Fréttablaðið - 07.09.2015, Blaðsíða 23
Einbýli
Barðavogur 19 104 Rvk.
Vel skipulagt 309,3 fm einbýlishús, með bílskúr og tveimur
aukaíbúðum í kjallara, við Barðavog í Reykjavík. Húsið
er fallegt í funkís stíl með stórri stofu með arni og hafa
innréttingar verið endurnýjaðar að hluta. V. 62 m. 8967
Framnesvegur 7 101 Rvk.
Tvær íbúðir sem búið er að sameina í eina ásamt kjal-
lara og rislofti. Birt stærð beggja eigna er ca 120 fm en
heildarstærð matshluta er 196 fm. V. 52,9 m. 8968
Kvistaland 9 108 Rvk.
Vel skipulagt og fallegt 192,2 fm einbýli á einni hæð ásamt
33,0 fm bílskúr, samtals 225,2 fm á mjög eftirsóttum stað
í fossvoginum. Húsið er teiknað af Albínu Thorðarson
arkitekt og byggt árið 1977 úr steinsteypu. V. Tilboð 8739
Parhús
Ásland 22a 270 Mosfellsbæ
242 fm parhús á tveimur hæðum með 2ja herbergja
auka íbúð og innbyggðum bílskúr. Góð lofthæð er á efri
hæðinni. HÚSIÐ ER LAUST STRAX. V. 46,5 m. 8636
hæðir
Langholtsvegur
Mjög falleg 104 fm hæð í 3-býli auk 25 fm bílskúrs. Íbúðin
skiptist m.a. í stofu og þrjú rúmgóð herbergi.
Sérstaklega falleg gróin lóð. Verð 38,9 millj.
3ja hErbErgja
Laugavegur 67 101 Rvk.
92,6 fm efri hæð í frábærlega staðsettu húsi í miðborgin-
ni. Húsið virðist í mjög góðu ástandi. Íb. er 1 herbergi og 2
stofur, eldhús og bað. Laus strax. V. 35,9 m. 9001
Álftamýri - laus fljótlega
Rúmgóð og björt 3ja herb. 83 fm íbúð á 3. hæð. Góð in-
nrétting í eldhús og standsett baðherbergi. Blokkin hefur
nýlega verið máluð. Íbúðin er laus 1. okt. n.k. V. 29,8 m.
9007
Eskivellir 3ja herbergja með útsýni
Mjög falleg og björt 94,4 fm íbúð á 6.hæð í lyftuhúsi
með sérinngangi af svölum. Mikið útsýni. Íbúðin skiptist
í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, tvö herbergi og
geymslu (hægt að hafa þrjú herbergi í íbúð) V. 29,8 m.
1881
Vesturgata 20 220 Hafnarfirði
Vesturgata 20 íbúð 0201 er 3ja herbergja 119,7 fm sérhæð
nær fullbúin íbúð á 2.hæð í nýju fjölbýli með góðum
svölum. Húsið er 3ja hæða með einni íbúð á hverri hæð
og fylgir eitt stæði í lokaðri bílageymslu hverri íbúð, fjögur
stæði eru aukalega í bílageymslu sem fást keypt sér v.
2,500,000,- pr stæði. Að auki fylgir stæði í opnu bílskýli
íbúðum undir Vesturgötu 20 . V. 37,9 m. 8319
2ja hErbErgja
Mánatún 5 105 Rvk.
89,9 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt sér stæði í
bílageymslu. Góðar svalir eru við íbúðina. Um er að ræða
vandað lyftuhús sem er klætt að utan með keramik flísum
og Zink klæðningu. V. 37 m. 8988
Mánatún 7-17
90 vandaðar og vel hannaðar íbúðir í
Mánatúni 7-17 í fimm stigagöngum. Húsin eru
hönnuð af Kanon arkitektum og vekja athygli
fyrir gott skipulag og nútímalegt útlit. Allur
frágangur er sérlega vandaður.
• 2ja–4ja herb íbúðir á bilinu 90–186 fm.
• Allar íbúðir eru með sér stæði í bílageymslu.
• Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi
og baðherbergi, fataskápar í forstofu og
svefnherbergjum.
• Íbúðirnar afhendast fullbúnar
án gólfefna, þó eru flísar á baðherbergi
og í þvottahúsi.
Sölusýning miðvikudaginn 8. apríl milli kl. 17.00 og 18.00 - Aðkoma Borgartúnsmegin
N
óa
tú
n
www.manatunid.is
Glæsilegar og nútímalegar íbúðir á góðum stað
sölusýning í sýningaríbúð þriðjudaginn 8. september milli kl 17:15 og 17:45
OPIÐ HÚS
Magnea S.
Sverrisdóttir
lögg. fasteignasali
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
Guðlaugur I.
Guðlaugsson,
lögg. fasteignasali
Brynjar Þ.
Sumarliðason,
BSc í viðskiptafr.,
aðstoðarm. fast.s.
Ásdís H.
Júlíusdóttir
ritari
Reynir Björnsson
lögg. fasteignasali
rEynimElur 82 107 rvk.
íbúð mErkt 04-02.
Mjög falleg og björt 72,5 fm þriggja herbergja íbúð á 4.hæð í fjölbýlishúsi við
Reynimel. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Eignin verður sýnd mánudaginn 7.sep-
tember milli kl. 18:00 og kl. 18:30. V. 30,9 m. 9008
mElabraut 36
170 sEltjarnarnEsi
Fallegt 203 fm einbýlishús á einni hæð við Melabraut. Rúmgóðar stofur með
arni. Mikil lofthæð. Stór gróin lóð með verönd. Húsið er laust strax.
