Fréttablaðið - 07.09.2015, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 07.09.2015, Blaðsíða 17
AUÐVELDARI ÞRIF Ýmis góð húsráð má nota til að auðvelda sér lífið við heimilisstörfin. Síða 2 Flest ber er hægt að sulta en misjafnlega mikið hleypiefni er í tegundum berja. Til dæmis er mikið hleypiefni í rifsberjum og þá sér- staklega í stilkum og grænjöxlum. Minna er í blá- berjum og mjög lítið í krækiberjum. Það getur verið nauðsynlegt að nota hleypiefni eða eitthvað súrt í lögunina, svo sem sítrónusafa eða vínsýru. Þá passar að nota 2 msk. af sítrónusafa í 1 kg af berjum,“ útskýrir Una María Óskarsdóttir, forseti Kvenfélagasambands Íslands, en hún gefur hér góð ráð við sultugerð. Hvernig á að sótthreinsa krukkur? „Mér finnst best að þvo krukkur og lok í uppþvotta- vélinni eða sjóða í 10 mínútur í potti. Svo helli ég hreinum vínanda í krukkurnar, set lokin á og hristi og helli svo yfir í næstu krukku, koll af kolli. Því næst hvolfi ég krukkunum og lokunum á hreina diskaþurrku þar til ég set sultuna í. Lokin verða að fara strax á krukkurnar eftir að sultan er komin í þær.“ Hver eru helstu mistökin við sultugerð? „Ég held að algengustu mistökin séu að tína til dæmis rifsberin of seint þegar þau eru orðin of þroskuð. Svo er einnig mikilvægt að taka rifsberja- stilka og grænjaxla og sjóða með, því í þeim er bindiefnið. Í fyrsta skipti sem ég bjó til rifsberja- TÍNA BERIN Í TÍMA SULTUGERÐ Una María Óskarsdóttir, forseti Kvenfélagasambands Íslands, gefur lesendum góð ráð við sultugerð. Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík S: 58 58 900. www.jarngler.is HLUSTAÐU HVAR SEM ER, HVENÆR SEM ER #BYLGJANBYLGJAN989 ÍVAR GUÐMUNDS ER Í LOFTINU MILLI KL. 10:00 - 13:00ALLA VIRKA DAGA HEIMILI Helstu mistökin sem fólk gerir við sultugerð er að tína berin of þroskuð, segir Una María Óskarsdóttir, forseti Kvenfélaga- sambands Íslands. MYND/GVA 0 6 -0 9 -2 0 1 5 2 3 :1 1 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 F E -4 2 5 C 1 5 F E -4 1 2 0 1 5 F E -3 F E 4 1 5 F E -3 E A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.