24 stundir - 03.11.2007, Síða 73

24 stundir - 03.11.2007, Síða 73
BJÖRGUM q-bar Borgaryrvöld og lögreglustjóri hyggjast nú stya opnunartíma nokkurra skemmtistaða í miðbænum. Þar á meðal er Q-bar við Ingólfsstræti, en það er eini yrlýsti skemmtistaður samkynhneigðra á Íslandi. Slíkur staður er afar mikilvægur fyrir samkynhneigða í þjóðfélaginu og þykir því mörgum furðulegt að vegið sé að minnihlutahóp með þessum hæi, um leið og litið er fram hjá öðrum nærliggjandi skemmtistöðum. Ef stying á opnunartíma Q-bars verður að veruleika er næsta víst að eiri skemmtistaðir í miðbænum hljóti sömu meðferð á næstunni. Við teljum að slíkar aðgerðir muni aðeins koma niður á menningarlí borgarinnar og um leið skapa ný miðbæjarvandamál. Eru yrvöld virkilega búin að gleyma því hvernig ástandið var í miðbænum þegar allir skemmtistaðir lokuðu kl 03:00 ? Við skorum á borgaryrvöld og lögreglustjóra að endurskoða afstöðu sína. Þeir sem vilja sýna samstöðu og vera með í áskoruninni er bent á undirskrialista á netinu www.petitiononline.com/askorun Aðstandendur Q-bars Áskorun til nýrrar borgarstjórnar og lögreglustjóra C M Y CM MY CY CMY K

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.