Fréttablaðið - 15.05.2015, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 15.05.2015, Blaðsíða 44
15. maí 2015 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 28 TÍST VIKUNNAR MÓÐURÁST, POSAKERFI OG JESÚ AFSLÁTTUR 50% AF ÖLLUM MINNIS-KORTUM Í MAÍ Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST! Verð fr á 745 Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is SNJALLARIHEIMASÍÐAVið kynnum til sögunar Mobile útgáfuna af Tolvutek.is njóttu þess að vafra um síðuna okkar í símanum eða spjaldtölvunni! LÍFIÐ 15. maí 2015 FÖSTUDAGUR Salka Sól Eyfeld @salkadelasol Ég elska mömmu mína ekkert minna en hinir þó ég hafi ekki póstað mynd á Facebook #MothersDay #elskamömmumína. 10. maí Sóley Tómasdóttir @soleytomasar Hvað hefur Face- book umfram Twitter? -afmæl- isdaga. 12. maí Steinþór Helgi @StationHelgi Posakerfið bilað í Krónunni úti á Granda. Hef ekki séð svona mikið kaos síðan Lindex opnaði. 13. maí Margrét Erla Maack @mokkilitli Síminn hringir, á hinni línunni er pabbi minn, afar áhyggjufullur. „Margrét, er kjúklingurinn í alvöru búinn á KFC? Eða er opið?“ 13. maí Þorsteinn Guðmundsson @ThorsteinnGud Þykir alltaf soldið vænna um Jesús á frídögum. 14. maí Ensími snýr af Ein virtasta rokkhljómsveit þjóðarinnar, Ensími, leggur nú næstu vikum. Hljómsveitin ætlar að fagna útgáfunni með PLÖTUR SVEITARINNAR ENSÍMI Í október 2002 kom síðan út platan Ensími á vegum HITT/ Eddu og er þetta fyrsta plata Ensími sungin á ensku. GÆLUDÝR Platan var hljóðrituð í Sundlauginni og öll lögin tíu sem prýða plötuna eru sungin á íslensku. Platan kom út árið 2010. BMX Upp- tökustjórinn heimsþekkti Steve Albini sem er best þekktur fyrir vinnu sína með hljómsveitum og listamönnum eins og Pixies og Nir- vana kom til landsins og hljóðritaði hluta plötunnar sem síðan hlaut nafnið BMX og kom hún út á haustmánuðum 1999. KAFBÁTAMÚSIK Fyrsta plata Ensími leit dagsins ljós í október 1998 og hlaut nafnið Kafbáta músik. Plat- an fékk frábærar viðtökur og fékk hljómsveitin tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaun- unum það árið; sem bjartasta vonin og lagið Atari var valið lag ársins. 1998 1999 20102002 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 F -B 3 4 C 1 6 3 F -B 2 1 0 1 6 3 F -B 0 D 4 1 6 3 F -A F 9 8 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 0 5 6 s _ 1 4 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.