Fréttablaðið - 10.08.2015, Blaðsíða 16
FÓLK|
verslun með antík og notuð húsgögn.
Borðstofusettið var sagt vera frá fjórða
áratug síðustu aldar og þar sem húsið
sem ég bý í er byggt árin 1932-3 fannst
mér það virkilega eiga heima í íbúðinni.
Það er hægt að stækka borðið nánast
endalaust og við það hefur verið setið í
mörgum matarboðum í gegnum tíðina.
EF PENINGAR VÆRU ENGIN FYRIR-
STAÐA, HVAÐ VÆRI ÞAÐ FYRSTA SEM
ÞÚ MUNDIR KAUPA INN Á HEIMILIÐ?
Ég myndi helst kaupa eitthvað „utan á
heimilið“, það er að segja svalir, en það
er það eina sem ég sakna að vera ekki
með í þessari íbúð. Það væri mjög ljúft
að geta stigið út á svalirnar á góðviðris-
dögum.
HVAÐ ER HELST FRAM UNDAN HJÁ ÞÉR
Í SUMAR OG NÆSTA VETUR?
Ég er að hefja fjórða árið mitt sem
skólastjóri Listdansskóla Íslands og þar
er alltaf nóg um að vera. Starfið er mjög
krefjandi en um leið gefandi þegar mað-
ur sér nemendur skólans ná mjög góð-
um árangri, fara í virta skóla til fram-
haldsnáms eða bara beint í störf sem
dansarar. Sjálfur sé ég ekki eftir að hafa
valið þennan starfsvettvang og í raun
er dansinn eitthvað sem strákar ættu
að íhuga alvarlega því það vantar alltaf
góða og sterka karldansara. Við bjóðum
upp á sérstaka strákatíma í skólanum
þar sem við gerum það sem við köllum
„strákastöff“. Þetta eru skemmtilegir
tímar þar sem þeir fá mikla útrás. Við
erum með nemendur frá 9 ára aldri og
upp í tvítugt og með grunn- og fram-
haldsdeild með fjölbreyttu og skemmti-
legu námi. Við hvetjum alla sem hafa
gaman af því að dansa til að skoða list-
dansnámið.
NÝTT OG GAMALT Fyrsti og síðasti hluturinn
sem Guðmundur smíðaði: rammi utan um spegil
og kerta-arinn. MYND/GVA
FALLEGIR LITIR Málverkið var keypt af götumálara í Kaupmannahöfn en gólf-
lampinn er heimasmíðaður. Hillurnar eru keyptar í IKEA. MYND/GVA
UPPÁHALDIÐ Guðmundur situr hér við borðstofusettið góða en næst á dagskrá er að skipta um áklæði á stólunum. MYND/GVA
MINNINGAR Nokkrir minjagripir frá ferðalögum erlendis. MYND/GVA
VEL NÝTT Það má sauma púða úr gömlum efnisafgöngum og peysum.
MYND/GVA
HEIMILI
FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ
sem býður auglýsendum að
kynna vörur og þjónustu í formi
viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig
hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir
Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar
Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson
Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
Sölumenn:
Bryndís Hauksdóttir,
bryndis@365.is, s. 512 5434
Jón Ívar Vilhelmsson,
jonivar@365.is, s. 512 5429
Lofthradi.is Sími 1817
MEIRI HRAÐI
Í BÚSTAÐINN
MEIRI HRAÐI
STÖÐUGRA SAMBAND
INNLENT NIÐURHAL INNIFALIÐ
Athugaðu hvort að þú getir fengið Lofthraða
í bústaðinn þinn, kynntu þér málið á lofthradi.is
ULTIMA THULE
Mikið úr val af Iittala
vörum í verslun okkar.
Ábendingahnappinn
má finna á
www.barnaheill.is
0
9
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:1
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
A
F
-2
7
3
4
1
5
A
F
-2
5
F
8
1
5
A
F
-2
4
B
C
1
5
A
F
-2
3
8
0
2
8
0
X
4
0
0
4
B
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K