Eignin verður til sýnis mánudaginn 7. sept. milli kl. 12 og 12:30.
gnoðarvogur 70 104 rvk.
íbúð mErkt 03-02.
Einstaklega björt og falleg 80,3 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi
á rólegum stað í austurbænum. 5 íbúðir í stigaganginum. Svalir. Íbúðin hefur
verið standsett á glæsilegan hátt. Eignin verður sýnd mánudaginn 7.septem-
ber milli kl. 17:00 og kl. 17:30. V. 34,9 m. 9005
sóltún 12 105 rvk.
íbúð mErkt 01-06.
Glæsileg 101,3 fm 3ja herbergja íbúð með góðri lofthæð miðsvæðis í Rey-
kjavík í vönduðu lyftuhúsi. Eignin er á jarðhæð, henni fylgir stæði í lokaðri
bílageymslu í kjallara. Húsið er byggt árið 2007. Eignin verður sýnd mánud-
aginn 7.september milli kl. 17:15 og kl. 17:45. V. 44,2 m. 9000
skEiðarvogur 5
104 rvk.
Glæsileg íbúð á miðhæð og efri hæð í raðhúsi ásamt bílskúr. Húsið er mjög vel
staðsett og mjög bjart. Útsýni er fallegt. Aðkoma að húsinu er skemmtileg
hvort sem er sumar eða vetur. Á hvorri hæð eru suðursvalir og er gengið
beint niður í garðinn af neðri svölum. Eignin verður sýnd mánudaginn
7.september milli kl. 17:15 og kl. 17:45. V. 49,8 m. 8949
maríubaugur 105 113 rvk.
íbúð mErkt 01-01.
Bjart og gott ca 203 fm endaraðhús á einni hæði með innbyggðum bílskúr.
Húsið skiptist í anddyri, sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi, tvö fataherbergi, tvö
baðherbergi, eldhús, borðstofu, stofu, geymslu, þvottahús og bílskúr. Eignin
verður sýnd mánudaginn 7.september milli kl. 17:15 og kl. 17:45. V. 62,8 m.
8850
sæviðarsund 12
104 rvk.
Mjög fallegt og vel skipulagt 176,3 fm raðhús með bílskúr við Sæviðarsund.
Húsið er á einni hæð auk geymslu í kjallara. Sérstaklega fallegur gróinn
garður. Glæsilegar stofur með arni. Mikil lofthæð er í húsinu að hluta til.
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 8.september milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
V. 49,9 m. 9011
norðurbakki 21a 220 hafnarf.
íbúð mErkt 03-03.
3ja herbergja 116,1 íbúð á 3. hæð við Norðurbakka ásamt sér stæði í
bílageymslu og geymsla í kjallara. Um er að ræða nýlegt hús byggt 2013, Eikar
innréttingar og gólfsíðir gluggar. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 8.septem-
ber milli kl. 17:15 og kl. 17:45. V. 40,9 m. 9002
stóragErði 7 108 rvk.
íbúð mErkt 00-01.
Falleg 3ja herbergja 84,2 fm björt og falleg íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Íbúðin
er öll nýlega máluð af þekktum málarameistara. Íbúðin skiptist í forstofu,
gang, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og sérgeymslu. Eignin
verður sýnd miðvikudaginn 9.september milli kl. 17:15 og kl. 17:45. V. 29,9 m.
8863
fornhagi 15 107 rvk.
íbúð mErkt 02-06.
Falleg 84 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli í vesturbænum. Parket á gólfum.
Góð innrétting í eldhúsi. Svalir útaf stofu. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX.
Eignin verður sýnd miðvikudaginn 9.september milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
V. 32 m. 9003
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag
OPI
Ð H
ÚS
þrið
jud
ag
OPI
Ð H
ÚS
mið
vik
uda
g
OPI
Ð H
ÚS
mið
vik
uda
g
Nýtt stórglæsilegt 205 fm raðhús á tveimur hæðum við Þingvað 75 í Reykjavík með 32 fm hellulögðum svölum og innbyggðum bílskúr. Einnig sérafnotareitur frá
neðri hæð. Húsið skilast fullbúið án megingólfefnis. Þrjár tillögur í efnisvali hannað og valið af Rut Káradóttur. Fallegt útsýni. Fjögur svefnherbergi, tvö baðher-
bergi og tvær stofur. Lofthæð á neðri hæð er 2.6m og á efri hæð 3m. Um er að ræða alls 11 raðhús, svalir frá 18 til 100 fm.
Eignin verður sýnd mánudaginn 7.september milli kl. 17:15 og kl. 17:45. V. 63,9 m. 4591
Þingvað 75 110 Rvk. - íbúð merkt 01-01
OPI
Ð H
ÚS
þrið
jud
ag
OPI
Ð H
ÚS
þrið
jud
ag
Virðulegt og frábærlega staðsett 366,7 fm húseign við Freyjugötu í Þingholtum Reykjavíkur.
Heildareignin er skráð sem tvær samþykktar hæðir auk fylgieininga sem eru kjallari, ris,
bílskúr og bakhús með aukaíbúð. V. 125 m. 8922
Freyjugata 39 - einbýlishús í 101 Rvk.
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag
0
6
-0
9
-2
0
1
5
2
3
:1
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
F
E
-6
E
C
C
1
5
F
E
-6
D
9
0
1
5
F
E
-6
C
5
4
1
5
F
E
-6
B
1
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
5
6
s
C
M
Y
K