Fréttablaðið - 07.09.2015, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 07.09.2015, Blaðsíða 49
sparnaði. Málflytjandi er Svend E. Hougaard Jensen, prófessor við Copen- hagen Business School. Hvað?  Opinn fundur: Ógnir við tjáningar- frelsi í fjölmiðlum og á internetinu Hvenær?  12.15 Hvar?  Fundarsal Þjóðminjasafnsins Alþjóðastofnun Háskóla Íslands í sam- starfi við utanríkisráðuneytið og fjöl- miðlanefnd stendur fyrir opnum fundi. Dunja Mijatovic, fulltrúi fyrir ÖSE, flytur erindi þar sem hún mun meðal annars ræða um hvernig áróðri er markvisst beitt í milliríkjaátökum og segir einnig frá því hvernig öryggi bloggara og blaða- manna er víða ógnað, og þá ekki hvað síst ef horft er til kvenna í fjölmiðlum. Fundarstjóri er Sigríður Hagalín Björns- dóttir, varafréttastjóri Ríkisútvarpsins. Fundurinn fer fram á ensku og eru allir velkomnir. Uppákomur Hvað? Fjölskyldumorgnar Hvenær? 11.00 Hvar? í Menningarhúsinu Sólheimum, Sól- heimum 27. Fjölskyldumorgnar hefjast í dag og verða framvegis alla mánudaga í vetur. Eru fjöl- skyldumorgnarnir ætlaðir foreldrum með börn á aldrinum núll til sex ára og verður allt fullt af tuskudýrum og bókum fyrir börnin, á meðan foreldrar geta fengið sér kaffibolla. Allir hjartanlega velkomnir. Hvað? Kynning á háskólanámi erlendis Hvenær?  17.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgata 54  Fulltrúar frá fjölda erlendra háskóla ásamt sérfræðingi frá Kilroy í námi erlendis. Hægt að skrá sig á vefsíðu Kilroy en þátttaka er ókeypis. 15 háskólar frá fjórum löndum taka þátt í kynningunni. Hvað? Come talk funny – English open mic night Hvenær? 21.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagata 22 Fyrirlestrar Hvað? Death and Rebirth from a Practical Point of View Hvenær? 11.40 Hvar? Stofa 229, Aðalbygging Háskóla Íslands Michaela Fritzges flytur fyrirlestur í boði Guðfræðistofnunar. Fritzges hefur rann- sakað búddisma frá árinu 1984 og kennt Diamond Way búddisma um allan heim síðan 1994. Auk þess starfar hún sem geðlæknir og ráðgjafi. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Lena Andersson / Andri Snær Magnason / Maziar Bahari / Bergsveinn Birgisson / Hassan Blasim / Teju Cole / Dave Eggers / Emil Hjörvar Petersen / Halldóra Thoroddsen / Jón Gnarr / Katja Kettu / Kristín Ómarsdóttir / Pierre Lemaitre / Lilja Sigurðardóttir David Mitchell / Nanna Rögnvaldardóttir / David Nicholls / Oddný Eir Ævarsdóttir / Ófeigur Sigurðsson / Óskar Árni Óskarsson Stine Pilgaard / Kim Stanley Robinson / Ana María Shua / Steinunn Sigurðardóttir / Timur Vermes / Vilborg Dagbjartsdóttir Vilborg Davíðsdóttir / Danny Wattin / Yrsa Sigurðardóttir / Þórdís Gísladóttir / Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir kynntu þér dagskrána á www.bokmenntahatid.is Bókmenntahátíð '15 veisla fyrir lesendur í iðnó og norræna húsinu 9. – 12. september h ö n n u n : r a g n a r h e l g i ó l a f s s o n Botn 4 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft ½ tsk. salt 50 g smjör 1½ dl mjólk Fylling 500 gr nautahakk 1 laukur 2 hvítlauksrif 3 msk. tómatpuré 2 msk. chillisósa 1 msk. sojasósa 2 tsk. chilipipar (krydd) 2 tsk. cummin 2 tsk. kóríander (krydd) 2 tsk. karrí 1-2 tsk. salt 2 dl vatn Ofanlag 3 tómatar 2 dl sýrður rjómi 4 msk. majónes 150 g rifinn ostur Hitið ofninn í 200°. Blandið saman hveiti, lyftidufti og salti í skál. Látið smjörið ná stofuhita, skerið það í bita og blandið því við þurrefnin. Bætið mjólkinni saman við og hrærið öllu saman í deig. Þrýstið deiginu í bökuform eða smelluform. Það þarf ekki að forbaka botninn. Hakkið lauk og steikið ásamt nautahakki og fínt hökkuðum hvítlauk. Steikið þar til nauta- hakkið er ekki lengur rautt. Bætið tómatpuré, chilisósu og sojasósu á pönnuna ásamt kryddinu og vatni. Látið sjóða við vægan hita þar til vatnið er næstum horf- ið, u.þ.b. 10-15 mínútur. Smakkið til og kryddið meira ef þarf. Setjið nautahakkið yfir botninn. Skerið tómatana í bita og dreifið yfir nautahakkið. Hrærið saman sýrðum rjóma, majónesi og rifnum osti og breiðið yfir tómatana. Bakið í miðjum ofni í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn og fengið fallegan lit. Berið fram með góðu salati, nachos, sýrðum rjóma, salsa eða guacamole. Uppskrift tekin af ljúfmeti.is. Ómótstæðileg tacobaka M E N N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 25M Á N U D A G U R 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 5 0 6 -0 9 -2 0 1 5 2 3 :1 1 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 F E -6 4 E C 1 5 F E -6 3 B 0 1 5 F E -6 2 7 4 1 5 F E -6 1 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.