Fréttablaðið - 12.10.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.10.2015, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 3 8 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 1 2 . o k t ó b e r 2 0 1 5 skoðun Jón Steinar Gunnlaugsson fjallar um réttarheimildir. 10 sport Ísland er haldreipi hol- lensku stjarnanna. 30 tÍMaMót Bjóða b-manneskjum upp á morgungöngu. 14 lÍfið Íslenskur trommuleikur í vinsælum hljóðbanka. 19-22 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Fréttablaðið í dag Heppin á facebook Guðrún Benediktsdóttir hefur unnið í þrettán Face book-leikjum frá því í desember. 19 plús 2 sér- blöð l fólk l fasteignir NÝJAR VÖRUR Á AFSLÆTTI SÍÐASTI DAGURINN KRINGLU KASTSími 512 4900 landmark.is Nákvæmnin í fyrirrúmi Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia fór fram í Laugardalshöll í Reykjavík um helgina. Hér takast Oddur Vífilsson og Lovísa Pálsdóttir á í einstaklings- keppni í gær. Fréttablaðið/Pjetur lögregluMál Fjórir Íslendingar eru nú í haldi lögreglu á Spáni í tengslum við mjög umfangsmikla kannabis- ræktun í yfirgefinni vöruskemmu í iðnaðarhverfi í bænum Molina de Segura á Spáni. Samkvæmt spænskum fjölmiðlum er um að ræða eitthvert háþróaðasta kannabisgróðurhús sem fundist hefur í Evrópu, metið á um 140 millj- ónir íslenskra króna. Talið er að einn mannanna, 58 ára Íslendingur, hafi verið skráður eigandi fyrirtækis sem hagnaður af framleiðslunni rann til. Þá leigði hann húsnæðið sem framleiðslan fór fram í. Í frétt La Opinión de Murcia um málið kemur fram að 58 ára Íslend- ingur og sjö Hollendingar á aldrinum 27 til 43 ára hafi verið handteknir grunaðir um fíkniefnasmygl og skipulagða glæpastarfsemi. Þá segir í miðlinum La Verdad að tveir íslenskir ríkisborgarar hafi verið handteknir á leið úr landi. Jafn- framt hafi fleiri meðlimir glæpasam- takanna verið handteknir á flugvell- inum í Alicante á leið til Íslands. Rannsókn lögreglu á Spáni hófst þegar fyrirtæki í nágrenninu  til- kynntu  um einkennileg frávik í rafmagnslínum í iðnaðarhverfinu. Við nánari skoðun kom í ljós að raf- magni var veitt í stóra vöruskemmu sem borgaði enga rafmagnsreikn- inga. Í skemmunni fundust sex þús- und kannabisplöntur sem lögreglan lagði hald á. Talið er að framleiðslan hafi verið hluti af starfsemi umfangsmikils smyglhrings, sem hafi flutt tugi tonna af marijúana til Hollands í hverjum mánuði. Götuvirði efnanna, sem send voru á markað í hverjum mánuði, nemur um þrjátíu millj- örðum íslenskra króna. Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að önnur verksmiðja var í bígerð í vöruhúsi í Alicante-héraði. Urður Gunnarsdóttir, upplýsinga- fulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir að ráðuneytið hafi ekki fengið upp- lýsingar um málið. „Það hefur ekki verið beðið um aðstoð frá okkur,“ segir Urður. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins teygir rannsóknin sig ekki hingað til lands og hafa lögregluyfir- völd á Íslandi ekki verið beðin um að aðstoða við rannsókn málsins. - ngy Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kanna- bisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. um 6.000 marijúanaplöntur voru í ræktun í húsinu. Mynd/Guardia Civil Mánaðargróði glæpa- hringsins samsvarar þreföldu tapi útgerðarinnar á við- skiptabanni Rússa í ár. 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 B F -7 9 0 0 1 6 B F -7 7 C 4 1 6 B F -7 6 8 8 1 6 B F -7 5 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 1 1 1 0 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.