24 stundir - 03.11.2007, Page 52
LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 200752 stundir
Leður sófasett
Hornsófasett
Sófasett með skemli
Tungusófar
Tungu hornsófar
Stakir sófar
Borðstofuborð og
stólar
Skenkar
Sófaborð
Eldhúsborð
Rúmgaflar
Rúm
Leðursófasettt áður 239,000
Nú 89,900
Hornsófar tau áður 198,000
Nú 103,000
Hornsófar leður áður 249,000
Nú 149,000
Erum í Dugguvogi 2. Sími 557-9510
HÚ
SG
AG
NA
-
L
AG
ER
SA
LA HÚSGAGNALAGERSALA
VERÐDÆMI
Má bjóða þér espresso?
Í dag á löngum
laugardegi er hægt
að koma við í
Te & Kaffi Laugavegi
27, milli klukkan 11-16,
og fá leiðbeiningar hjá
sérfræðingi fyrirtækisins
um hvernig laga á
fullkominn espresso og
hvernig flóa skal mjólk
í cappuccino. Kynning
fer fram á einstaklega
vandaðri espresso
heimilisvél, Ascaso
Dream, sem lagar
ljúffengan espresso sem
gefur lögun á kaffihúsi
ekkert eftir, ef rétt er að farið.
Hvað er Espresso?
Espresso er kaffidrykkur, mjög stuttur(lítill), sterkur,
kremaður, lagaður á espressovél undir þrýsing sem er
9-13 bar og mjög heitu vatni (u.þ.b 90°) Kaffið í
greipinni þarf að vera fínmalað nánast púðurkennt.
Einnig skiptir miklu máli hvaða kaffi er notað við
lögunina til að tryggja framúrskarandi bolla.