Fréttablaðið - 15.05.2015, Blaðsíða 43
FÖSTUDAGUR 15. maí 2015 | MENNING | 27
FÖ
STU
D
AG
U
R
365.is Sími 1817
22:20VIRKA DAGASNÝR AFTUR
Frá og með deginum í dag sýnir Gullstöðin einn þátt á dag, alla virka daga, af Curb Your Enthusiasm.
Frábærir gamanþættir þar sem Larry David leikur sjálfan sig og ratar af óskiljanlegum orsökum sífellt í vandræði.
ALLA VIRKA DAGA KL. 22:20
CURB YOUR ENTHUSIASM – EINN Á DAG
©2015 Home Box Office, Inc. All rights reserved. HBO® and all related programs are the property of Home Box Office, Inc.
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
15. MAÍ 2015
Gjörningar
21.00 Vídeó og tónlistar-
gjörningurinn Doríon eftir
Doddu Maggý verður fluttur
í Kópavogskirkju. Tónverkið
er flutt af Kvennakórnum
Kötlu undir stjórn Hildigunnar
Einarsdóttur og Lilju Daggar
Gunnarsdóttur.
Tónleikar
21.00 Upphafstónleikar í
tónleika og fyrirlestraröð um
höfundarverk Atla Heimis
Sveinssonar verða haldnir í
Mengi í kvöld.
21.00 Hljómsveitin Joy Div-
ision Tribute band mun spila
á Bar 11 í kvöld. Ásamt þeim
kemur hljómsveitin Antimony
fram.
21.00 Vegna mik-
illar eftirspurnar
verða aukatón-
leikar til heiðurs
Rúnari Júlíussyni
sem hefði orðið
70 ára á þessu ári.
Tónleikarnir verða
í Stapa.
22.00 Hljómsveitin Helter
Skelter flytur Abbey Road
plötu Bítlanna í heild sinni á
tónleikum á Café Rosenberg
Aðgansgeyrir er 2.000 kr.
23.00 Ingvar Grétarsson
og félagar leika og syngja á
ObLaDí-ObLaDa, Frakkastíg 8.
Aðgangur er ókeypis.
23.30 Coverbandið Alcoholia
& Riffrildi halda tónleika á
Íslenska rokkbarnum í Hafnar-
firði í kvöld.
Leiklist
20.00 Leiksýningin Síðbúin
rannsókn, endurupptaka á máli
Jóns Hreggviðssonar verður
sýnd í Tjarnarbíói, klukkan
20.00.
Sýningar
10.00 Sýningin Handverk og
hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur
verður opin í dag frá klukkan
10-18. Allir velkomnir og
aðgangur ókeypis.
20.00 Allsherjarkenningin:
Leitin hefst eftir Ólöfu Rún
Benediktsdóttur opnuð í dag.
Verkin tengjast hugleiðingum
hennar um eðli raunveru-
leikans.
20.00 Birting er samsýning á
verkum eftir íslenska samtíma-
listamenn þar sem unnið er út
frá verkum Gerðar Helgadóttur.
Sýningin verður í Gerðasafni.
Kvikmyndir
17.00 Caregivers eftir Libiu
Castro og Ólaf Ólafsson verður
sýnd í Bíói Paradís á opnunar-
helgi Listahátíðar í Reykjavík
2015.
18.00 Verkið Suspension of
Disbelief eftir Elínu Hansdóttur
verður sýnt í Bíói Paradís í
kvöld.
Dans
19.30 Opnunarsviðsverk
Listahátíðar Svartar fjaðrir
eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur,
verður sýnt í Þjóleikhúsinu í
kvöld.
Upplýsingar um viðburði sendist
á hvar@frettabladid.is
„Við erum búin að bóka nokk-
ur bönd en það eina sem ég get
sagt núna er að þetta stefnir í
geggjaða hátíð,” segir Ásgeir
Guðmundsson, einn af skipu-
leggjendum tónlistarhátíðar-
innar Innipúkinn 2015. Þetta er
í fjórtánda sinn sem hátíðin fer
fram en hún er haldin um versl-
unarmannahelgina í miðbæ
Reykjavíkur.
Undirbúningur er hafinn á
fullu og fer hátíðin fram sam-
tímis á Húrra og Gauknum.
„Við munum loka götunni til
að mynda alvöru götuhátíðar-
stemningu yfir daginn,” segir
Ásgeir.
Það er venja hátíðarinnar að
það komi alltaf að minnsta kosti
ein lifandi goðsögn fram á hátíð-
inni og verður engin breyting á
því í ár. „Viðræður eru hafnar
við nokkur legend en ég get ekki
gefið upp hvaða legend þetta eru
að svo stöddu,” bætir Ásgeir við
og glottir.
Á síðasta ári kom fram goð-
sögnin Megas og lék hann með
hljómsveitinni Grísa lappalísu.
„Svo hafa komið fram áður
goðsagnir eins og Þú og ég
sem komu fram með Moses
Hightower og svo stigu Raggi
Bjarna og Retro Stefson saman
á svið, svo nokkur nöfn séu
nefnd. Þetta er alltaf ótrúlega
skemmtilegt.”
Fyrstu sveitir verða tilkynnt-
ar á næstu dögum og mun miða-
sala hefjast í kjölfarið.
- glp
Goðsagnir áfram á Innipúkanum
Skipulagningin á tónlistarhátíðinni Innipúkinn 2015 er komin vel á veg.
MEGA STUÐ Megas kom fram með hljómsveitinni Grísalappalísu í fyrra og vakti
samspilið mikla lukku. MYND/ÞORSTEINN SURMELI
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
4
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
3
F
-A
4
7
C
1
6
3
F
-A
3
4
0
1
6
3
F
-A
2
0
4
1
6
3
F
-A
0
C
8
2
8
0
X
4
0
0
3
A
F
B
0
5
6
s
_
1
4
_
5
_
2
0
1
5
C
M
Y
K