja íbúafunda þar sem bæjarbúar geta kynnst verkefninu og komið sínum skoðunum á heilsueflingu í bænum á framfæri. Umræðan fer fram á umræðuborðum og gert er ráð fyrir að fundirnir standi í um tvær klukkustundir. Íbúafundir: Hraunvallaskóli miðvikudaginn 26. ágúst kl. 19.30 Víðistaðaskóli mánudaginn 31. ágúst kl. 19.30 Svipmyndir úr miðbænum Hátíðin PopArt náði ekki miklu flugi en dró fólk í miðbæinn Veðrið lék ekki við hátíðar­ haldara PopArt á fimmtudag og flestir héldu sig heima. Örlítið rættist úr þátttöku á föstudaginn en greinilega hafði enginn reiknað með rigningu. Á laugar­ deginn rættist þó bæði úr veðri og þátttöku þó aldrei hafi verið hægt að segja að mjög margt fólk hafi verið í miðbænum en þó fleiri en venjulega. Þeir sem mættu fengu að upplifa góða stemmn ingu, hressilegar hljóm­ sveitir auk þess sem hægt var að kaupa mat og drykki á Thorsplani. Lj ós m yn di r: G uð ni G ís la so n Heiðdís (t.v.) í Stúdíó snilld bauð upp á „bubblebolta“. Blöðrurnar vöktu lukku. Pollapönk vakti hrifningu Á Thorsplani

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.