Fréttablaðið - 12.10.2015, Blaðsíða 19
Margir kannast við að hafa reynt allt til að léttast, jafnvel í ára-raðir, án árangurs. Í þannig
tilvikum getur vandamálið verið tengt
skjaldkirtlinum. Hægur skjaldkirtill er
vel þekkt vandamál og getur þyngdar-
aukning verið einn fylgikvilla hans, segir
Hrönn Hjálmarsdóttir næringarráðgjafi
hjá Gengur vel ehf.
Trim-it er flott blanda bætiefna
þar sem engin óþekkt efni koma við
sögu. Hún getur átt þátt í að bæta starf-
semi skjaldkirtilsins. Hún hjálpar til við
meltingu, brennslu og hreinsun á eitur-
efnum og getur hentað fólki sem vill
hafa stjórn á þyngdinni.
TriM-iT bæTiefnablandan
inniheldur:
Kelp, eða brúnþörunga, sem eru mjög
ríkir af joði. Joð getur bætt
starfsemi skjaldkirtils-
ins en skjaldkirtill-
inn getur haft mikil
áhrif á þyngdar-
aukningu ef hann
starfar ekki sem
skyldi.
Eplaedik – er
þekkt sem alda-
gamalt húsráð til
að hreinsa líkamann
af eiturefnum og styrkja
meltinguna. Það styrkir nýrna-
starfsemi, er öflugt gegn sýking-
um og hjálpar til við eðlileg efnaskipti í
líkamanum.
Lesitín – er fituefni sem myndast í lifrar-
frumum en er einnig í heila og öðrum
vefjum. Það er að finna í ýmsum fæðuteg-
undum og vilja sumir meina að sá eigin-
leiki lesitíns, að leysa fituefni upp í vatni,
auðveldi meltingu fitu.
B6 – hjálpar líkamanum m.a. við niður-
brot próteina, kolvetna og fitu og getur
þannig hjálpað til og/eða örvað brennslu.
Hveitikím – er m.a. gott fyrir ónæmis-
kerfið, hjarta- og æðakerfið og það inni-
heldur
E-vítamín
sem dregur
úr líkum á blóð-
tappamynd-
un og getur
hjálpað
til við að
lækka blóð-
þrýsting.
Kelp, B6-
vítamín
og lesitín
geta einn-
ig hjálpað
líkamanum
að losna
við umfram-
vökva.
GenGur þér illa
að léTTasT?
GenGur vel kynnir Trim-it er ný bætiefnablanda sem inniheldur meðal
annars kelp sem styður starfsemi skjaldkirtilsins. Hægur skjaldkirtill er þekkt
vandamál og getur það einnig verið orsök þess að fólki gengur illa að léttast.
vel þekkT
vandaMál
Hægur skjaldkirtill er vel
þekkt vandamál. Þyngd-
araukning getur að sögn
Hrannar Hjálmarsdóttur,
næringarfræðings hjá
Gengur vel, verið meðal
fylgikvilla.
hreinsandi
Aldagamalt húsráð er
að nota eplaedik til að
hreinsa líkamann af
eiturefnum og styrkja
meltinguna.
þarft verkefni
edda sigríður freysteinsdóttir hlaut
á dögunum styrk frá styrktarfélagi
Göngum saman fyrir verkefni sitt ætt-
lægt brjóstakrabbamein og möguleg
áhættugen.
síða 2
Vertu vinur á
Facebook
Vertu vinur á
Facebook
Yfirhafnir
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið
Vertu vinur á
Facebook
Laugavegi 63 • S: 551 4422
www.lax
dal.is
Skoðið laxdal.is/yfirhafnir
NÝT
T
FISLÉTTAR DÚNÚLPUR
sölusTaðir
Hagkaup, Fjarðarkaup,
Lyfja, Lyf og heilsa og Lyf-
salinn.
Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á málþingið með því að
senda tölvupóst með nafni og kennitölu þátttakanda og nafni og kennitölu
greiðanda ef annar aðili en þátttakandi er greiðandi á verkefnisstjori@gedhjalp.is.
Aðgangseyrir kr. 2.000, frítt fyrir félaga í Geðhjálp.
Hægt er að skrá sig í Geðhjálp á www.gedhjalp.is.
ÖÐRUVÍSI LÍF
Upplifun, reynsla og lærdómur aðstandenda geðsjúkra
Gullteigur, Grand Hótel 14. október 2015.
Fundarstjóri Erla Hlynsdóttir fjölmiðlakona.
13.00 – 13.15 Ljóð
Einar Már Guðmundsson, rithöfundur, les upp ljóð í minningu Pálma, bróður síns.
13.15 – 13.30 Inngangur
Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar.
13.30 – 13.50 Reynsla aðstandenda af alvarlegum geðsjúkdómum
Knútur Birgisson, fötlunarfræðingur.
13.50 – 14.05 Með hjálp frá Virginíu Woolf
Styrmir Gunnarsson, maki.
14.05– 14.25 Lifað með harminum
Einar Zeppelin Hildarson (Zeppi), sonur.
14.25 – 14.40 Litla systir.
Erla Kristinsdóttir, systir.
14.40– 14.55 KAFFIHLÉ
14.55– 15.10 Rússíbaninn sem alrei stoppar
Helga Björg Dagbjartsdóttir, móðir.
15.10 – 15.30 Sætaskipti – lærdómur móður og fagmanns.
Ragnheiður Eiríksdóttir, móðir/hjúkrunarfræðingur.
15.30– 15.45 Samantekt
Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar.
Gullteigur, Grand Hótel 14. október 2015
0
2
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:2
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
C
1
-0
4
0
0
1
6
C
1
-0
2
C
4
1
6
C
1
-0
1
8
8
1
6
C
1
-0
0
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
8
s
_
1
1
1
0
2
0
1
5
C
M
Y
K