Fréttablaðið - 10.08.2015, Side 46
10. ágúst 2015 MÁNUDAGUR| LÍFIÐ | 26
MORGUNMATURINN
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR– AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjalti Egilsson
hjalti@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ
SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Gunnhildur Geira Dan Þorláksdóttir geira@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan
Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar
Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Vertu eins og
heima hjá þér
KENYA
Fáir sitja betur. Háir armar og stutt sessa veita einstök
þægindi. Fáðu þér sæti og hann fer með þér heim.
Stærð: 69 × 70 × 86 cm
39.990 kr. 49.990 kr.
MARIBOWL
Vatnsgræn, græn og skógargræn.
Stærð: 15,5 cm
5.190 kr. 6.390 kr.
www.husgagnahollin.is
558 1100
Stórhljómsveitin Kings of Leon
spilar í Nýju-Laugardalshöllinni á
fimmtudaginn. Samkvæmt heim-
ildum Fréttablaðsins munu tæp-
lega 70 manns koma með henni til
landsins til þess að vinna í kring-
um tónleikana. Nokkrir Íslending-
ar verða líka að vinna með hljóm-
sveitinni. Tónleikarnir verða þeir
fyrstu á þessum legg tónleika-
ferðalagsins en hljómsveitarmeð-
limir hafa verið í pásu frá tón-
leikahaldi til þess að eiga tíma með
fjölskyldum sínum. Það er aldrei
að vita nema fjölskyldurnar ferð-
ist með þeim, en eiginkona Calebs
Followill, aðalsöngvarans, er engin
önnur en Lily Aldridge ofurfyrir-
sæta. Hljómsveitameðlimirnir
fjórir eru nátengdir,
þrír þeirra eru bræð-
ur og einn frændi. Þeir
hafa spilað saman í 15
ár.
Búist er við að félag-
arnir komi með einka-
flugvél á miðvikudaginn
svo að líkur eru á að ein-
hverjir rekist á þá á rölti
um Reykjavík. Þeir fara
svo af landi brott daginn
eftir tónleikana og spila
í Búdapest 15. ágúst. Við
komuna til landsins krefj-
ast hljómsveitarmeðlimir
þess að fá fjóra stóra jeppa með
dökkum rúðum til þess að skutla
þeim á hótelið.
Kröfur hljómsveitarinnar um
búningsherbergin eru ekki mikl-
ar eða óvenjulegar. Herbergin
þurfa að vera eins heimilisleg og
hægt er með leðursófum, plöntum
og ísskápum. Við komu sveitar-
innar í búningsherbergin þarf að
vera stútfullur ísskáp-
ur af bjór, Coca cola,
Gatorade, Red bull
ásamt gvakamóle og
salsasósu. Þeir biðja
einnig um rauðvín,
flösku af Absolut
vodka, Jameson
viskí, margar tegundir af kartöflu-
flögum, hnetu-M&M, hreinsiklúta
og margt fleira.
Tækjabúnaður sveitarinnar kom
til landsins fyrir helgi með Nor-
rænu á Seyðisfjörð. Mörg tonn af
búnaði eru nú á leiðinni til Reykja-
víkur í rólegheitunum í þremur
vörubílum, en bílstjórarnir skoða
sig um á leiðinni og sofa í bílun-
um. Þegar þeir koma til borgarinn-
ar verður bílunum lagt fyrir utan
Laugardalshöllina og í þeim sofa
bílstjórarnir. Tækin munu síðan
fara með flugi til Ungverjalands
en bílstjórarnir keyra aftur til
Seyðisfjarðar með bílana.
Eins og margar stjörnur sem
koma hingað til lands munu
hljómsveitarmeðlimirnir gista
á Hilton-hótelinu. Talið er að
ástæðan fyrir því að Hilton-hót-
elið er vinsælt hjá fræga fólkinu
sé góð staðsetning, auðvelt að kom-
ast að því og frá, stór og rúmgóð
móttaka og svíturnar þar eru með
þeim flottustu sem finnast á land-
inu.
Tónleikar Kings of Leon verða
á fimmtudaginn og það eru enn til
örfáir miðar á tix.is. Þetta verður
ein stærsta tónlistarveislan í ár en
sveitin er ein sú frægasta í heim-
inum í dag.
gunnhildur@frettabladid.is
Kings of Leon mætir í
einkaþotu til Íslands
Á fi mmtudaginn mun Kings of Leon halda sína fyrstu tónleika hér á landi í Nýju-
Laugardalshöllinni. Hljómsveitin hefur ýmsar sérþarfi r varðandi búningsherbergin.
Ljósmyndarinn Snorri Björnsson
hefur verið að gera það gott sem
íþróttaljósmyndari en það vakti
athygli þegar snap-sögurnar hans
slógu í gegn á meðan hann var á cross-
fit-leikunum. Hann heldur uppi Insta-
gram-aðganginum Berserkur þar sem
hann birtir myndir af okkar fremstu
íþróttakonum.
„Þetta sameinar í raun helstu
áhugamálin, crossfit og ljósmyndun.
Ég fór til Mallorca í sumar þar sem
þjálfari nokkurra þeirra Íslendinga
sem voru að fara á heimsleikana bað
mig um að fara með þeim út og mynda
þau. Það voru æfingar fjórum sinnum
á dag. Hann borgaði fyrir mig flug-
ið og gistinguna en svo voru íþrótta-
mennirnir sponsaðir af SciTec og
borguðu undir mig í Bandaríkjunum
í skiptum fyrir myndir,“ segir Snorri,
en það sem hann hefur fram yfir aðra
íþróttaljósmyndara var að hann bjó
með þeim og náði einstökum mynd-
um. Eftir leikana hefur Snorri náð að
koma sér á framfæri erlendis og er
hann með nokkur járn í eldinum eins
og stendur. Snap-sögur Snorra vöktu
mikla athygli fyrir að vera hnitmið-
aðar, vel gerðar og spennandi. Á þess-
ari einu helgi byrjuðu 3.800 manns
að fylgja honum á Snapchat. „Ég var
búinn að vera að sýna frá leikunum í
einn dag þegar ég fékk tölvupóst frá
Nova og þeir báðu mig um að sjá um
aðganginn þeirra á lokadeginum. Það
eina sem ég bað um í staðinn var 4G-
inneign og batterípakki. Ég varð að
hlaða símann tíu sinnum á dag.“ - gj
Tekur einstakar myndir af íþróttafólki
Snorri Björnsson heldur uppi Instagram-síðunni Berserkur þar sem hann deilir myndum af afreksíþróttakon-
um. Hann sló í gegn á Snapchat á crossfi t-leikunum þar sem hann lýsti æsispennandi keppninni í beinni.
MÆTA Á MIÐVIKUDAGINN Kings of Leon er ein vinsælasta hljómsveitin í heiminum í dag. MYND/GETTY
EINSTAKUR LJÓSMYNDARI Snorri
sameinar áhugamálin í íþróttaljósmynd-
unum. MYND/SINDRI JENSSON
„Ég fæ mér alltaf bara gott kaffi og
sleppi morgunmatnum.“
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmda-
stjóri Já.
0
9
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:1
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
A
F
-1
8
6
4
1
5
A
F
-1
7
2
8
1
5
A
F
-1
5
E
C
1
5
A
F
-1
4
B
0
2
8
0
X
4
0
0
3
A
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K